Marbury til Celtics Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. febrúar 2009 23:00 Stephon Marbury á skrautlegan feril að baki. Nordic Photos / Getty Images NBA-meistaralið Boston Celtics tilkynnti í dag að það hefði samið við Stephon Marbury sem var án félags eftir að hann hætti hjá New York Knicks á dögunum. Marbury hefur reyndar ekkert spilað með Knicks á tímabilinu eftir að hann missti byrjunarliðssæti sitt til Chris Duhon. Honum sinnaðist við Mike D'Antoni, þjálfara Knicks, í kjölfarið og var bannað að koma á æfingar eða leiki liðsins. Síðast spilaði hann með Knicks fyrir ári síðan. Þetta er góður styrkur fyrir meistarana og eykur vissulega vonir liðsins að landa öðrum titlinum í röð nú í sumar. Ætla má að Marbury gegni svipuðu hlutverki og Sam Cassell gerði á síðasta tímabili og verði fyrst og fremst notaður sem varamaður. Marbury er oft kallaður Starbury og efast margir um að hann geti verið í liði þar sem hann er ekki aðalstjarnan. Marbury fær nú tækifæri til að sýna hvað í honum býr. Marbury er á sínu þrettánda keppnistímabili í NBA-deildinni og hefur á ferlinum skorað 19,7 stig og gefið 7,8 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann hefur í fimm skipti verið meðal fimm stoðsendingahæstu leikmanna deildarinnar og níu sinnum á meðal tíu efstu. Hann hefur tvívegis verið valinn í stjörnulið NBA-deildarinnar. Hann hefur þó oft komist í fjölmiðla fyrir aðrar ástæður en frammistöðu sína á körfuboltavellinum. NBA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Sjá meira
NBA-meistaralið Boston Celtics tilkynnti í dag að það hefði samið við Stephon Marbury sem var án félags eftir að hann hætti hjá New York Knicks á dögunum. Marbury hefur reyndar ekkert spilað með Knicks á tímabilinu eftir að hann missti byrjunarliðssæti sitt til Chris Duhon. Honum sinnaðist við Mike D'Antoni, þjálfara Knicks, í kjölfarið og var bannað að koma á æfingar eða leiki liðsins. Síðast spilaði hann með Knicks fyrir ári síðan. Þetta er góður styrkur fyrir meistarana og eykur vissulega vonir liðsins að landa öðrum titlinum í röð nú í sumar. Ætla má að Marbury gegni svipuðu hlutverki og Sam Cassell gerði á síðasta tímabili og verði fyrst og fremst notaður sem varamaður. Marbury er oft kallaður Starbury og efast margir um að hann geti verið í liði þar sem hann er ekki aðalstjarnan. Marbury fær nú tækifæri til að sýna hvað í honum býr. Marbury er á sínu þrettánda keppnistímabili í NBA-deildinni og hefur á ferlinum skorað 19,7 stig og gefið 7,8 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann hefur í fimm skipti verið meðal fimm stoðsendingahæstu leikmanna deildarinnar og níu sinnum á meðal tíu efstu. Hann hefur tvívegis verið valinn í stjörnulið NBA-deildarinnar. Hann hefur þó oft komist í fjölmiðla fyrir aðrar ástæður en frammistöðu sína á körfuboltavellinum.
NBA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Sjá meira