Matvælafalsanir algengari en neytendur átta sig á Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 17. febrúar 2015 19:56 Fölsuð matvæli fundust hér á landi í alþjóðlegum matvælaaðgerðum Europol og Interpol í desember og janúar síðastliðnum. Fjórar tegundir matvæla eru til rannsóknar en ekki fæst uppgefið um hvaða matvæli er að ræða fyrr en rannsókninni líkur. Í sameiginlegum aðgerðum Euro- og Interpol lögðu lögregla, matvælaeftirlit og tollayfirvöld hald á á þriðja þúsund tonn af fölsuðum matvælum og drykkjum í 47 löndum. Íslensk yfirvöld, tollstjóri og Matvælastofnun, tóku þátt í aðgerðunum sem fóru meðal annars fram í höfnum, mörkuðum og matvöruverslunum. Fram kemur á vef Interpol að á meðal eftirlíkinganna hafi verið fiskur, jarðarber, mozzarellaostur, þurrkuð matvæli og ólívuolía. Jóns R Viðarsson, sérfræðingur hjá Matís, segir að matvælafalsanir séu algengari en neytendur gera sér grein fyrir. „Þetta er í raun skipulögð glæpastarfsemi. Svo framarlega sem þú ert ekki að fá þá vöru sem þú telur þig vera að kaupa, ef hún passar til dæmis ekki við innihaldslýsingu, er hægt að segja að þetta sé fölsuð vara. Svo eru dæmi um það að menn eru að selja hættulega vöru eða ónýta,“ segir hann. Matís tekur þátt í nýlegu erópsku verkefni sem sér um að kanna svindl í matvælageiranum og hvernig hægt sé að koma í veg fyrir slíkt. „Við höfum verið í verkefni þar sem við erum að DNA-greina fisk og athuga hvort hann passi við innihaldslýsinguna og það eru dæmi um svona svindl allstaðar að úr heiminum. Það var til dæmis rannsókn í Bretlandi sem sýndi fram á að 25% af þorski sem var seldur í smásölu var alls ekki þorskur,“ segir Jónas. Þetta er í fjórða sinn sem ráðist er í alþjóðlegar aðgerðir af þessu tagi en Jónas segir að ákveðin vitundarvakning hafi orðið í sambandi við matvælasvind undanfarin ár. Hann telur þó ekki algengt að matvælafalsanir komu upp á Íslandi, þó vissulega séu dæmi um það.„Ég geri ekki ráð fyrir að við séum eitthvað öðruvísi en aðrir hvað það varðar. Ef þetta yrði skoðað alveg ofan í kjölinn kæmi vafalaust ýmislegt í ljós“. Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Fölsuð matvæli fundust hér á landi í alþjóðlegum matvælaaðgerðum Europol og Interpol í desember og janúar síðastliðnum. Fjórar tegundir matvæla eru til rannsóknar en ekki fæst uppgefið um hvaða matvæli er að ræða fyrr en rannsókninni líkur. Í sameiginlegum aðgerðum Euro- og Interpol lögðu lögregla, matvælaeftirlit og tollayfirvöld hald á á þriðja þúsund tonn af fölsuðum matvælum og drykkjum í 47 löndum. Íslensk yfirvöld, tollstjóri og Matvælastofnun, tóku þátt í aðgerðunum sem fóru meðal annars fram í höfnum, mörkuðum og matvöruverslunum. Fram kemur á vef Interpol að á meðal eftirlíkinganna hafi verið fiskur, jarðarber, mozzarellaostur, þurrkuð matvæli og ólívuolía. Jóns R Viðarsson, sérfræðingur hjá Matís, segir að matvælafalsanir séu algengari en neytendur gera sér grein fyrir. „Þetta er í raun skipulögð glæpastarfsemi. Svo framarlega sem þú ert ekki að fá þá vöru sem þú telur þig vera að kaupa, ef hún passar til dæmis ekki við innihaldslýsingu, er hægt að segja að þetta sé fölsuð vara. Svo eru dæmi um það að menn eru að selja hættulega vöru eða ónýta,“ segir hann. Matís tekur þátt í nýlegu erópsku verkefni sem sér um að kanna svindl í matvælageiranum og hvernig hægt sé að koma í veg fyrir slíkt. „Við höfum verið í verkefni þar sem við erum að DNA-greina fisk og athuga hvort hann passi við innihaldslýsinguna og það eru dæmi um svona svindl allstaðar að úr heiminum. Það var til dæmis rannsókn í Bretlandi sem sýndi fram á að 25% af þorski sem var seldur í smásölu var alls ekki þorskur,“ segir Jónas. Þetta er í fjórða sinn sem ráðist er í alþjóðlegar aðgerðir af þessu tagi en Jónas segir að ákveðin vitundarvakning hafi orðið í sambandi við matvælasvind undanfarin ár. Hann telur þó ekki algengt að matvælafalsanir komu upp á Íslandi, þó vissulega séu dæmi um það.„Ég geri ekki ráð fyrir að við séum eitthvað öðruvísi en aðrir hvað það varðar. Ef þetta yrði skoðað alveg ofan í kjölinn kæmi vafalaust ýmislegt í ljós“.
Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira