Matvælafalsanir algengari en neytendur átta sig á Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 17. febrúar 2015 19:56 Fölsuð matvæli fundust hér á landi í alþjóðlegum matvælaaðgerðum Europol og Interpol í desember og janúar síðastliðnum. Fjórar tegundir matvæla eru til rannsóknar en ekki fæst uppgefið um hvaða matvæli er að ræða fyrr en rannsókninni líkur. Í sameiginlegum aðgerðum Euro- og Interpol lögðu lögregla, matvælaeftirlit og tollayfirvöld hald á á þriðja þúsund tonn af fölsuðum matvælum og drykkjum í 47 löndum. Íslensk yfirvöld, tollstjóri og Matvælastofnun, tóku þátt í aðgerðunum sem fóru meðal annars fram í höfnum, mörkuðum og matvöruverslunum. Fram kemur á vef Interpol að á meðal eftirlíkinganna hafi verið fiskur, jarðarber, mozzarellaostur, þurrkuð matvæli og ólívuolía. Jóns R Viðarsson, sérfræðingur hjá Matís, segir að matvælafalsanir séu algengari en neytendur gera sér grein fyrir. „Þetta er í raun skipulögð glæpastarfsemi. Svo framarlega sem þú ert ekki að fá þá vöru sem þú telur þig vera að kaupa, ef hún passar til dæmis ekki við innihaldslýsingu, er hægt að segja að þetta sé fölsuð vara. Svo eru dæmi um það að menn eru að selja hættulega vöru eða ónýta,“ segir hann. Matís tekur þátt í nýlegu erópsku verkefni sem sér um að kanna svindl í matvælageiranum og hvernig hægt sé að koma í veg fyrir slíkt. „Við höfum verið í verkefni þar sem við erum að DNA-greina fisk og athuga hvort hann passi við innihaldslýsinguna og það eru dæmi um svona svindl allstaðar að úr heiminum. Það var til dæmis rannsókn í Bretlandi sem sýndi fram á að 25% af þorski sem var seldur í smásölu var alls ekki þorskur,“ segir Jónas. Þetta er í fjórða sinn sem ráðist er í alþjóðlegar aðgerðir af þessu tagi en Jónas segir að ákveðin vitundarvakning hafi orðið í sambandi við matvælasvind undanfarin ár. Hann telur þó ekki algengt að matvælafalsanir komu upp á Íslandi, þó vissulega séu dæmi um það.„Ég geri ekki ráð fyrir að við séum eitthvað öðruvísi en aðrir hvað það varðar. Ef þetta yrði skoðað alveg ofan í kjölinn kæmi vafalaust ýmislegt í ljós“. Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Sjá meira
Fölsuð matvæli fundust hér á landi í alþjóðlegum matvælaaðgerðum Europol og Interpol í desember og janúar síðastliðnum. Fjórar tegundir matvæla eru til rannsóknar en ekki fæst uppgefið um hvaða matvæli er að ræða fyrr en rannsókninni líkur. Í sameiginlegum aðgerðum Euro- og Interpol lögðu lögregla, matvælaeftirlit og tollayfirvöld hald á á þriðja þúsund tonn af fölsuðum matvælum og drykkjum í 47 löndum. Íslensk yfirvöld, tollstjóri og Matvælastofnun, tóku þátt í aðgerðunum sem fóru meðal annars fram í höfnum, mörkuðum og matvöruverslunum. Fram kemur á vef Interpol að á meðal eftirlíkinganna hafi verið fiskur, jarðarber, mozzarellaostur, þurrkuð matvæli og ólívuolía. Jóns R Viðarsson, sérfræðingur hjá Matís, segir að matvælafalsanir séu algengari en neytendur gera sér grein fyrir. „Þetta er í raun skipulögð glæpastarfsemi. Svo framarlega sem þú ert ekki að fá þá vöru sem þú telur þig vera að kaupa, ef hún passar til dæmis ekki við innihaldslýsingu, er hægt að segja að þetta sé fölsuð vara. Svo eru dæmi um það að menn eru að selja hættulega vöru eða ónýta,“ segir hann. Matís tekur þátt í nýlegu erópsku verkefni sem sér um að kanna svindl í matvælageiranum og hvernig hægt sé að koma í veg fyrir slíkt. „Við höfum verið í verkefni þar sem við erum að DNA-greina fisk og athuga hvort hann passi við innihaldslýsinguna og það eru dæmi um svona svindl allstaðar að úr heiminum. Það var til dæmis rannsókn í Bretlandi sem sýndi fram á að 25% af þorski sem var seldur í smásölu var alls ekki þorskur,“ segir Jónas. Þetta er í fjórða sinn sem ráðist er í alþjóðlegar aðgerðir af þessu tagi en Jónas segir að ákveðin vitundarvakning hafi orðið í sambandi við matvælasvind undanfarin ár. Hann telur þó ekki algengt að matvælafalsanir komu upp á Íslandi, þó vissulega séu dæmi um það.„Ég geri ekki ráð fyrir að við séum eitthvað öðruvísi en aðrir hvað það varðar. Ef þetta yrði skoðað alveg ofan í kjölinn kæmi vafalaust ýmislegt í ljós“.
Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Sjá meira