Ofurbakterían skýrist að hluta af ofnotkun sýklalyfja 12. ágúst 2010 12:58 Haraldur Briem, sóttvarnalæknir. Mynd/Vilhelm Gunnarsson Mikið er rætt um svokallaðrar ofurbakteríur í breskum fjölmiðlum um þessar mundir. Bakterían er ónæm fyrir sýklalyfjum og hefur greinst á sjúkrahúsum í Bretlandi og í fleiri löndum. Sóttvarnalæknir segir vandamálið meðal annars til komið vegna mikillar sýklalyfjanotkunnar. Hann bindur vonir við að bólusetningar við eyrnabólgu í börnum sem hefja á hér á landi dragi úr notkun sýklalyfja. Breska ríkisútvarpið BBC hefur að undanförnu fjallað ítarlega um málið. Þar segir meðal annars að þótt aðeins 50 tilfelli af bakteríunni hafi verið staðfest í Bretlandi óttist sumir vísindamenn að bakertían geti orðið að heimsfaraldri. Haraldur Briem, sóttvarnalæknir, segir að bakteríur sem þessar séu vel þekktar. „Það er mikið fjallað um þetta í breskum fjölmiðlum sem kalla þetta ofurbakteríur en þetta eru bakteríur eins og hverjar aðrar nema þær skemma fyrir noktun sýklalyfja. Við köllum þetta fjölónæmarbakteríur. Við þekkjum þær vel og höfum áhyggjum af þessu. Þetta berst milli landa og við verðum að gæta okkar og sérstaklega þurfum við að gæta að sýkingarvörnum á sjúkrahúsum." Haraldur segir að hluti vandans sé falinn í mikilli sýklalyfjanotkun. Hér á landi hafa nokkrir læknar mjög varað við því sem þeir kalla ofnotkun sýklalyfja, einkum meðal ungra barna með eyrnabólgu. Ofnotkunin dragi úr virkni sýklalyfjanna og auki þar með vandann. Tengdar fréttir Læknar óttast að ný ofurbaktería valdi heimsfaraldri Ný ofurbakería sem er ónæm fyrir sterkustu sýklalyfjum hefur fundist á breskum spítölum að undanförnu. 11. ágúst 2010 07:44 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Sjá meira
Mikið er rætt um svokallaðrar ofurbakteríur í breskum fjölmiðlum um þessar mundir. Bakterían er ónæm fyrir sýklalyfjum og hefur greinst á sjúkrahúsum í Bretlandi og í fleiri löndum. Sóttvarnalæknir segir vandamálið meðal annars til komið vegna mikillar sýklalyfjanotkunnar. Hann bindur vonir við að bólusetningar við eyrnabólgu í börnum sem hefja á hér á landi dragi úr notkun sýklalyfja. Breska ríkisútvarpið BBC hefur að undanförnu fjallað ítarlega um málið. Þar segir meðal annars að þótt aðeins 50 tilfelli af bakteríunni hafi verið staðfest í Bretlandi óttist sumir vísindamenn að bakertían geti orðið að heimsfaraldri. Haraldur Briem, sóttvarnalæknir, segir að bakteríur sem þessar séu vel þekktar. „Það er mikið fjallað um þetta í breskum fjölmiðlum sem kalla þetta ofurbakteríur en þetta eru bakteríur eins og hverjar aðrar nema þær skemma fyrir noktun sýklalyfja. Við köllum þetta fjölónæmarbakteríur. Við þekkjum þær vel og höfum áhyggjum af þessu. Þetta berst milli landa og við verðum að gæta okkar og sérstaklega þurfum við að gæta að sýkingarvörnum á sjúkrahúsum." Haraldur segir að hluti vandans sé falinn í mikilli sýklalyfjanotkun. Hér á landi hafa nokkrir læknar mjög varað við því sem þeir kalla ofnotkun sýklalyfja, einkum meðal ungra barna með eyrnabólgu. Ofnotkunin dragi úr virkni sýklalyfjanna og auki þar með vandann.
Tengdar fréttir Læknar óttast að ný ofurbaktería valdi heimsfaraldri Ný ofurbakería sem er ónæm fyrir sterkustu sýklalyfjum hefur fundist á breskum spítölum að undanförnu. 11. ágúst 2010 07:44 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Sjá meira
Læknar óttast að ný ofurbaktería valdi heimsfaraldri Ný ofurbakería sem er ónæm fyrir sterkustu sýklalyfjum hefur fundist á breskum spítölum að undanförnu. 11. ágúst 2010 07:44