Sá besti í háskólaboltanum er eldri en sá besti í NFL-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2019 23:00 Joe Burrow með Heisman-verðlaunin. Getty/Adam Hunger Þetta hefur verið frábær vetur fyrir þá Lamar Jackson og Joe Burrow, Lamar í NFL-deildinni og Joe í háskólafótboltanum. Lamar Jackson þykir nær öruggur með að vera kosinn mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar á þessari leiktíð og Joe Burrow fékk í gær hin frægu Heisman-verðlaun sem besti leikmaður háskólaboltans. Það er sem er furðulegt við það er að sá besti í háskólaboltanum er eldri en sá besti í NFL-deildinni. Lamar Jackson er fæddur 7. janúar 1997 og verður ekki 23 ára fyrr en í byrjun næsta árs. Joe Burrow er fæddur 10. desember 1996 og varð því 23 ára á dögunum. Crazy to think Joe Burrow is older than Lamar Jackson pic.twitter.com/bRjVUT2lWR— ESPN (@espn) December 15, 2019 Lamar Jackson er á sínu öðru tímabili í NFL-deildinni en því fyrsta sem aðalleikstjórnandi. Hann hefur gjörbreytt ímynd manna af leikstjórnandastöðunni í NFL-deildinni með því að haga sér eins og leikstjórnandi og hlaupari í senn. Fyrir vikið hefur enginn átt svar við liði Baltimore Ravens sem hefur unnið tíu leiki í röð. Joe Burrow hefur spilað frábærlega á sínu öðru ári með Louisiana State University en áður var hann hjá Ohio State. LSU Tigers hafa unnið alla þrettán leiki sína og Joe Burrow er með 48 snertimarkssendingar í þessum þrettán leikjum. NFL Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Fleiri fréttir Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Sjá meira
Þetta hefur verið frábær vetur fyrir þá Lamar Jackson og Joe Burrow, Lamar í NFL-deildinni og Joe í háskólafótboltanum. Lamar Jackson þykir nær öruggur með að vera kosinn mikilvægasti leikmaður NFL-deildarinnar á þessari leiktíð og Joe Burrow fékk í gær hin frægu Heisman-verðlaun sem besti leikmaður háskólaboltans. Það er sem er furðulegt við það er að sá besti í háskólaboltanum er eldri en sá besti í NFL-deildinni. Lamar Jackson er fæddur 7. janúar 1997 og verður ekki 23 ára fyrr en í byrjun næsta árs. Joe Burrow er fæddur 10. desember 1996 og varð því 23 ára á dögunum. Crazy to think Joe Burrow is older than Lamar Jackson pic.twitter.com/bRjVUT2lWR— ESPN (@espn) December 15, 2019 Lamar Jackson er á sínu öðru tímabili í NFL-deildinni en því fyrsta sem aðalleikstjórnandi. Hann hefur gjörbreytt ímynd manna af leikstjórnandastöðunni í NFL-deildinni með því að haga sér eins og leikstjórnandi og hlaupari í senn. Fyrir vikið hefur enginn átt svar við liði Baltimore Ravens sem hefur unnið tíu leiki í röð. Joe Burrow hefur spilað frábærlega á sínu öðru ári með Louisiana State University en áður var hann hjá Ohio State. LSU Tigers hafa unnið alla þrettán leiki sína og Joe Burrow er með 48 snertimarkssendingar í þessum þrettán leikjum.
NFL Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Fleiri fréttir Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Sjá meira