Yfir fjörutíu þúsund manns hafa séð Everest á Íslandi Stefán Árni Pálssson skrifar 2. október 2015 16:30 Baltasar Kormákur leikstýrir myndinni. vísir Eftir aðeins tvær vikur í sýningum er Everest, nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, orðin tekjuhæsta mynd ársins 2015 en hún tekur titilinn af Skósveinunum. Tæplega 41.000 manns hafa séð Everest og á myndin ennþá eftir margar vikur í sýningu. Universal kvikmyndaverið er með þrjár tekjuhæstu myndir 2015 en þær eru Everest, Skósveinarnir og Jurassic World. Myndform sér um dreifingu á Íslandi fyrir Universal. Tengdar fréttir Everest á stærstu opnunarhelgi ársins Everest, nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, var frumsýnd um allan heim á föstudaginn og þar á meðal hér á landi. 21. september 2015 15:30 Baltasar gefur lítið fyrir gagnrýni Krakauer: „Neyðarleg tilraun til þess að selja fleiri bækur“ Leikstjóri Everest segir gagnrýni Jon Krakauer „sjálfhverfa og á lágu plani.“ 26. september 2015 12:36 Everest rýfur 100 milljón dollara múrinn í dag Búist er við því að Everest, nýjasta kvikmynd Baltasar Kormáks, verði tekjuhæsta erlenda mynd hans frá upphafi. 28. september 2015 13:30 Vilborg um Everest: Fangaði raunveruleikann Vilborg Arna Gissurardóttir, reyndi við toppinn á Everest í fyrra og aðstoðaði við hjálparstörf eftir að mannskæðasta snjóflóð í sögu Evrest skall á 500 metrum fyrir ofan Grunnbúðirnar, þar sem hún dvaldi. Hún segir frá upplifun sinni af myndinni Evrest, eftir Baltasar Kormák. 19. september 2015 09:00 Fimm íslenskir Óskarar á næsta ári? Kvikmyndirnar Hrútar og Everest gætu blandað sér í baráttuna um Óskarsverðlaunin ef marka má spá Variety. 25. september 2015 23:34 Hvernig Baltasar Kormákur er LeBron James Íslands - og öfugt Að fara og sigra heiminn, koma svo aftur heim og fá fólkið úr hverfinu til að taka þátt í snilldinni. Þetta gætu verið einkunnarorð leikstjórans Baltasars Kormáks og NBA-stjörnunnar LeBron James. Lífið ber sama feril beggja stjarnanna, sem virðast nú í sínu besta formi. 26. september 2015 08:30 Krakauer um Everest Balta: „Algjört bull“ Metsöluhöfundurinn Jon Krakauer, fer ófögrum orðum um nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest, en hann var einn af þeim sem náðu toppi fjallsins í leiðangrinum örlagaríka 1996. 25. september 2015 22:15 Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Eftir aðeins tvær vikur í sýningum er Everest, nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, orðin tekjuhæsta mynd ársins 2015 en hún tekur titilinn af Skósveinunum. Tæplega 41.000 manns hafa séð Everest og á myndin ennþá eftir margar vikur í sýningu. Universal kvikmyndaverið er með þrjár tekjuhæstu myndir 2015 en þær eru Everest, Skósveinarnir og Jurassic World. Myndform sér um dreifingu á Íslandi fyrir Universal.
Tengdar fréttir Everest á stærstu opnunarhelgi ársins Everest, nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, var frumsýnd um allan heim á föstudaginn og þar á meðal hér á landi. 21. september 2015 15:30 Baltasar gefur lítið fyrir gagnrýni Krakauer: „Neyðarleg tilraun til þess að selja fleiri bækur“ Leikstjóri Everest segir gagnrýni Jon Krakauer „sjálfhverfa og á lágu plani.“ 26. september 2015 12:36 Everest rýfur 100 milljón dollara múrinn í dag Búist er við því að Everest, nýjasta kvikmynd Baltasar Kormáks, verði tekjuhæsta erlenda mynd hans frá upphafi. 28. september 2015 13:30 Vilborg um Everest: Fangaði raunveruleikann Vilborg Arna Gissurardóttir, reyndi við toppinn á Everest í fyrra og aðstoðaði við hjálparstörf eftir að mannskæðasta snjóflóð í sögu Evrest skall á 500 metrum fyrir ofan Grunnbúðirnar, þar sem hún dvaldi. Hún segir frá upplifun sinni af myndinni Evrest, eftir Baltasar Kormák. 19. september 2015 09:00 Fimm íslenskir Óskarar á næsta ári? Kvikmyndirnar Hrútar og Everest gætu blandað sér í baráttuna um Óskarsverðlaunin ef marka má spá Variety. 25. september 2015 23:34 Hvernig Baltasar Kormákur er LeBron James Íslands - og öfugt Að fara og sigra heiminn, koma svo aftur heim og fá fólkið úr hverfinu til að taka þátt í snilldinni. Þetta gætu verið einkunnarorð leikstjórans Baltasars Kormáks og NBA-stjörnunnar LeBron James. Lífið ber sama feril beggja stjarnanna, sem virðast nú í sínu besta formi. 26. september 2015 08:30 Krakauer um Everest Balta: „Algjört bull“ Metsöluhöfundurinn Jon Krakauer, fer ófögrum orðum um nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest, en hann var einn af þeim sem náðu toppi fjallsins í leiðangrinum örlagaríka 1996. 25. september 2015 22:15 Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Everest á stærstu opnunarhelgi ársins Everest, nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, var frumsýnd um allan heim á föstudaginn og þar á meðal hér á landi. 21. september 2015 15:30
Baltasar gefur lítið fyrir gagnrýni Krakauer: „Neyðarleg tilraun til þess að selja fleiri bækur“ Leikstjóri Everest segir gagnrýni Jon Krakauer „sjálfhverfa og á lágu plani.“ 26. september 2015 12:36
Everest rýfur 100 milljón dollara múrinn í dag Búist er við því að Everest, nýjasta kvikmynd Baltasar Kormáks, verði tekjuhæsta erlenda mynd hans frá upphafi. 28. september 2015 13:30
Vilborg um Everest: Fangaði raunveruleikann Vilborg Arna Gissurardóttir, reyndi við toppinn á Everest í fyrra og aðstoðaði við hjálparstörf eftir að mannskæðasta snjóflóð í sögu Evrest skall á 500 metrum fyrir ofan Grunnbúðirnar, þar sem hún dvaldi. Hún segir frá upplifun sinni af myndinni Evrest, eftir Baltasar Kormák. 19. september 2015 09:00
Fimm íslenskir Óskarar á næsta ári? Kvikmyndirnar Hrútar og Everest gætu blandað sér í baráttuna um Óskarsverðlaunin ef marka má spá Variety. 25. september 2015 23:34
Hvernig Baltasar Kormákur er LeBron James Íslands - og öfugt Að fara og sigra heiminn, koma svo aftur heim og fá fólkið úr hverfinu til að taka þátt í snilldinni. Þetta gætu verið einkunnarorð leikstjórans Baltasars Kormáks og NBA-stjörnunnar LeBron James. Lífið ber sama feril beggja stjarnanna, sem virðast nú í sínu besta formi. 26. september 2015 08:30
Krakauer um Everest Balta: „Algjört bull“ Metsöluhöfundurinn Jon Krakauer, fer ófögrum orðum um nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest, en hann var einn af þeim sem náðu toppi fjallsins í leiðangrinum örlagaríka 1996. 25. september 2015 22:15