Sara er ekki komin í jólafrí þrátt fyrir sigurinn í Dúbaí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2019 08:30 Sara Sigmundsdóttir fór mikinn á mótinu í Dúbaí og raðar inn farseðlunum á heimsleikana 2020. Mynd/Fésbókarsíða Dubai CrossFit Championship Sara Sigmundsdóttir er í raun komin með þrjá farseðla á heimsleikana í CrossFit á næsta ári eftir glæsilegan sigur á Dubai CrossFit Championship um helgina. Hún hafði áður unnð „The Open“ og mót í Írlandi og það hafði einnig gefið henni sæti á leikunum. Hún þarf hinsvegar bara eitt. Sara fór í viðtali við Morning Chalk Up vefinn á sjálfum verðlaunapallinum skömmu eftir að sigurinn var í höfn í Dúbaí. „Þetta var svo gaman en um leið öðruvísi en áður. Við vissum ekkert hvað beið okkar en það hefur ekki verið þannig. Þetta gekk mjög smurt og var mjög skemmtilegt,“ sagði Sara Sigmundsdóttir. Sara stoppaði á Írlandi á leið sinni til Dúbaí og vann þar sigur á CrossFit móti í Dublin. „Mér leið rosalega vel á Írlandi en fór síðan úr kuldanum og í hitann. Ég veiktist fyrst eftir að ég kom hingað og ég hafði smá áhyggjur af því. Þetta gekk greinilega upp hjá mér,“ sagði Sara „Það sem stendur upp hjá mér er að finna sjálfstraustið frá því að vera aftur orðin sterk. Það er mesti sigurinn fyrir mig,“ sagði Sara. Sara varð í þriðja sæti á mótinu í Dúbaí í fyrra en nú fagnaði hún sigri. Hvernig ætlaði Sara að fagna sigrinum. „Ég held að Carmen sé þegar búin að panta fyrir okkur pizzu fyrir mig. Við ætlum að fara upp á herbergi, gera okkur klárar fyrir kvöldið og borða pizzu. Svo ætlum við bara að eyða tímanum með fólkinu hérna,“ sagði Sara sem er ekki komin í jólafrí þrátt fyrir þennan sigur út í Dúbaí. „Ég og Björgvin ætlum að taka þátt í liðakeppni saman á Ítalíu. Við förum því héðin til Ítalíu og svo eru það bara jólin,“ sagði Sara að lokum en það má sjá viðtalið við hana hér fyrir neðan. CrossFit Tengdar fréttir Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. 13. desember 2019 09:00 Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45 Sara hrósaði sigri í Dúbaí | Björgvin fjórði Keppni er lokið á Dubai CrossFit Championship. 14. desember 2019 16:00 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir er í raun komin með þrjá farseðla á heimsleikana í CrossFit á næsta ári eftir glæsilegan sigur á Dubai CrossFit Championship um helgina. Hún hafði áður unnð „The Open“ og mót í Írlandi og það hafði einnig gefið henni sæti á leikunum. Hún þarf hinsvegar bara eitt. Sara fór í viðtali við Morning Chalk Up vefinn á sjálfum verðlaunapallinum skömmu eftir að sigurinn var í höfn í Dúbaí. „Þetta var svo gaman en um leið öðruvísi en áður. Við vissum ekkert hvað beið okkar en það hefur ekki verið þannig. Þetta gekk mjög smurt og var mjög skemmtilegt,“ sagði Sara Sigmundsdóttir. Sara stoppaði á Írlandi á leið sinni til Dúbaí og vann þar sigur á CrossFit móti í Dublin. „Mér leið rosalega vel á Írlandi en fór síðan úr kuldanum og í hitann. Ég veiktist fyrst eftir að ég kom hingað og ég hafði smá áhyggjur af því. Þetta gekk greinilega upp hjá mér,“ sagði Sara „Það sem stendur upp hjá mér er að finna sjálfstraustið frá því að vera aftur orðin sterk. Það er mesti sigurinn fyrir mig,“ sagði Sara. Sara varð í þriðja sæti á mótinu í Dúbaí í fyrra en nú fagnaði hún sigri. Hvernig ætlaði Sara að fagna sigrinum. „Ég held að Carmen sé þegar búin að panta fyrir okkur pizzu fyrir mig. Við ætlum að fara upp á herbergi, gera okkur klárar fyrir kvöldið og borða pizzu. Svo ætlum við bara að eyða tímanum með fólkinu hérna,“ sagði Sara sem er ekki komin í jólafrí þrátt fyrir þennan sigur út í Dúbaí. „Ég og Björgvin ætlum að taka þátt í liðakeppni saman á Ítalíu. Við förum því héðin til Ítalíu og svo eru það bara jólin,“ sagði Sara að lokum en það má sjá viðtalið við hana hér fyrir neðan.
CrossFit Tengdar fréttir Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. 13. desember 2019 09:00 Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45 Sara hrósaði sigri í Dúbaí | Björgvin fjórði Keppni er lokið á Dubai CrossFit Championship. 14. desember 2019 16:00 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Sjá meira
Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. 13. desember 2019 09:00
Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45
Sara hrósaði sigri í Dúbaí | Björgvin fjórði Keppni er lokið á Dubai CrossFit Championship. 14. desember 2019 16:00