Sara er ekki komin í jólafrí þrátt fyrir sigurinn í Dúbaí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2019 08:30 Sara Sigmundsdóttir fór mikinn á mótinu í Dúbaí og raðar inn farseðlunum á heimsleikana 2020. Mynd/Fésbókarsíða Dubai CrossFit Championship Sara Sigmundsdóttir er í raun komin með þrjá farseðla á heimsleikana í CrossFit á næsta ári eftir glæsilegan sigur á Dubai CrossFit Championship um helgina. Hún hafði áður unnð „The Open“ og mót í Írlandi og það hafði einnig gefið henni sæti á leikunum. Hún þarf hinsvegar bara eitt. Sara fór í viðtali við Morning Chalk Up vefinn á sjálfum verðlaunapallinum skömmu eftir að sigurinn var í höfn í Dúbaí. „Þetta var svo gaman en um leið öðruvísi en áður. Við vissum ekkert hvað beið okkar en það hefur ekki verið þannig. Þetta gekk mjög smurt og var mjög skemmtilegt,“ sagði Sara Sigmundsdóttir. Sara stoppaði á Írlandi á leið sinni til Dúbaí og vann þar sigur á CrossFit móti í Dublin. „Mér leið rosalega vel á Írlandi en fór síðan úr kuldanum og í hitann. Ég veiktist fyrst eftir að ég kom hingað og ég hafði smá áhyggjur af því. Þetta gekk greinilega upp hjá mér,“ sagði Sara „Það sem stendur upp hjá mér er að finna sjálfstraustið frá því að vera aftur orðin sterk. Það er mesti sigurinn fyrir mig,“ sagði Sara. Sara varð í þriðja sæti á mótinu í Dúbaí í fyrra en nú fagnaði hún sigri. Hvernig ætlaði Sara að fagna sigrinum. „Ég held að Carmen sé þegar búin að panta fyrir okkur pizzu fyrir mig. Við ætlum að fara upp á herbergi, gera okkur klárar fyrir kvöldið og borða pizzu. Svo ætlum við bara að eyða tímanum með fólkinu hérna,“ sagði Sara sem er ekki komin í jólafrí þrátt fyrir þennan sigur út í Dúbaí. „Ég og Björgvin ætlum að taka þátt í liðakeppni saman á Ítalíu. Við förum því héðin til Ítalíu og svo eru það bara jólin,“ sagði Sara að lokum en það má sjá viðtalið við hana hér fyrir neðan. CrossFit Tengdar fréttir Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. 13. desember 2019 09:00 Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45 Sara hrósaði sigri í Dúbaí | Björgvin fjórði Keppni er lokið á Dubai CrossFit Championship. 14. desember 2019 16:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir er í raun komin með þrjá farseðla á heimsleikana í CrossFit á næsta ári eftir glæsilegan sigur á Dubai CrossFit Championship um helgina. Hún hafði áður unnð „The Open“ og mót í Írlandi og það hafði einnig gefið henni sæti á leikunum. Hún þarf hinsvegar bara eitt. Sara fór í viðtali við Morning Chalk Up vefinn á sjálfum verðlaunapallinum skömmu eftir að sigurinn var í höfn í Dúbaí. „Þetta var svo gaman en um leið öðruvísi en áður. Við vissum ekkert hvað beið okkar en það hefur ekki verið þannig. Þetta gekk mjög smurt og var mjög skemmtilegt,“ sagði Sara Sigmundsdóttir. Sara stoppaði á Írlandi á leið sinni til Dúbaí og vann þar sigur á CrossFit móti í Dublin. „Mér leið rosalega vel á Írlandi en fór síðan úr kuldanum og í hitann. Ég veiktist fyrst eftir að ég kom hingað og ég hafði smá áhyggjur af því. Þetta gekk greinilega upp hjá mér,“ sagði Sara „Það sem stendur upp hjá mér er að finna sjálfstraustið frá því að vera aftur orðin sterk. Það er mesti sigurinn fyrir mig,“ sagði Sara. Sara varð í þriðja sæti á mótinu í Dúbaí í fyrra en nú fagnaði hún sigri. Hvernig ætlaði Sara að fagna sigrinum. „Ég held að Carmen sé þegar búin að panta fyrir okkur pizzu fyrir mig. Við ætlum að fara upp á herbergi, gera okkur klárar fyrir kvöldið og borða pizzu. Svo ætlum við bara að eyða tímanum með fólkinu hérna,“ sagði Sara sem er ekki komin í jólafrí þrátt fyrir þennan sigur út í Dúbaí. „Ég og Björgvin ætlum að taka þátt í liðakeppni saman á Ítalíu. Við förum því héðin til Ítalíu og svo eru það bara jólin,“ sagði Sara að lokum en það má sjá viðtalið við hana hér fyrir neðan.
CrossFit Tengdar fréttir Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. 13. desember 2019 09:00 Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45 Sara hrósaði sigri í Dúbaí | Björgvin fjórði Keppni er lokið á Dubai CrossFit Championship. 14. desember 2019 16:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. 13. desember 2019 09:00
Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45
Sara hrósaði sigri í Dúbaí | Björgvin fjórði Keppni er lokið á Dubai CrossFit Championship. 14. desember 2019 16:00
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti