Veiði hafinn í Laxá í Dölum Karl Lúðvíksson skrifar 29. júní 2011 17:50 Mynd: www.svfr.is Veiði hófst í Laxá í Dölum í gærdag. Í morgun kom svo fyrsti laxinn á land, tíu punda hrygna úr Brúarstreng. Mjög fínt vatn er í ánni en kalt líkt og víða. Að sögn Árna Friðleifssonar sem er á staðnum er gullfallegt vatn í ánni. Hins vegar er ansi kalt á veiðimönnum og greinilegt að allt er seinna til þetta sumarið. Fyrst í morgun varð vart við laxa og náðist í það minnsta einn á land. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Norðurá að verða svo gott sem uppseld Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út Veiði Mikið líf í Vestmannsvatni Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði
Veiði hófst í Laxá í Dölum í gærdag. Í morgun kom svo fyrsti laxinn á land, tíu punda hrygna úr Brúarstreng. Mjög fínt vatn er í ánni en kalt líkt og víða. Að sögn Árna Friðleifssonar sem er á staðnum er gullfallegt vatn í ánni. Hins vegar er ansi kalt á veiðimönnum og greinilegt að allt er seinna til þetta sumarið. Fyrst í morgun varð vart við laxa og náðist í það minnsta einn á land. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Fimm ára veiðikona með maríulax í Elliðaánum Veiði Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Nauðsynlegt að fækka álftinni Veiði Norðurá að verða svo gott sem uppseld Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út Veiði Mikið líf í Vestmannsvatni Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Bæjarstjórnin hafnar beiðni um stöðvun við Steinboga Veiði