Meðfylgjandi myndir voru teknar á veitingahúsinu Kex í gærkvöldi á árshátíð Brynjanna og Útlaganna sem eru félög leikkvenna og leikara sem lærðu erlendis.
Félögin eru nú orðin þriggja ára og fara ört stækkandi enda sífellt fleiri sem sækja nám sitt utan landsteinanna.
Síða Brynjanna á Facebook.
Síða Útlaganna á Facebook.
Facebook-leikur Lífsins. Vertu með hér!
