Thomas bætti félagsmet Celtics og kláraði Miami Heat Kristinn Páll Teitsson skrifar 31. desember 2016 11:00 Isaiah Thomas, bakvörður Boston Celtics, tók yfir leikinn í fjórða leikhluta og kláraði Miami Heat í einvígi liðanna í kvöld en Thomas var alls með 52 stig í 117-114 sigri Boston. Bætti hann félagsmet þessa sögufræga félags sem Larry Bird átti þegar hann setti niður 29 stig í lokaleikhlutanum en gamla metið var 24 stig. Hitti hann úr sex þriggja stiga skotum í leikhlutanum en aðeins þrír aðrir leikmenn í liði Boston komust á blað í lokaleikhlutanum. Þrátt fyrir það náðu gestirnir í Miami að halda í við Boston en náðu ekki að stela sigrinum. James Harden heldur áfram að eiga stórkostlegt tímabil með Houston Rockets en hann var með þrefalda tvennu í 140-116 stórsigri gegn þunnskipuðu liði Los Angeles Clippers í nótt.Harden fagnar stigi í leiknum í nótt.Vísir/GettyHarden heldur áfram að dæla út stoðsendingum og að safna þreföldum tvennum en hann lauk leiknum með 30 stig, 13 fráköst og 10 stoðsendingar. Clippers hefur nú tapað fimm leikjum í röð og virðist liðið ekki eiga nein svör án Blake Griffin og Chris Paul sem eru frá vegna meiðsla. Þá var Kevin Durant með þrefalda tvennu í sigri Golden State Warriors á Dallas Mavericks. Var þetta í fyrsta skiptið sem hann nær þessum áfanga í rúmlega ár og fyrsta skiptið í treyju Golden State. Úrslit gærkvöldsins: Indiana Pacers 111-101 Chicago Bulls Washington Wizards 118-95 Brooklyn Nets Boston Celtics 117-114 Miami Heat New Orleans Pelicans 104-92 New York Knicks Houston Rockets 140-116 Los Angeles Clippers Minnesota Timberwolves 116-99 Milwaukee Bucks Atlanta Hawks 105-98 Detroit Pistons San Antonio Spurs 110-94 Portland Trailblazers Denver Nuggets 122-124 Philadelphia 76ers Golden State Warriors 108-99 Dallas MavericksBestu tilþrif kvöldsins: Stórleikur Isaiah Thomas: Þreföld tvenna Harden: NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira
Isaiah Thomas, bakvörður Boston Celtics, tók yfir leikinn í fjórða leikhluta og kláraði Miami Heat í einvígi liðanna í kvöld en Thomas var alls með 52 stig í 117-114 sigri Boston. Bætti hann félagsmet þessa sögufræga félags sem Larry Bird átti þegar hann setti niður 29 stig í lokaleikhlutanum en gamla metið var 24 stig. Hitti hann úr sex þriggja stiga skotum í leikhlutanum en aðeins þrír aðrir leikmenn í liði Boston komust á blað í lokaleikhlutanum. Þrátt fyrir það náðu gestirnir í Miami að halda í við Boston en náðu ekki að stela sigrinum. James Harden heldur áfram að eiga stórkostlegt tímabil með Houston Rockets en hann var með þrefalda tvennu í 140-116 stórsigri gegn þunnskipuðu liði Los Angeles Clippers í nótt.Harden fagnar stigi í leiknum í nótt.Vísir/GettyHarden heldur áfram að dæla út stoðsendingum og að safna þreföldum tvennum en hann lauk leiknum með 30 stig, 13 fráköst og 10 stoðsendingar. Clippers hefur nú tapað fimm leikjum í röð og virðist liðið ekki eiga nein svör án Blake Griffin og Chris Paul sem eru frá vegna meiðsla. Þá var Kevin Durant með þrefalda tvennu í sigri Golden State Warriors á Dallas Mavericks. Var þetta í fyrsta skiptið sem hann nær þessum áfanga í rúmlega ár og fyrsta skiptið í treyju Golden State. Úrslit gærkvöldsins: Indiana Pacers 111-101 Chicago Bulls Washington Wizards 118-95 Brooklyn Nets Boston Celtics 117-114 Miami Heat New Orleans Pelicans 104-92 New York Knicks Houston Rockets 140-116 Los Angeles Clippers Minnesota Timberwolves 116-99 Milwaukee Bucks Atlanta Hawks 105-98 Detroit Pistons San Antonio Spurs 110-94 Portland Trailblazers Denver Nuggets 122-124 Philadelphia 76ers Golden State Warriors 108-99 Dallas MavericksBestu tilþrif kvöldsins: Stórleikur Isaiah Thomas: Þreföld tvenna Harden:
NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Fleiri fréttir Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Sjá meira