Stjórnmálin vógu þyngst þegar farið er yfir atburði ársins sem senn er á enda. Forsætisráðherra sagði af sér, nýr forseti var kosinn, gengið var til kosninga fyrr en ella og stjórnarkreppa myndaðist í kjölfarið, svo fátt eitt sé nefnt.
Árið í innlendum fréttum var gert upp í Kryddsíld Stöðvar 2, en annálinn má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Árið gert upp í Kryddsíldinni
Tengdar fréttir

Bein útsending: Kryddsíld 2016
Hin árlega Kryddsíld verður í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni að venju, í dag. Þátturinn hefst klukkan 14 og stendur til klukkan 15.45.