Guðmundur: Ég kvaldist í alla nótt Arnar Björnsson í Doha skrifar 29. janúar 2015 12:30 Guðmundur Guðmundsson var umsetinn dönskum blaðamönnum á fréttamannafundi í morgun. Voru þeir grimmir? „Já þeir eru það og ekkert óvenjulegt við það. Menn vilja vinna alla leiki og komast í úrslitaleik. Áhuginn í Danmörku á handbolta er ótrúlegur og öll þjóðin hefur verið að fylgjast með HM. Guðmundur segist ekki velta því fyrir sér hvort danskir blaða og fréttamenn séu ósanngjarnir. Hann segist ekki lesa blöðin. „Ég hugsa ekki mikið um það og svara þeim spurningum sem að mér er beint eins heiðarlega og ég get. Skýri mitt mál og mér hefur fundist það góð leið. Mér finnst þeir hafa borið virðingu fyrir því en að sjálfsögðu fæ ég stundum mjög erfiðar spurningar,“ segir Guðmundur. Eftir Argentínuleikinn voru spurningarnar mjög beinskeyttar og það var erfitt. Þetta venst því maður lærir á þetta umhverfi. Ég er ekki búinn að þjálfa þetta lið í marga daga þannig að þetta er nýtt fyrir mig en ég get ekki kvartað undan blaðamönnum.“ „Ég held að maður eigi að fagna því og vera þakklátur fyrir þann mikla áhuga sem Danir hafa á handbolta. Sem dæmi þá voru þrjú þúsund manns í Viborg sem horfðu á leik Dana og Íslendinga á breiðtjaldi. Þannig var þetta á fleiri stöðum og sýnir hve áhuginn er gríðarlegur.“ „Væntingarnar eru svakalegar og það er ekkert óeðlilegt því Dönum hefur gengið vel á undanförnum árum. Ég þarf að standa undir þeim væntingum og ná því mesta út úr liðinu. Því miður vantaði herslumuninn að við kæmust í undanúrslit í gær. Það vantaði svo lítið og það er sárt fyrir mig og alla sem að liðinu koma og alla Dani líka.“ Ulrik Wilbek tapaði með 16 mörkum á síðasta HM móti en þú með einu? „Það er enginn sem veltir því fyrir sér, menn vildu bara komast alla leið. Möguleikinn var til staðar. Fjórum mínútum fyrir leikslok höfum við eins marka forystu. Spánverjar fá alveg hrikalega langa sókn, skjóta þrisvar sinnum á markið og alltaf fá þeir boltann. Svo gerum við ein smá mistök eftir þessa löngu sókn þeirra og þeir jafna metin. Þarna fannst mér tækifærið til að klára leikinn ef við hefðum staðið af okkur þessa sókn Spánverja. Það eru ekki margir klukkutímar frá því að flautað var til leiksloka. Þú varst ekki glaður þegar þú gékkst af velli, ertu búinn að horfa á leikinn nokkrum sinnum? „Ég skal játa að ég er bara búinn að horfa á hann einu sinni og seinni hálfleikinn aftur. Ég er búinn að kvelja mig í alla nótt. Maður hugsar alltaf hvað hefði maður gert betur. Maður elskar það að vinna en þetta en þetta er svakalega vont tilfinnig að tapa, alla vega hjá mér“. Nú eru tveir leikir eftir. Það verður þitt verkefni að koma ykkur í gírinn fyrir þá leiki. „Já við erum búnir að funda í morgun þar sem við rættum einmitt þetta. Það er hægara sagt en gert að einbeita sér að þessum leikjum. Það eru rosaleg vonbrigði að tapa á þennan hátt þegar þú færð á þig sigurmarkið þremur sekúndum fyrir leikslok. Það tekur á og menn þurfa að vera rosalega sterkir að koma til baka. En ég hef fulla trú á því að þeir geri það“ Þetta mót hlýtur að vera mikil reynsla fyrir þig? „Já þetta er gríðarleg reynsla fyrir mig og mikilvægur hluti af því að taka við nýju liði og byrja að þróa nýja hluti. Það tekur alltaf tíma fyrir nýjan þjálfara og leikmenn að fá hlutina til að virka eins og hann vill. Mér finnst samt það hafa gengið ótrúlega vel og þetta hefur ekki tekið langan tíma. Við erum búnir að spila mjög góðan handbolta fyrir utan 20 mínútur á móti Argentínu.“ „Flesta leikina spiluðum við mjög vel, frábæran leik á móti Þjóðverjum, góðan leik á móti Rússum, frábæran leik á móti Pólverjum sem við unnum örugglega, fínan leik á móti Íslendingum og lékum vel í gær. Ég er búinn að sjá stíganda í leik liðsins og sjá að áherslunar sem ég legg á eru að virka. Ég finn að leikmennirnir eru einnig að koma með í þetta.“ Ég ímynda mér að á einhverju augnabliki í gær gætir þú hafa hugsað; af hverju var ég að taka þetta hlutverk að mér? „Nei það hugsaði ég ekki. Þetta er krefjandi starf og maður starfar undir gríðarlega miklu álagi og það er það sem maður hefur verið að sækjast í. Það er bara gaman að þessu en þetta reynir gríðarlega á mann og leikir eins og í gær reyna verulega á sálartetrið“. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Dagur: Erfiðari leið inn á Ólympíuleika Neitaði að tjá sig um dómgæsluna eins og hann hefur áður gert. 29. janúar 2015 09:29 Guðmundur og Dagur geta mæst á ný á HM í Katar Guðmundur Guðmundsson og Dagur Sigurðsson horfðu báðir upp á sín lið detta út úr átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. Lærisveinar Guðmundar í danska landsliðinu töpuðu á móti Spáni en lærisveinar Dags í þýska landsliðinu lágu á móti heimamönnum í Katar. 29. janúar 2015 08:15 Getum verið stoltir af spilamennskunni Þýskaland spilar ekki um verðlaunasæti á HM í Katar en það varð ljóst eftir að lærisveinar Dags Sigurðssonar töpuðu fyrir heimamönnum, 26-24, í 8-liða úrslitum keppninnar í Lusail-höllinni í gær. 29. janúar 2015 06:00 HM-Handvarpið: Ekki hægt að halda með ekki-landsliði Katar Hlustaðu á fjórða þátt HM-Handvarpsins, hlaðvarp Vísis um heimsmeistarakeppnina í handbolta. 29. janúar 2015 12:00 Guðmundur: Við hefðum átt að brjóta Guðmundur Guðmundsson ræddi við blaðamenn á hóteli danska liðsins í Doha. 29. janúar 2015 09:00 Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson var umsetinn dönskum blaðamönnum á fréttamannafundi í morgun. Voru þeir grimmir? „Já þeir eru það og ekkert óvenjulegt við það. Menn vilja vinna alla leiki og komast í úrslitaleik. Áhuginn í Danmörku á handbolta er ótrúlegur og öll þjóðin hefur verið að fylgjast með HM. Guðmundur segist ekki velta því fyrir sér hvort danskir blaða og fréttamenn séu ósanngjarnir. Hann segist ekki lesa blöðin. „Ég hugsa ekki mikið um það og svara þeim spurningum sem að mér er beint eins heiðarlega og ég get. Skýri mitt mál og mér hefur fundist það góð leið. Mér finnst þeir hafa borið virðingu fyrir því en að sjálfsögðu fæ ég stundum mjög erfiðar spurningar,“ segir Guðmundur. Eftir Argentínuleikinn voru spurningarnar mjög beinskeyttar og það var erfitt. Þetta venst því maður lærir á þetta umhverfi. Ég er ekki búinn að þjálfa þetta lið í marga daga þannig að þetta er nýtt fyrir mig en ég get ekki kvartað undan blaðamönnum.“ „Ég held að maður eigi að fagna því og vera þakklátur fyrir þann mikla áhuga sem Danir hafa á handbolta. Sem dæmi þá voru þrjú þúsund manns í Viborg sem horfðu á leik Dana og Íslendinga á breiðtjaldi. Þannig var þetta á fleiri stöðum og sýnir hve áhuginn er gríðarlegur.“ „Væntingarnar eru svakalegar og það er ekkert óeðlilegt því Dönum hefur gengið vel á undanförnum árum. Ég þarf að standa undir þeim væntingum og ná því mesta út úr liðinu. Því miður vantaði herslumuninn að við kæmust í undanúrslit í gær. Það vantaði svo lítið og það er sárt fyrir mig og alla sem að liðinu koma og alla Dani líka.“ Ulrik Wilbek tapaði með 16 mörkum á síðasta HM móti en þú með einu? „Það er enginn sem veltir því fyrir sér, menn vildu bara komast alla leið. Möguleikinn var til staðar. Fjórum mínútum fyrir leikslok höfum við eins marka forystu. Spánverjar fá alveg hrikalega langa sókn, skjóta þrisvar sinnum á markið og alltaf fá þeir boltann. Svo gerum við ein smá mistök eftir þessa löngu sókn þeirra og þeir jafna metin. Þarna fannst mér tækifærið til að klára leikinn ef við hefðum staðið af okkur þessa sókn Spánverja. Það eru ekki margir klukkutímar frá því að flautað var til leiksloka. Þú varst ekki glaður þegar þú gékkst af velli, ertu búinn að horfa á leikinn nokkrum sinnum? „Ég skal játa að ég er bara búinn að horfa á hann einu sinni og seinni hálfleikinn aftur. Ég er búinn að kvelja mig í alla nótt. Maður hugsar alltaf hvað hefði maður gert betur. Maður elskar það að vinna en þetta en þetta er svakalega vont tilfinnig að tapa, alla vega hjá mér“. Nú eru tveir leikir eftir. Það verður þitt verkefni að koma ykkur í gírinn fyrir þá leiki. „Já við erum búnir að funda í morgun þar sem við rættum einmitt þetta. Það er hægara sagt en gert að einbeita sér að þessum leikjum. Það eru rosaleg vonbrigði að tapa á þennan hátt þegar þú færð á þig sigurmarkið þremur sekúndum fyrir leikslok. Það tekur á og menn þurfa að vera rosalega sterkir að koma til baka. En ég hef fulla trú á því að þeir geri það“ Þetta mót hlýtur að vera mikil reynsla fyrir þig? „Já þetta er gríðarleg reynsla fyrir mig og mikilvægur hluti af því að taka við nýju liði og byrja að þróa nýja hluti. Það tekur alltaf tíma fyrir nýjan þjálfara og leikmenn að fá hlutina til að virka eins og hann vill. Mér finnst samt það hafa gengið ótrúlega vel og þetta hefur ekki tekið langan tíma. Við erum búnir að spila mjög góðan handbolta fyrir utan 20 mínútur á móti Argentínu.“ „Flesta leikina spiluðum við mjög vel, frábæran leik á móti Þjóðverjum, góðan leik á móti Rússum, frábæran leik á móti Pólverjum sem við unnum örugglega, fínan leik á móti Íslendingum og lékum vel í gær. Ég er búinn að sjá stíganda í leik liðsins og sjá að áherslunar sem ég legg á eru að virka. Ég finn að leikmennirnir eru einnig að koma með í þetta.“ Ég ímynda mér að á einhverju augnabliki í gær gætir þú hafa hugsað; af hverju var ég að taka þetta hlutverk að mér? „Nei það hugsaði ég ekki. Þetta er krefjandi starf og maður starfar undir gríðarlega miklu álagi og það er það sem maður hefur verið að sækjast í. Það er bara gaman að þessu en þetta reynir gríðarlega á mann og leikir eins og í gær reyna verulega á sálartetrið“.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Dagur: Erfiðari leið inn á Ólympíuleika Neitaði að tjá sig um dómgæsluna eins og hann hefur áður gert. 29. janúar 2015 09:29 Guðmundur og Dagur geta mæst á ný á HM í Katar Guðmundur Guðmundsson og Dagur Sigurðsson horfðu báðir upp á sín lið detta út úr átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. Lærisveinar Guðmundar í danska landsliðinu töpuðu á móti Spáni en lærisveinar Dags í þýska landsliðinu lágu á móti heimamönnum í Katar. 29. janúar 2015 08:15 Getum verið stoltir af spilamennskunni Þýskaland spilar ekki um verðlaunasæti á HM í Katar en það varð ljóst eftir að lærisveinar Dags Sigurðssonar töpuðu fyrir heimamönnum, 26-24, í 8-liða úrslitum keppninnar í Lusail-höllinni í gær. 29. janúar 2015 06:00 HM-Handvarpið: Ekki hægt að halda með ekki-landsliði Katar Hlustaðu á fjórða þátt HM-Handvarpsins, hlaðvarp Vísis um heimsmeistarakeppnina í handbolta. 29. janúar 2015 12:00 Guðmundur: Við hefðum átt að brjóta Guðmundur Guðmundsson ræddi við blaðamenn á hóteli danska liðsins í Doha. 29. janúar 2015 09:00 Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Dagur: Erfiðari leið inn á Ólympíuleika Neitaði að tjá sig um dómgæsluna eins og hann hefur áður gert. 29. janúar 2015 09:29
Guðmundur og Dagur geta mæst á ný á HM í Katar Guðmundur Guðmundsson og Dagur Sigurðsson horfðu báðir upp á sín lið detta út úr átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. Lærisveinar Guðmundar í danska landsliðinu töpuðu á móti Spáni en lærisveinar Dags í þýska landsliðinu lágu á móti heimamönnum í Katar. 29. janúar 2015 08:15
Getum verið stoltir af spilamennskunni Þýskaland spilar ekki um verðlaunasæti á HM í Katar en það varð ljóst eftir að lærisveinar Dags Sigurðssonar töpuðu fyrir heimamönnum, 26-24, í 8-liða úrslitum keppninnar í Lusail-höllinni í gær. 29. janúar 2015 06:00
HM-Handvarpið: Ekki hægt að halda með ekki-landsliði Katar Hlustaðu á fjórða þátt HM-Handvarpsins, hlaðvarp Vísis um heimsmeistarakeppnina í handbolta. 29. janúar 2015 12:00
Guðmundur: Við hefðum átt að brjóta Guðmundur Guðmundsson ræddi við blaðamenn á hóteli danska liðsins í Doha. 29. janúar 2015 09:00