NBA: Kyrie Irving skoraði 55 stig í fjarveru LeBrons | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2015 08:00 LeBron James fagnar hér Kyrie Irving í nótt. Vísir/Getty Cleveland Cavaliers lék án LeBron James í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en það kom þó ekki í veg fyrir að liðið héldu sigurgöngu sinni áfram. Cleveland getur þakkað einum manni sem setti nýtt stigamet hjá leikmanni á tímabilinu. Atlanta Hawks vann sinn sautjánda leik í röð í nótt, New York Knicks er farið að vinna leiki en ekkert gengur þessa dagana hjá Dallas Mavericks.Kyrie Irving skoraði 55 stig í Cleveland í 99-94 sigri á Portland Trail Blazers sem er það hæsta sem leikmaður hefur skoraði í einum leik í NBA-deildinni í vetur en Irving sló með þessu stigamet Allen Iverson í höllinni. LeBron James meiddist á úlnlið kvöldið áður og var ekki með í leiknum. Þetta var áttundi sigur Cleveland Cavaliers í röð en Kyrie Irving var með 38 stig í sigri kvöldið áður. Kyrie Irving klikkaði reyndar á sjö fyrstu skotum sínum í leiknum en endaði á því að skora 11 þriggja stiga körfur og skora 24 af síðustu 28 stigum liðsins. Kyrie Irving hitti úr 17 af 36 skotum sínum þar af 11 af 19 fyrir utan þriggja stiga línuna. Hann setti niður öll tíu vítin sín og gaf einnig 5 stoðsendingar. Rússneski miðherjinn Timofey Mozgov var næststigahæstur hjá Cavs með 12 stig en LaMarcus Aldridge skoraði 38 stig og tók 11 fráköst fyrir PortlandPaul Millsap var með 28 stig og 15 fráköst þegar Atlanta Haeks vann 113-102 sigur á Brooklyn Nets og fagnaði þar með sautjánda sigri sínum í röð. Hawks-liðið hefur nú unnið 31 af 33 leikjum sínum og er komið með sjö leikja forskot í Austurdeildinni.Tony Parker skoraði 17 stig, Danny Green var með 16 stig og Tim Duncan bætti við 12 stigum og 14 fráköstum þegar San Antonio Spurs vann Charlotte Hornets 95-86. Þetta var sjötti heimasigur Spurs-liðsins í röð.Carmelo Anthony var með 31 stig og 10 fráköst þegar New York Knicks vann 100-92 sigur á Oklahoma City Thunder en New York liðið er búið að vinna fjóra af síðustu fimm leikjum sínum. Langston Galloway skoraði 18 stig fyrir Knicks og Lance Thomas var með 17 stig á móti sínum gamla félagi. Russell Westbrook skoraði 40 stig fyrir Thunder en liðið lék annan leikinn í röð án Kevin Durant.Josh Smith skoraði 18 stig og James Harden var með 17 stig þegar Houston Rockets vann 99-94 sigur á Dallas Mavericks en Houston lék án miðherjans Dwight Howard. Houston vann þarna sinn þriðja sigur í röð en þetta var aftur á móti fjórða tap Dallas-liðsins í röð. Monta Ellis var stigahæstur hjá Dallas með 33 stig.Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Cleveland Cavaliers - Portland Trail Blazers 99-94 Philadelphia 76ers - Detroit Pistons 89-69 Toronto Raptors - Sacramento Kings 119-102 Atlanta Hawks - Brooklyn Nets 113-102 Houston Rockets - Dallas Mavericks 99-94 Minnesota Timberwolves - Boston Celtics 110-98 New Orleans Pelicans - Denver Nuggets 85-93 New York Knicks - Oklahoma City Thunder 100-92 San Antonio Spurs - Charlotte Hornets 95-86 Utah Jazz - Los Angeles Clippers 89-94 Slut Phoenix Suns - Washington Wizards 106-98Staðan í NBA-deildinni NBA Tengdar fréttir NBA: Crawford með 19 stig í endurkomu Clippers í fjórða | Myndbönd Los Angeles Clippers vann sinn fimmta sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Anthony Davis átti enn einn stórleikinn með New Orleans Pelicans og Oklahoma City Thunder vann án Kevin Durant. 27. janúar 2015 08:30 NBA: Irving og James með 70 stig í sjöunda sigri Cleveland í röð Cleveland Cavaliers hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Chicago Bulls sýndi styrk sinn með því að enda 19 leikja sigurgöngu Golden State Warroirs á heimavelli. Memphis Grizzlies er aftur að komast í gang. 28. janúar 2015 08:30 LeBron stigahæstur í sjötta sigri Cleveland í röð | Myndbönd Cleveland Cavaliers eru að vakna aftur til lífsins í NBA-deildinni í körfubolta. 26. janúar 2015 08:45 Kobe Bryant fer í aðgerð á öxl og tímabilið er búið Kobe Bryant þarf að fara í axlaraðgerð á morgun og hefur væntanlega spilað sinn síðasta leik á tímabilinu með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. 27. janúar 2015 10:45 Warriors fagnar ári geitarinnar með kínverskum búningum NBA-liðin fara mörg hver óheðfbundnar leiðir til þess að ná sér í aukapening og jafnvel næla í nokkra nýja aðdáendur í leiðinni. 27. janúar 2015 23:30 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Sjá meira
Cleveland Cavaliers lék án LeBron James í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en það kom þó ekki í veg fyrir að liðið héldu sigurgöngu sinni áfram. Cleveland getur þakkað einum manni sem setti nýtt stigamet hjá leikmanni á tímabilinu. Atlanta Hawks vann sinn sautjánda leik í röð í nótt, New York Knicks er farið að vinna leiki en ekkert gengur þessa dagana hjá Dallas Mavericks.Kyrie Irving skoraði 55 stig í Cleveland í 99-94 sigri á Portland Trail Blazers sem er það hæsta sem leikmaður hefur skoraði í einum leik í NBA-deildinni í vetur en Irving sló með þessu stigamet Allen Iverson í höllinni. LeBron James meiddist á úlnlið kvöldið áður og var ekki með í leiknum. Þetta var áttundi sigur Cleveland Cavaliers í röð en Kyrie Irving var með 38 stig í sigri kvöldið áður. Kyrie Irving klikkaði reyndar á sjö fyrstu skotum sínum í leiknum en endaði á því að skora 11 þriggja stiga körfur og skora 24 af síðustu 28 stigum liðsins. Kyrie Irving hitti úr 17 af 36 skotum sínum þar af 11 af 19 fyrir utan þriggja stiga línuna. Hann setti niður öll tíu vítin sín og gaf einnig 5 stoðsendingar. Rússneski miðherjinn Timofey Mozgov var næststigahæstur hjá Cavs með 12 stig en LaMarcus Aldridge skoraði 38 stig og tók 11 fráköst fyrir PortlandPaul Millsap var með 28 stig og 15 fráköst þegar Atlanta Haeks vann 113-102 sigur á Brooklyn Nets og fagnaði þar með sautjánda sigri sínum í röð. Hawks-liðið hefur nú unnið 31 af 33 leikjum sínum og er komið með sjö leikja forskot í Austurdeildinni.Tony Parker skoraði 17 stig, Danny Green var með 16 stig og Tim Duncan bætti við 12 stigum og 14 fráköstum þegar San Antonio Spurs vann Charlotte Hornets 95-86. Þetta var sjötti heimasigur Spurs-liðsins í röð.Carmelo Anthony var með 31 stig og 10 fráköst þegar New York Knicks vann 100-92 sigur á Oklahoma City Thunder en New York liðið er búið að vinna fjóra af síðustu fimm leikjum sínum. Langston Galloway skoraði 18 stig fyrir Knicks og Lance Thomas var með 17 stig á móti sínum gamla félagi. Russell Westbrook skoraði 40 stig fyrir Thunder en liðið lék annan leikinn í röð án Kevin Durant.Josh Smith skoraði 18 stig og James Harden var með 17 stig þegar Houston Rockets vann 99-94 sigur á Dallas Mavericks en Houston lék án miðherjans Dwight Howard. Houston vann þarna sinn þriðja sigur í röð en þetta var aftur á móti fjórða tap Dallas-liðsins í röð. Monta Ellis var stigahæstur hjá Dallas með 33 stig.Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Cleveland Cavaliers - Portland Trail Blazers 99-94 Philadelphia 76ers - Detroit Pistons 89-69 Toronto Raptors - Sacramento Kings 119-102 Atlanta Hawks - Brooklyn Nets 113-102 Houston Rockets - Dallas Mavericks 99-94 Minnesota Timberwolves - Boston Celtics 110-98 New Orleans Pelicans - Denver Nuggets 85-93 New York Knicks - Oklahoma City Thunder 100-92 San Antonio Spurs - Charlotte Hornets 95-86 Utah Jazz - Los Angeles Clippers 89-94 Slut Phoenix Suns - Washington Wizards 106-98Staðan í NBA-deildinni
NBA Tengdar fréttir NBA: Crawford með 19 stig í endurkomu Clippers í fjórða | Myndbönd Los Angeles Clippers vann sinn fimmta sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Anthony Davis átti enn einn stórleikinn með New Orleans Pelicans og Oklahoma City Thunder vann án Kevin Durant. 27. janúar 2015 08:30 NBA: Irving og James með 70 stig í sjöunda sigri Cleveland í röð Cleveland Cavaliers hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Chicago Bulls sýndi styrk sinn með því að enda 19 leikja sigurgöngu Golden State Warroirs á heimavelli. Memphis Grizzlies er aftur að komast í gang. 28. janúar 2015 08:30 LeBron stigahæstur í sjötta sigri Cleveland í röð | Myndbönd Cleveland Cavaliers eru að vakna aftur til lífsins í NBA-deildinni í körfubolta. 26. janúar 2015 08:45 Kobe Bryant fer í aðgerð á öxl og tímabilið er búið Kobe Bryant þarf að fara í axlaraðgerð á morgun og hefur væntanlega spilað sinn síðasta leik á tímabilinu með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. 27. janúar 2015 10:45 Warriors fagnar ári geitarinnar með kínverskum búningum NBA-liðin fara mörg hver óheðfbundnar leiðir til þess að ná sér í aukapening og jafnvel næla í nokkra nýja aðdáendur í leiðinni. 27. janúar 2015 23:30 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Sjá meira
NBA: Crawford með 19 stig í endurkomu Clippers í fjórða | Myndbönd Los Angeles Clippers vann sinn fimmta sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Anthony Davis átti enn einn stórleikinn með New Orleans Pelicans og Oklahoma City Thunder vann án Kevin Durant. 27. janúar 2015 08:30
NBA: Irving og James með 70 stig í sjöunda sigri Cleveland í röð Cleveland Cavaliers hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Chicago Bulls sýndi styrk sinn með því að enda 19 leikja sigurgöngu Golden State Warroirs á heimavelli. Memphis Grizzlies er aftur að komast í gang. 28. janúar 2015 08:30
LeBron stigahæstur í sjötta sigri Cleveland í röð | Myndbönd Cleveland Cavaliers eru að vakna aftur til lífsins í NBA-deildinni í körfubolta. 26. janúar 2015 08:45
Kobe Bryant fer í aðgerð á öxl og tímabilið er búið Kobe Bryant þarf að fara í axlaraðgerð á morgun og hefur væntanlega spilað sinn síðasta leik á tímabilinu með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. 27. janúar 2015 10:45
Warriors fagnar ári geitarinnar með kínverskum búningum NBA-liðin fara mörg hver óheðfbundnar leiðir til þess að ná sér í aukapening og jafnvel næla í nokkra nýja aðdáendur í leiðinni. 27. janúar 2015 23:30