Vilja að myndbandasíður ritskoði efni sitt Jónas Haraldsson skrifar 10. apríl 2007 08:39 Alan Johnson, menntamálaráðherra Breta, nefndi sérstaklega YouTube í þessu samhengi. MYND/AFP Stjórnvöld í Bretlandi segja að vefsíður sem vista myndbandsbrot beri siðferðileg skylda til þess að taka á hrekkjusvínum sem setja myndbönd af ódæðisverkum sínum á internetið. Menntamálaráðherra Bretlands, Alan Johnson, ætlar að hvetja þá sem stjórna slíkum myndbandasíðum til þess að fjarlægja þau myndbönd sem þykja niðurlægja kennara eða nemendur og krakkar hafa tekið á farsíma sína. Eitt myndbandanna sýnir meðal annars nemanda hlaupa aftan að kennara og toga niður buxur hans við mikinn fögnuð nemenda. Sumir kennarar hafa jafnvel íhugað að hætta kennslu vegna atvika sem þessara. Einnig er búist við því að menntamálaráðuneytið leggi til löggjöf sem myndi veita kennurum heimild til þess að gera upptæka farsíma og tónlistarspilara sem hægt er að nota til þess að taka upp. Talið er að um 17% kennara í Bretlandi hafi lent í einelti og hefur þá verið notast við tölvupóst, smáskilaboð (sms) eða vefsíður til þess að gera lítið úr þeim. Erlent Mest lesið Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Innlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Reynir tapar minningargreinamáli aftur Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Fleiri fréttir Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Sjá meira
Stjórnvöld í Bretlandi segja að vefsíður sem vista myndbandsbrot beri siðferðileg skylda til þess að taka á hrekkjusvínum sem setja myndbönd af ódæðisverkum sínum á internetið. Menntamálaráðherra Bretlands, Alan Johnson, ætlar að hvetja þá sem stjórna slíkum myndbandasíðum til þess að fjarlægja þau myndbönd sem þykja niðurlægja kennara eða nemendur og krakkar hafa tekið á farsíma sína. Eitt myndbandanna sýnir meðal annars nemanda hlaupa aftan að kennara og toga niður buxur hans við mikinn fögnuð nemenda. Sumir kennarar hafa jafnvel íhugað að hætta kennslu vegna atvika sem þessara. Einnig er búist við því að menntamálaráðuneytið leggi til löggjöf sem myndi veita kennurum heimild til þess að gera upptæka farsíma og tónlistarspilara sem hægt er að nota til þess að taka upp. Talið er að um 17% kennara í Bretlandi hafi lent í einelti og hefur þá verið notast við tölvupóst, smáskilaboð (sms) eða vefsíður til þess að gera lítið úr þeim.
Erlent Mest lesið Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Innlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Reynir tapar minningargreinamáli aftur Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Fleiri fréttir Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Sjá meira