Langflestir vilja Dag í borgarstjórastólinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 31. mars 2018 12:25 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. vísir/ernir Flestir Reykvíkingar vilja að Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, verði borgarstjóri eftir sveitastjórnarkosningar sem haldnar verða þann 26. maí næstkomandi. Næstflestir kjósa Eyþór Arnalds, leiðtoga Sjálfstæðismanna í borginni, að því er fram kemur í niðurstöðum skoðanakönnunar Morgunblaðsins og Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. 46,4 prósent aðspurðra sögðust vilja sjá Dag B. Eggertsson, sem fer fyrir Samfylkingunni, áfram í sæti borgarstjóra. Næstflestir, eða 29,5 prósent vildu fá Eyþór Arnalds, sem er í fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins, í borgarstjórastólinn. Næstar á eftir Degi og Eyþóri voru þær Vigdís Hauksdóttir með 7,1 prósent og Líf Magneudóttir með 6,4 prósent en þær skipa fyrstu sæti fyrir Miðflokkinn annars vegar og Vinstri græn hins vegar. Þá kemur fram í könnuninni að Eyþór sé mun vinsælli meðal karla en kvenna, 34,9% karla vilja hann sem borgarstjóra en 22,6% kvenna. Dagur nýtur aftur á móti mun meiri stuðnings kvenna en karla, með 49,8 prósent fylgi á móti 43,8 prósentum. Þá nýtur Dagur meiri vinsælda í vesturhluta borgarinnar en Eyþór sækir stuðning í úthverfin austar í Reykjavík. Könnunin var gerð dagana 21.-27. mars. Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Dagur og Eyþór láta hvor annan heyra það á Facebook Kosningabaráttan er að komast á fullan skrið. 22. mars 2018 21:30 Dagur segir Sjálfstæðismenn hafa skilið fjárhag borgarinnar eftir í „rjúkandi rúst“ Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að fjárhagsstaða borgarinnar hafi verið „rjúkandi rúst“ eftir valdatíma Sjálfstæðismanna árið 2010 og að upplausn og óstjórn hafi einkennt þetta tímabil. 3. mars 2018 16:34 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Fleiri fréttir Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Sjá meira
Flestir Reykvíkingar vilja að Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, verði borgarstjóri eftir sveitastjórnarkosningar sem haldnar verða þann 26. maí næstkomandi. Næstflestir kjósa Eyþór Arnalds, leiðtoga Sjálfstæðismanna í borginni, að því er fram kemur í niðurstöðum skoðanakönnunar Morgunblaðsins og Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. 46,4 prósent aðspurðra sögðust vilja sjá Dag B. Eggertsson, sem fer fyrir Samfylkingunni, áfram í sæti borgarstjóra. Næstflestir, eða 29,5 prósent vildu fá Eyþór Arnalds, sem er í fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins, í borgarstjórastólinn. Næstar á eftir Degi og Eyþóri voru þær Vigdís Hauksdóttir með 7,1 prósent og Líf Magneudóttir með 6,4 prósent en þær skipa fyrstu sæti fyrir Miðflokkinn annars vegar og Vinstri græn hins vegar. Þá kemur fram í könnuninni að Eyþór sé mun vinsælli meðal karla en kvenna, 34,9% karla vilja hann sem borgarstjóra en 22,6% kvenna. Dagur nýtur aftur á móti mun meiri stuðnings kvenna en karla, með 49,8 prósent fylgi á móti 43,8 prósentum. Þá nýtur Dagur meiri vinsælda í vesturhluta borgarinnar en Eyþór sækir stuðning í úthverfin austar í Reykjavík. Könnunin var gerð dagana 21.-27. mars.
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Dagur og Eyþór láta hvor annan heyra það á Facebook Kosningabaráttan er að komast á fullan skrið. 22. mars 2018 21:30 Dagur segir Sjálfstæðismenn hafa skilið fjárhag borgarinnar eftir í „rjúkandi rúst“ Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að fjárhagsstaða borgarinnar hafi verið „rjúkandi rúst“ eftir valdatíma Sjálfstæðismanna árið 2010 og að upplausn og óstjórn hafi einkennt þetta tímabil. 3. mars 2018 16:34 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Fleiri fréttir Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Sjá meira
Dagur og Eyþór láta hvor annan heyra það á Facebook Kosningabaráttan er að komast á fullan skrið. 22. mars 2018 21:30
Dagur segir Sjálfstæðismenn hafa skilið fjárhag borgarinnar eftir í „rjúkandi rúst“ Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að fjárhagsstaða borgarinnar hafi verið „rjúkandi rúst“ eftir valdatíma Sjálfstæðismanna árið 2010 og að upplausn og óstjórn hafi einkennt þetta tímabil. 3. mars 2018 16:34