Malala snéri heim Kristín Ólafsdóttir skrifar 31. mars 2018 10:44 Malala Yousafzai sést hér við drengjaskólann Guli Bagh í dag. Vísir/AFP Nóbelsverðlaunahafinn Malala Yousafzai heimsótti heimabæ sinn í Pakistan í fyrsta sinn síðan hún varð fyrir árás talíbana árið 2012. Talið var óvíst hvort Malala myndi snúa aftur í Swat-dalinn, þar sem hún ólst upp, á grundvelli öryggisráðstafana. BBC greinir frá. Malala, sem býr nú í Bretlandi, var nýstigin upp í skólabíl í lok skóladags árið 2012 þegar talíbanar réðust inn í rútuna og skutu hana í höfuðið. Malala hafði verið áberandi í baráttu sinni fyrir aukinni menntun stúlkna í Pakistan en ráðist var á hana vegna þess. Á fimmtudag var tilkynnt um að Malala hefði snúið aftur til Pakistan í fyrsta sinn síðan árásin var gerð. Í dag var henni flogið með þyrlu á heimaslóðirnar, bæinn Mingora í Swat-dalnum. Síðast sást til Malölu í drengjaskóla í útjaðri bæjarins en hún mun halda erindi í skólanum síðar í dag. Þá er búist við því að hún ferðist um Pakistan í alls fjóra daga. Ströng öryggisgæsla fylgir Malölu hvert sem hún fer og þá eru embættismenn frá Malölu-sjóðnum, styrktarsamtökum Yousafzai, einnig með í för. Eftir skotárásina 2012 var Malala flutt til Birmingham í Englandi til aðhlynningar þar sem hún og fjölskylda hennar settust að. Þaðan hélt hún áfram baráttu sinni fyrir réttindum stúlkna til skólagöngu og hlaut hún friðarverðlaun Nóbels árið 2014, þá sautján ára gömul, yngst allra nóbelsverðlaunahafa. Tengdar fréttir Malala snýr aftur til Pakistan í fyrsta sinn eftir skotárásina Malala hefur lengi talað fyrir því að snúa aftur til Pakistan og í gær sást hún á flugvellinum í Islamabad, höfuðborg Pakistan. 28. mars 2018 23:33 Grunaðir árásarmenn Malölu sýknaðir í laumi Átta af tíu þeim árásarmönnum sem voru sagðir hafa verið dæmdir í fangelsi vegna árásar á Malölu Yousafzai voru í raun sýknaðir og þeim sleppt. 5. júní 2015 11:22 Malala fær inngöngu í Oxford Malala Yousafzai, yngsti einstaklingurinn til að hreppa friðarverðlaun Nóbels, hefur fengið inngöngu í Oxford háskóla. 17. ágúst 2017 11:51 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Nóbelsverðlaunahafinn Malala Yousafzai heimsótti heimabæ sinn í Pakistan í fyrsta sinn síðan hún varð fyrir árás talíbana árið 2012. Talið var óvíst hvort Malala myndi snúa aftur í Swat-dalinn, þar sem hún ólst upp, á grundvelli öryggisráðstafana. BBC greinir frá. Malala, sem býr nú í Bretlandi, var nýstigin upp í skólabíl í lok skóladags árið 2012 þegar talíbanar réðust inn í rútuna og skutu hana í höfuðið. Malala hafði verið áberandi í baráttu sinni fyrir aukinni menntun stúlkna í Pakistan en ráðist var á hana vegna þess. Á fimmtudag var tilkynnt um að Malala hefði snúið aftur til Pakistan í fyrsta sinn síðan árásin var gerð. Í dag var henni flogið með þyrlu á heimaslóðirnar, bæinn Mingora í Swat-dalnum. Síðast sást til Malölu í drengjaskóla í útjaðri bæjarins en hún mun halda erindi í skólanum síðar í dag. Þá er búist við því að hún ferðist um Pakistan í alls fjóra daga. Ströng öryggisgæsla fylgir Malölu hvert sem hún fer og þá eru embættismenn frá Malölu-sjóðnum, styrktarsamtökum Yousafzai, einnig með í för. Eftir skotárásina 2012 var Malala flutt til Birmingham í Englandi til aðhlynningar þar sem hún og fjölskylda hennar settust að. Þaðan hélt hún áfram baráttu sinni fyrir réttindum stúlkna til skólagöngu og hlaut hún friðarverðlaun Nóbels árið 2014, þá sautján ára gömul, yngst allra nóbelsverðlaunahafa.
Tengdar fréttir Malala snýr aftur til Pakistan í fyrsta sinn eftir skotárásina Malala hefur lengi talað fyrir því að snúa aftur til Pakistan og í gær sást hún á flugvellinum í Islamabad, höfuðborg Pakistan. 28. mars 2018 23:33 Grunaðir árásarmenn Malölu sýknaðir í laumi Átta af tíu þeim árásarmönnum sem voru sagðir hafa verið dæmdir í fangelsi vegna árásar á Malölu Yousafzai voru í raun sýknaðir og þeim sleppt. 5. júní 2015 11:22 Malala fær inngöngu í Oxford Malala Yousafzai, yngsti einstaklingurinn til að hreppa friðarverðlaun Nóbels, hefur fengið inngöngu í Oxford háskóla. 17. ágúst 2017 11:51 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Malala snýr aftur til Pakistan í fyrsta sinn eftir skotárásina Malala hefur lengi talað fyrir því að snúa aftur til Pakistan og í gær sást hún á flugvellinum í Islamabad, höfuðborg Pakistan. 28. mars 2018 23:33
Grunaðir árásarmenn Malölu sýknaðir í laumi Átta af tíu þeim árásarmönnum sem voru sagðir hafa verið dæmdir í fangelsi vegna árásar á Malölu Yousafzai voru í raun sýknaðir og þeim sleppt. 5. júní 2015 11:22
Malala fær inngöngu í Oxford Malala Yousafzai, yngsti einstaklingurinn til að hreppa friðarverðlaun Nóbels, hefur fengið inngöngu í Oxford háskóla. 17. ágúst 2017 11:51