Hótel nýjasta viðbótin í viðreisn Siglufjarðar Kristján Már Unnarsson skrifar 31. mars 2014 21:00 Róbert Guðfinnsson athafnamaður hefur hafið smíði hótels á Siglufirði með gistirými fyrir allt að 140 gesti. Þetta er liður í stórfelldri uppbyggingu sem hann stendur fyrir í þessum fornfræga síldarbæ. Í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2 annaðkvöld, þriðjudagskvöld, er Siglufjörður heimsóttur og rætt við Róbert og fleiri Siglfirðinga um þá endurreisn sem á sér stað í bænum þessi misserin.Hótelið verður 68 herbergja og er stefnt að því að rekstur þess hefjist eftir eitt ár.Fjárfestingar Róberts á undanförnum árum eru þegar farnar að setja sterkan svip á bæinn. Litskrúðug veitingahús og gallerí í byggingum sem áður voru í niðurníðslu lífga nú upp á mannlífið, líftæknifyrirtækið Genís vinnur að þróun fæðubótarefna og lyfja, en nýjasta táknið um framkvæmdir Róberts er stór byggingarkrani við höfnina. „Byggingarkrani verður sjaldan tákn mitt,” svarar Róbert en staðfestir að kraninn þjóni þeim tilgangi að reisa 68 herbergja hótel sem vonast sé til að verði komið í rekstur vorið 2015.Stór byggingarkrani er kominn upp á lóð hótelsins.Mynd/Jón Steinar Ragnarsson.Milli fimmtán og tuttugu iðnaðarmenn vinna að smíði hótelsins, sem að hluta fer fram innandyra með forsmíði eininga. Róbert byggir ferðaþjónustuna upp í kringum smábátahöfnina á Siglufirði, hún á að verða hjartað. Hótelbyggingin verður L-laga og segir Róbert að úr hverju einasta herbergi verði útsýni yfir báta eða aðra athafnasemi tengda sjónum. Þátturinn “Um land allt” á Stöð 2 er á dagskrá kl. 19.20 annaðkvöld en þar verður fjallað ítarlega um fjárfestingar Róberts á Siglufirði.Róbert á veitingastaðnum Hannes Boy. Húsgögnin eru gerð úr tequila-tunnum.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson. Ferðamennska á Íslandi Fjallabyggð Um land allt Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Róbert Guðfinnsson athafnamaður hefur hafið smíði hótels á Siglufirði með gistirými fyrir allt að 140 gesti. Þetta er liður í stórfelldri uppbyggingu sem hann stendur fyrir í þessum fornfræga síldarbæ. Í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2 annaðkvöld, þriðjudagskvöld, er Siglufjörður heimsóttur og rætt við Róbert og fleiri Siglfirðinga um þá endurreisn sem á sér stað í bænum þessi misserin.Hótelið verður 68 herbergja og er stefnt að því að rekstur þess hefjist eftir eitt ár.Fjárfestingar Róberts á undanförnum árum eru þegar farnar að setja sterkan svip á bæinn. Litskrúðug veitingahús og gallerí í byggingum sem áður voru í niðurníðslu lífga nú upp á mannlífið, líftæknifyrirtækið Genís vinnur að þróun fæðubótarefna og lyfja, en nýjasta táknið um framkvæmdir Róberts er stór byggingarkrani við höfnina. „Byggingarkrani verður sjaldan tákn mitt,” svarar Róbert en staðfestir að kraninn þjóni þeim tilgangi að reisa 68 herbergja hótel sem vonast sé til að verði komið í rekstur vorið 2015.Stór byggingarkrani er kominn upp á lóð hótelsins.Mynd/Jón Steinar Ragnarsson.Milli fimmtán og tuttugu iðnaðarmenn vinna að smíði hótelsins, sem að hluta fer fram innandyra með forsmíði eininga. Róbert byggir ferðaþjónustuna upp í kringum smábátahöfnina á Siglufirði, hún á að verða hjartað. Hótelbyggingin verður L-laga og segir Róbert að úr hverju einasta herbergi verði útsýni yfir báta eða aðra athafnasemi tengda sjónum. Þátturinn “Um land allt” á Stöð 2 er á dagskrá kl. 19.20 annaðkvöld en þar verður fjallað ítarlega um fjárfestingar Róberts á Siglufirði.Róbert á veitingastaðnum Hannes Boy. Húsgögnin eru gerð úr tequila-tunnum.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.
Ferðamennska á Íslandi Fjallabyggð Um land allt Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira