Katrín segir mikilvægt að fólk haldi áfram að gæta sín Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. maí 2020 12:50 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Vísir/Vilhelm Á miðnætti verður stigið skref í afléttingu samkomubanns þegar fjöldatakmörk verða hækkuð úr 20 í 50 manns. Á morgun hefst hefðbundið skólahald í leik- og grunnskólum landsins og þá verða framhalds- og háskólar aftur opnaðir. Íþróttastarf barna verður eins og áður var og án takmarkanna. Einnig verður á ný heimilt að veita ýmsa þjónustu, líkt og á hárgreiðslu-, nudd- og snyrtistofum. Þá verða gerðar tilslakanir á heimsóknarbanni á hjúkrunarheimilum og geta aðstandendur frá og með morgundeginum heimsótt ástvini sína, en þó með ströngum skilyrðum og má aðeins einn í einu koma í heimsókn. Sundlaugar og líkamsræktarstöðvar verða hins vegar áfram lokaðar og tveggja metra reglan gildir einnig áfram. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir mikilvægt að fólk haldi áfram að gæta sín. „Það er mjög mikilvægt að við göngum hægt um þessar gleðidyr. Það skiptir máli að við höldum áfram að vera á varðbergi af því að þó að kúfurinn sé að baki erum við ekki búin að vinna stríðið.“ „Við erum enn á þeim stað að ekki er búið að þróa lyf eða bóluefni við þessum vírusi þannig að við þurfum að halda áfram að gæta okkar. Hins vegar held ég að þetta muni vera mjög jákvætt skref að aðeins að fá að draga andann léttar,“ segir Katrín Jakobsdóttir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Frans páfi er látinn Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira
Á miðnætti verður stigið skref í afléttingu samkomubanns þegar fjöldatakmörk verða hækkuð úr 20 í 50 manns. Á morgun hefst hefðbundið skólahald í leik- og grunnskólum landsins og þá verða framhalds- og háskólar aftur opnaðir. Íþróttastarf barna verður eins og áður var og án takmarkanna. Einnig verður á ný heimilt að veita ýmsa þjónustu, líkt og á hárgreiðslu-, nudd- og snyrtistofum. Þá verða gerðar tilslakanir á heimsóknarbanni á hjúkrunarheimilum og geta aðstandendur frá og með morgundeginum heimsótt ástvini sína, en þó með ströngum skilyrðum og má aðeins einn í einu koma í heimsókn. Sundlaugar og líkamsræktarstöðvar verða hins vegar áfram lokaðar og tveggja metra reglan gildir einnig áfram. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir mikilvægt að fólk haldi áfram að gæta sín. „Það er mjög mikilvægt að við göngum hægt um þessar gleðidyr. Það skiptir máli að við höldum áfram að vera á varðbergi af því að þó að kúfurinn sé að baki erum við ekki búin að vinna stríðið.“ „Við erum enn á þeim stað að ekki er búið að þróa lyf eða bóluefni við þessum vírusi þannig að við þurfum að halda áfram að gæta okkar. Hins vegar held ég að þetta muni vera mjög jákvætt skref að aðeins að fá að draga andann léttar,“ segir Katrín Jakobsdóttir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Frans páfi er látinn Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Sjá meira