„Eingöngu múslimar búa í Birmingham“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. janúar 2015 14:43 Steve Emerson fer líklega ekki til Birmingham á næstunni. mynd/youtube Steve Emerson var fenginn til af Fox News til að gefa sérfræðiálit um stöðu mála í málefnum múslima í Evrópu. Í spjallinu varð honum laglega á í messunni og þurfti hann að lokum að biðjast afsökunar á því sem hann sagði. Meðal þess sem hann sagði var að í Evrópu væru komin upp svæði þar sem múslimar réðu ríkjum og hefðu komið á fót sjaíralögum. Þessi svæði væru þess eðlis að öðrum en múslimum væri ekki heimilt að koma inn á þau. Er Emerson var inntur eftir því hvar slík svæði væri að finna benti hann á að Birmingham væri alfarið múslimsk borg. Sjá má þetta gullkorn á mínútu 1:40 í myndbandinu hér að neðan en inngangurinn að því er einnig fróðlegur. Sú staðhæfing er töluvert fjarri því að vera sönn en Birmingham er næst fjölmennasta borg Bretlands, á eftir London, með rúma milljón íbúa. Í kjölfarið fór hashtagið #FoxNewsFacts á flug á vefsíðunni Twitter og er nú meðal þeirra vinsælustu á síðunni.A Muslim in restaurant sneezed so hard today that people almost died, but situation is under control now #FoxNewsFacts — Shewaani (@iShewaani) January 12, 2015This is an actual photo of the queen before & after she visited Birmingham! #foxnewsfactspic.twitter.com/EL0xbqUpR0 — Amrit Singh (@MrASingh) January 12, 2015BREAKING! Margaret Thatcher was secret Muslim Jihadist (seen here wearing Hijab): #foxnewsfactspic.twitter.com/q2iGty9Icx — Tom Pride (@ThomasPride) January 12, 2015Norwich is now under @Shakira law. The mandatory salsa lessons are brutal,but we get better outfits. #foxnewsfactspic.twitter.com/Vm4seGabyu — Mistress Emily (@MsEmilyPhoenix) January 12, 2015 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Sjá meira
Steve Emerson var fenginn til af Fox News til að gefa sérfræðiálit um stöðu mála í málefnum múslima í Evrópu. Í spjallinu varð honum laglega á í messunni og þurfti hann að lokum að biðjast afsökunar á því sem hann sagði. Meðal þess sem hann sagði var að í Evrópu væru komin upp svæði þar sem múslimar réðu ríkjum og hefðu komið á fót sjaíralögum. Þessi svæði væru þess eðlis að öðrum en múslimum væri ekki heimilt að koma inn á þau. Er Emerson var inntur eftir því hvar slík svæði væri að finna benti hann á að Birmingham væri alfarið múslimsk borg. Sjá má þetta gullkorn á mínútu 1:40 í myndbandinu hér að neðan en inngangurinn að því er einnig fróðlegur. Sú staðhæfing er töluvert fjarri því að vera sönn en Birmingham er næst fjölmennasta borg Bretlands, á eftir London, með rúma milljón íbúa. Í kjölfarið fór hashtagið #FoxNewsFacts á flug á vefsíðunni Twitter og er nú meðal þeirra vinsælustu á síðunni.A Muslim in restaurant sneezed so hard today that people almost died, but situation is under control now #FoxNewsFacts — Shewaani (@iShewaani) January 12, 2015This is an actual photo of the queen before & after she visited Birmingham! #foxnewsfactspic.twitter.com/EL0xbqUpR0 — Amrit Singh (@MrASingh) January 12, 2015BREAKING! Margaret Thatcher was secret Muslim Jihadist (seen here wearing Hijab): #foxnewsfactspic.twitter.com/q2iGty9Icx — Tom Pride (@ThomasPride) January 12, 2015Norwich is now under @Shakira law. The mandatory salsa lessons are brutal,but we get better outfits. #foxnewsfactspic.twitter.com/Vm4seGabyu — Mistress Emily (@MsEmilyPhoenix) January 12, 2015
Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Sjá meira