Kristján keppti í fyrsta Formúlu 3 mótinu 24. mars 2008 17:33 Kristján Einar Kristjánsson keppti í Formúlu 3 í fyrsta skipti í Bretlandi í dag. Kristján Einar Kristjánsson keppti í sinni fyrstu Formúlu 3 keppni á Bretlandseyjum í dag. Hann keppti í tveimur umferðum og varð í fimmt sæti í þeirri fyrri og sjötta sæti í þeirri seinni í sínum flokki, en 27 ökumenn tóku þátt í mótinu. Mótaröðin skiptist í tvo flokka, alþjóðlegan flokk og landsflokk þar sem Kristján keppir. Þeir bílar eru 1,5 sekúndum hægari í hring en í alþjóðlega flokknum. Kristján ekur með Carlin Motorsport, sem hafði í sínum röðum sigurvegara dagsins í báðun flokkum. ,,Það tekur á taugarnar að aka hratt fyrir afan bíla keppinautanna og þá sérstaklega pirrings-taugarnar, ef svo má segja. Ég lenti í einum ökumanni sem keyrði inn í hliðina á mér, þegar ég reyndi framúarkstur. Ég kærði atvikið en það kom ekkert út úr því. En ég er búinn að læra mikið ", sagði Kristján. Sýnt verður frá viðureignum Kristjáns í sérstakri umfjöllun í kringum Formúlu 1 útsendingar á Stöð 2 Sport. nánar á www.kappakstur.is Mest lesið Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Kristján Einar Kristjánsson keppti í sinni fyrstu Formúlu 3 keppni á Bretlandseyjum í dag. Hann keppti í tveimur umferðum og varð í fimmt sæti í þeirri fyrri og sjötta sæti í þeirri seinni í sínum flokki, en 27 ökumenn tóku þátt í mótinu. Mótaröðin skiptist í tvo flokka, alþjóðlegan flokk og landsflokk þar sem Kristján keppir. Þeir bílar eru 1,5 sekúndum hægari í hring en í alþjóðlega flokknum. Kristján ekur með Carlin Motorsport, sem hafði í sínum röðum sigurvegara dagsins í báðun flokkum. ,,Það tekur á taugarnar að aka hratt fyrir afan bíla keppinautanna og þá sérstaklega pirrings-taugarnar, ef svo má segja. Ég lenti í einum ökumanni sem keyrði inn í hliðina á mér, þegar ég reyndi framúarkstur. Ég kærði atvikið en það kom ekkert út úr því. En ég er búinn að læra mikið ", sagði Kristján. Sýnt verður frá viðureignum Kristjáns í sérstakri umfjöllun í kringum Formúlu 1 útsendingar á Stöð 2 Sport. nánar á www.kappakstur.is
Mest lesið Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira