Hvetur United til að taka ákvörðun varðandi Pogba svo næsta tímabil verði ekki annar „sirkus“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. maí 2020 18:04 Paul Pogba eftir leik með United. getty/Robbie Jay Barratt Paul Ince, sem varð í tvígang enskur meistari, segir að Manchester United þurfi að gera upp við sig hvað þeir ætli að gera við Paul Pogba og segir mikinn mun á komu Pogba og Bruno Fernandes til félagsins. Ince segir að með komu Bruno gæti United séð tækifæri í að fá sem mestan pening í sumar fyrir Pogba en hann verður samningslaus 2021. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð hans innan félagsins. „Þú getur borið hann saman við Bruno Fernandes sem kom til félagsins og lagði hart að sér á æfingasvæðinu og vann stuðningsmennina á sitt band. Pogba gerði það aldrei og frammistaða hans hefur verið óstöðug, til að segja sem minnst,“ sagði Ince. Paul Ince urges United to sell Pogba for the good of the team #mufc https://t.co/T780qQpoB0— Man United News (@ManUtdMEN) May 4, 2020 „Þegar þú kostar þennan pening þá búast stuðningsmennirnir við því að þú stendur þig reglulega vel og sérstaklega þegar þú ert að spila fyrir Manchester United. Þar eru kröfurnar háar. Þetta er á vellinum, og svo einnig fyrir utan völlinn, með umboðsmann hans og framkomu, þá er þetta ekki gott fyrir félagið.“ „Ef Ole Gunnar ætlar að taka félagið áfram og koma með „United-leiðina“ aftur inn í félagið þá er Pogba ekki sá sem bregst við því. Hvernig hann hagar sér er ekki gott fyrir félagið. Ef þú vilt rétta hugarfarið og metnaðinn þá, fyrirgefðu, en þá hentar það ekki með Paul Pogba.“ „Ef Bruno hefði ekki komið inn og gert eins vel og hann gerði þá hefði Ole kannski haldið Pogba en núna gæti hann verið að hugsa um að láta Pogba fara fyrir réttan pening. Þeir þurfa að taka ákvörðun og bráðlega, því við getum ekki haft annað tímabil af Pogba sirkus. Hann kæmist ekki einu sinni í byrjunarliðið á þessum tímapunkti,“ sagði Ince. Enski boltinn Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Paul Ince, sem varð í tvígang enskur meistari, segir að Manchester United þurfi að gera upp við sig hvað þeir ætli að gera við Paul Pogba og segir mikinn mun á komu Pogba og Bruno Fernandes til félagsins. Ince segir að með komu Bruno gæti United séð tækifæri í að fá sem mestan pening í sumar fyrir Pogba en hann verður samningslaus 2021. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð hans innan félagsins. „Þú getur borið hann saman við Bruno Fernandes sem kom til félagsins og lagði hart að sér á æfingasvæðinu og vann stuðningsmennina á sitt band. Pogba gerði það aldrei og frammistaða hans hefur verið óstöðug, til að segja sem minnst,“ sagði Ince. Paul Ince urges United to sell Pogba for the good of the team #mufc https://t.co/T780qQpoB0— Man United News (@ManUtdMEN) May 4, 2020 „Þegar þú kostar þennan pening þá búast stuðningsmennirnir við því að þú stendur þig reglulega vel og sérstaklega þegar þú ert að spila fyrir Manchester United. Þar eru kröfurnar háar. Þetta er á vellinum, og svo einnig fyrir utan völlinn, með umboðsmann hans og framkomu, þá er þetta ekki gott fyrir félagið.“ „Ef Ole Gunnar ætlar að taka félagið áfram og koma með „United-leiðina“ aftur inn í félagið þá er Pogba ekki sá sem bregst við því. Hvernig hann hagar sér er ekki gott fyrir félagið. Ef þú vilt rétta hugarfarið og metnaðinn þá, fyrirgefðu, en þá hentar það ekki með Paul Pogba.“ „Ef Bruno hefði ekki komið inn og gert eins vel og hann gerði þá hefði Ole kannski haldið Pogba en núna gæti hann verið að hugsa um að láta Pogba fara fyrir réttan pening. Þeir þurfa að taka ákvörðun og bráðlega, því við getum ekki haft annað tímabil af Pogba sirkus. Hann kæmist ekki einu sinni í byrjunarliðið á þessum tímapunkti,“ sagði Ince.
Enski boltinn Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira