Starfsmenn Landspítala nýkomnir frá Ítalíu á leið í sóttkví Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. mars 2020 09:39 Starfsfólk sem kom frá Ítalíu fyrir 29. febrúar og hefur ekki fundið fyrir einkennum getur áfram unnið. Vísir/Vilhelm Starfsmenn Landspítala sem hafa komið til Íslands síðan á föstudag eftir veru á Ítalíu eiga að fara í fjórtán daga heimasóttkví frá heimkomu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá farsóttanefnd Landspítalans. Tilefnið er að nú hefur öll Ítalía verið skilgreind sem áhættusvæði vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Áður takmarkaðist áhættusvæðið við fjögur héruð á Norður-Ítalíu. Þrjú smit hafa greinst hér á landi og eiga þau þrjú sem smitast hafa sameiginlegt að hafa dvalið á Ítalíu. Fyrsta smitið var greint á föstudag og tvö til viðbótar í gær. Starfsmenn Landspítala sem komu frá Ítalíu á tímabilinu 22. febrúar til 28. feb´ruar og hafa verið í vinnu mega vinna áfram ef þeir eru einkennalausir. Starfsmenn þurfa að fylgjast með einkennum sem geta bent til sjúkdómsins. Þau eru hiti, hósti, mæði, hálssærindi og skyndileg almenn vanlíðan svo sem höfuðverkur, slappleiki og beinverkir. Ef starfsmaður í heimasóttkví fær einkenni sem geta bent til sjúkdómsins skal hann hringja í 1700 eða sína heilsugæslustöð. Ef starfsmaður við vinnu greinist með sjúkdóminn á hann að láta yfirmann vita sem tilkynnir um tilfellið til sýkingavarnadeildar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Sjá meira
Starfsmenn Landspítala sem hafa komið til Íslands síðan á föstudag eftir veru á Ítalíu eiga að fara í fjórtán daga heimasóttkví frá heimkomu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá farsóttanefnd Landspítalans. Tilefnið er að nú hefur öll Ítalía verið skilgreind sem áhættusvæði vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Áður takmarkaðist áhættusvæðið við fjögur héruð á Norður-Ítalíu. Þrjú smit hafa greinst hér á landi og eiga þau þrjú sem smitast hafa sameiginlegt að hafa dvalið á Ítalíu. Fyrsta smitið var greint á föstudag og tvö til viðbótar í gær. Starfsmenn Landspítala sem komu frá Ítalíu á tímabilinu 22. febrúar til 28. feb´ruar og hafa verið í vinnu mega vinna áfram ef þeir eru einkennalausir. Starfsmenn þurfa að fylgjast með einkennum sem geta bent til sjúkdómsins. Þau eru hiti, hósti, mæði, hálssærindi og skyndileg almenn vanlíðan svo sem höfuðverkur, slappleiki og beinverkir. Ef starfsmaður í heimasóttkví fær einkenni sem geta bent til sjúkdómsins skal hann hringja í 1700 eða sína heilsugæslustöð. Ef starfsmaður við vinnu greinist með sjúkdóminn á hann að láta yfirmann vita sem tilkynnir um tilfellið til sýkingavarnadeildar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Sjá meira