„Ótrúlega stoltur af strákunum“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. desember 2019 22:07 Leikmenn Liverpool öðluðust mikla reynslu í kvöld vísir/getty Neil Critchley, þjálfari U23 liðs Liverpool, stýrði Liverpool í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í fjarveru Jurgen Klopp í kvöld. Hann var gríðarstoltur af frammistöðu liðsins þrátt fyrir 5-0 tap. Liverpool stillti upp sínu yngsta byrjunarliði í sögu félagsins gegn Aston Villa í kvöld því liðið á leik í undanúrslitum HM félagsliða á morgun og eru flestir af aðalliðsmönnum félagsins komnir til Katar. „Mér fannst við vera stórkostlegir. Við vorum frábærir strax frá upphafi og áttum nokkur færi í byrjun leiksins,“ sagði Critchley eftir leikinn sem Villa vann 5-0. „Við vorum mjög óheppnir að fá á okkur tvö mörk. Þetta var frábært kvöld og það vildi enginn að það myndi enda.“ „Leikmenn Villa báru sig frábærlega, Dean Smith og John Terry [þjálfarateymi Villa] komu inn í klefa til okkar eftir leikinn og sögðu strákunum að halda áfram og óskuðu þeim góðs gengis, þeir þurftu ekki að gera það. Ég og leikmennirnir munum muna þetta að eilífu.“ Ungir leikmenn Liverpool stóðu sig vel í leiknum og gefa úrslitin ekki alveg rétta mynd af leiknum, en reynsluleysi ungu strákana varð þeim að falli. „Sumir leikmannanna sýndu að þeir eru með hæfileikana til þess að spila fyrir aðalliðið einn daginn. Þeir vita að þetta er bara einn hluti af ferðalginu.“ „Ég er ótrúlega stoltur af þeim,“ sagði Critchley. Enski boltinn Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjá meira
Neil Critchley, þjálfari U23 liðs Liverpool, stýrði Liverpool í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í fjarveru Jurgen Klopp í kvöld. Hann var gríðarstoltur af frammistöðu liðsins þrátt fyrir 5-0 tap. Liverpool stillti upp sínu yngsta byrjunarliði í sögu félagsins gegn Aston Villa í kvöld því liðið á leik í undanúrslitum HM félagsliða á morgun og eru flestir af aðalliðsmönnum félagsins komnir til Katar. „Mér fannst við vera stórkostlegir. Við vorum frábærir strax frá upphafi og áttum nokkur færi í byrjun leiksins,“ sagði Critchley eftir leikinn sem Villa vann 5-0. „Við vorum mjög óheppnir að fá á okkur tvö mörk. Þetta var frábært kvöld og það vildi enginn að það myndi enda.“ „Leikmenn Villa báru sig frábærlega, Dean Smith og John Terry [þjálfarateymi Villa] komu inn í klefa til okkar eftir leikinn og sögðu strákunum að halda áfram og óskuðu þeim góðs gengis, þeir þurftu ekki að gera það. Ég og leikmennirnir munum muna þetta að eilífu.“ Ungir leikmenn Liverpool stóðu sig vel í leiknum og gefa úrslitin ekki alveg rétta mynd af leiknum, en reynsluleysi ungu strákana varð þeim að falli. „Sumir leikmannanna sýndu að þeir eru með hæfileikana til þess að spila fyrir aðalliðið einn daginn. Þeir vita að þetta er bara einn hluti af ferðalginu.“ „Ég er ótrúlega stoltur af þeim,“ sagði Critchley.
Enski boltinn Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti