„Ragnar hinn ryðgaði“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. febrúar 2020 11:00 Ragnar í leiknum í gær. vísir/getty Ragnar Sigurðsson fékk lægstu einkunn leikmanna FCK hjá miðlinum BT er dönsku meistaranir gerðu 1-1 jafntefli við Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Þetta var fyrsti leikur Ragnars með Kaupmannahafnarliðinu frá árinu 2013. Celtic komst yfir í fyrri hálfleik þar sem skoska liðið réð ferðinni. Dame N'Doye jafnaði metin fyrir heimamenn í síðari hálfleik.Danski miðillinn BT gaf leikmönnum FCK eftir leikinn í gær og þar fékk Ragnar þrjá í einkunn en hann fékk lægstu einkunn leikmanna FCK. „Ragnar hinn ryðgaði. Íslendingurinn sem er dýrkaður var í fyrsta sinn í mörg ár mættur í miðja vörn Kaupmannahafnarliðsins. Og bara til að ganga úr skugga um það; hann er ekki orðinn fljótari en síðast,“ sagði í umsögn BT. S12 byder Ragnar Sigurdsson velkommen tilbage i Telia Parken #fcklive#uel#eldkpic.twitter.com/XEF8j1E9ZX— F.C. København (@FCKobenhavn) February 20, 2020 „Bæði í hugsun og aðgerðum var hann sérstaklega í fyrri hálfleik sýndur hægt. Hann mun líklegast verða betri en þetta var ekki kvöld víkingsins,“ var bætt við. Karl-Johan Johnsson fékk hæstu einkunn leikmanna FCK en markvörðurinn fékk níu í einkunn. Hann varði frábærlega endurtekið í leiknum og hélt FCK inni í einvíginu. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ragnar kom sér af stað með jafntefli við Celtic Ragnar Sigurðsson lék í kvöld sinn fyrsta leik í endurkomunni til FC Köbenhavn er liðið mætti Skotlandsmeisturum Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 20. febrúar 2020 19:45 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Ragnar Sigurðsson fékk lægstu einkunn leikmanna FCK hjá miðlinum BT er dönsku meistaranir gerðu 1-1 jafntefli við Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Þetta var fyrsti leikur Ragnars með Kaupmannahafnarliðinu frá árinu 2013. Celtic komst yfir í fyrri hálfleik þar sem skoska liðið réð ferðinni. Dame N'Doye jafnaði metin fyrir heimamenn í síðari hálfleik.Danski miðillinn BT gaf leikmönnum FCK eftir leikinn í gær og þar fékk Ragnar þrjá í einkunn en hann fékk lægstu einkunn leikmanna FCK. „Ragnar hinn ryðgaði. Íslendingurinn sem er dýrkaður var í fyrsta sinn í mörg ár mættur í miðja vörn Kaupmannahafnarliðsins. Og bara til að ganga úr skugga um það; hann er ekki orðinn fljótari en síðast,“ sagði í umsögn BT. S12 byder Ragnar Sigurdsson velkommen tilbage i Telia Parken #fcklive#uel#eldkpic.twitter.com/XEF8j1E9ZX— F.C. København (@FCKobenhavn) February 20, 2020 „Bæði í hugsun og aðgerðum var hann sérstaklega í fyrri hálfleik sýndur hægt. Hann mun líklegast verða betri en þetta var ekki kvöld víkingsins,“ var bætt við. Karl-Johan Johnsson fékk hæstu einkunn leikmanna FCK en markvörðurinn fékk níu í einkunn. Hann varði frábærlega endurtekið í leiknum og hélt FCK inni í einvíginu.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ragnar kom sér af stað með jafntefli við Celtic Ragnar Sigurðsson lék í kvöld sinn fyrsta leik í endurkomunni til FC Köbenhavn er liðið mætti Skotlandsmeisturum Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 20. febrúar 2020 19:45 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Ragnar kom sér af stað með jafntefli við Celtic Ragnar Sigurðsson lék í kvöld sinn fyrsta leik í endurkomunni til FC Köbenhavn er liðið mætti Skotlandsmeisturum Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 20. febrúar 2020 19:45