Þá verður rætt við Þorsteinn Jóhannsson sérfræðing í loftgæðum hjá Umhverfisstofnun um mikla svifryksmengun sem myndaðist á höfuðborgarsvæðinu í nótt vegna flugelda sem skotið var upp. Hann segir mengunina skaðlega fólki og að hugsanlega væri hægt að setja kvóta á hversu mikið magn megi flytja inn af flugeldum.
Auk þess heyrum við í Rögnvaldi Ólafssyni hjá almannavörnum um Covid-tölur dagsins.
Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar sem hefjast á slaginu 12.
Myndbandaspilari er að hlaða.