Vísbendingar um að fólk hafi verið að gleyma sér Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 1. janúar 2021 19:30 Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá almannavörnum. Lögreglan Yfirlögregluþjónn segir annríki hjá lögreglu og á bráðamóttöku í nótt áhyggjuefni þegar kemur að útbreiðslu kórónuveirunnar. Það gefi vísbendingu um að fólk hafi aðeins verið að gleyma sér sem gæti skilað sér í að fleiri smitist af veirunni. Um tíu manns leituð á bráðamóttöku Landspítalans í nótt eftir að hafa slasað sig á flugeldum. Fimm þeirra voru börn en það yngsta var tveggja ára. Nokkuð álag var á bráðamóttöku Landspítalans í nótt. Frá því klukkan átta í gærkvöldi og þar til klukkan átta í morgun leituðu þangað ríflega sextíu manns. „Margir sem þurftu að leita til okkar vegna áverka og veikinda í tengslum við skemmtanahald. Við fengum nokkra sem voru með alvarlegri brunaáverka,“ segir Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir bráðalækninga á Landspítala.Vísir/Egill Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. Talsvert var um ölvunarakstur, hávaðakvartanir og tilkynning barst um hópamyndun á Skólavörðuholtinu. Rögnvaldur Ólafsson yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum segir að þetta ásamt álagi á bráðamóttökunni vera áhyggjuefni varðandi útbreiðslu kórónuveirunnar. Aðeins þrír greindust með veiruna í gær samkvæmt bráðabirgðatölum. „Það eitt og sér eru náttúrulega vísbendingar um það að fólk hafi aðeins verið að gleyma sér og það hafi verið að fara af stað í einhverja svona hópamyndun sem að við erum búin að hvetja fólk til að geyma. Það náttúrulega gæti skilað okkur í fleiri smitum þannig að við myndum þá sjá það væntanlega í kringum miðjan janúar býst ég við,“ segir Rögnvaldur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Flugeldar Áramót Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Tveggja ára barn á meðal þeirra sem slösuðu sig á flugeldum Um tíu manns leituð á bráðamóttöku Landspítalans í nótt eftir að hafa slasað sig á flugeldum. Fimm þeirra voru börn en það yngsta var tveggja ára. 1. janúar 2021 10:17 Hópamyndun við Hallgrímskirkju í nótt tilkynnt til lögreglu Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um hópamyndun við Hallgrímskirkju á Skólavörðuholti í Reykjavík um klukkan eitt í nótt. 1. janúar 2021 14:02 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Um tíu manns leituð á bráðamóttöku Landspítalans í nótt eftir að hafa slasað sig á flugeldum. Fimm þeirra voru börn en það yngsta var tveggja ára. Nokkuð álag var á bráðamóttöku Landspítalans í nótt. Frá því klukkan átta í gærkvöldi og þar til klukkan átta í morgun leituðu þangað ríflega sextíu manns. „Margir sem þurftu að leita til okkar vegna áverka og veikinda í tengslum við skemmtanahald. Við fengum nokkra sem voru með alvarlegri brunaáverka,“ segir Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir bráðalækninga á Landspítala.Vísir/Egill Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. Talsvert var um ölvunarakstur, hávaðakvartanir og tilkynning barst um hópamyndun á Skólavörðuholtinu. Rögnvaldur Ólafsson yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum segir að þetta ásamt álagi á bráðamóttökunni vera áhyggjuefni varðandi útbreiðslu kórónuveirunnar. Aðeins þrír greindust með veiruna í gær samkvæmt bráðabirgðatölum. „Það eitt og sér eru náttúrulega vísbendingar um það að fólk hafi aðeins verið að gleyma sér og það hafi verið að fara af stað í einhverja svona hópamyndun sem að við erum búin að hvetja fólk til að geyma. Það náttúrulega gæti skilað okkur í fleiri smitum þannig að við myndum þá sjá það væntanlega í kringum miðjan janúar býst ég við,“ segir Rögnvaldur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Flugeldar Áramót Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Tveggja ára barn á meðal þeirra sem slösuðu sig á flugeldum Um tíu manns leituð á bráðamóttöku Landspítalans í nótt eftir að hafa slasað sig á flugeldum. Fimm þeirra voru börn en það yngsta var tveggja ára. 1. janúar 2021 10:17 Hópamyndun við Hallgrímskirkju í nótt tilkynnt til lögreglu Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um hópamyndun við Hallgrímskirkju á Skólavörðuholti í Reykjavík um klukkan eitt í nótt. 1. janúar 2021 14:02 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Tveggja ára barn á meðal þeirra sem slösuðu sig á flugeldum Um tíu manns leituð á bráðamóttöku Landspítalans í nótt eftir að hafa slasað sig á flugeldum. Fimm þeirra voru börn en það yngsta var tveggja ára. 1. janúar 2021 10:17
Hópamyndun við Hallgrímskirkju í nótt tilkynnt til lögreglu Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um hópamyndun við Hallgrímskirkju á Skólavörðuholti í Reykjavík um klukkan eitt í nótt. 1. janúar 2021 14:02