Tæki allt að tvo mánuði að meta hálfa skammtastærð Sylvía Hall skrifar 5. janúar 2021 22:58 Bóluefni Moderna hefur enn sem komið er ekki fengið leyfi í Evrópu, þó líklegt sé að það fáist á morgun. Getty Yfirvöld í Bandaríkjunum vilja kanna hvort mögulegt sé að helminga skammtastærðir af bóluefni Moderna til þess að ná að bólusetja fleiri, eftir að ljóst varð að ekki myndi nást að bólusetja jafn marga og vonir stóðu til á fyrstu stigum. Vísindamenn hjá Moderna og Bandarísku heilbrigðisstofnuninni reikna með því að slík athugun taki allt að tvo mánuði, að því er fram kemur í frétt Reuters um málið. Yfirmaður Operation Warp Speed, sem fer með yfirstjórn bólusetningarátaksins vestanhafs, staðfesti í viðtali við CBS á sunnudag að yfirvöld væru í viðræðum við Moderna og Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna um þessar hugmyndir en sérfræðingar Moderna vildu ekki tjá sig um málið fyrr en nú. Matvæla- og lyfjaeftirlitið sagði þó hugmyndirnar á algjöru byrjunarstigi og að engin gögn sýndu fram á að slíkt væri mögulegt. Samkvæmt tölum Sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna (CDC) hafa yfir 4,8 milljónir fengið fyrsta skammt af bóluefni í landinu. Þá hefur 17 milljónum skammta verið dreift um landið. Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu fundaði um leyfi fyrir bóluefni Moderna í gær en fundinum lauk án þess að leyfið væri afgreitt. Búist er við því að það verði afgreitt á fundi morgundagsins. Fari svo að mælt verði með útgáfu leyfis, og að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins gefi í kjölfarið út markaðsleyfi, mun Lyfjastofnun gefa út markaðsleyfi fyrir Ísland en Íslendingar hafa samið um skammta frá Moderna fyrir 64 þúsund manns. Bólusetningar Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fimm þúsund skammtar frá Moderna væntanlegir í janúar og febrúar Gert er ráð fyrir að Ísland fái samtals fimm þúsund skammta af bóluefni Moderna í janúar og febrúar, sem duga fyrir 2.500 manns. Eftir það verði afhending hraðari. Alls á Ísland von á 128 þúsund skömmtum frá Moderna sem duga fyrir 64 þúsund manns. 5. janúar 2021 14:12 Lyfjastofnun klár um leið og leyfi Moderna liggur fyrir Búist er við því að bóluefni Moderna fái markaðsleyfi hér á landi á morgun og forstjóri Lyfjastofnunar gerir ráð fyrir að dreifing hefjist fljótlega. Íslendingar hafa samið um að fá skammta frá Moderna fyrir 64 þúsund manns. 4. janúar 2021 12:10 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Sjá meira
Vísindamenn hjá Moderna og Bandarísku heilbrigðisstofnuninni reikna með því að slík athugun taki allt að tvo mánuði, að því er fram kemur í frétt Reuters um málið. Yfirmaður Operation Warp Speed, sem fer með yfirstjórn bólusetningarátaksins vestanhafs, staðfesti í viðtali við CBS á sunnudag að yfirvöld væru í viðræðum við Moderna og Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna um þessar hugmyndir en sérfræðingar Moderna vildu ekki tjá sig um málið fyrr en nú. Matvæla- og lyfjaeftirlitið sagði þó hugmyndirnar á algjöru byrjunarstigi og að engin gögn sýndu fram á að slíkt væri mögulegt. Samkvæmt tölum Sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna (CDC) hafa yfir 4,8 milljónir fengið fyrsta skammt af bóluefni í landinu. Þá hefur 17 milljónum skammta verið dreift um landið. Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu fundaði um leyfi fyrir bóluefni Moderna í gær en fundinum lauk án þess að leyfið væri afgreitt. Búist er við því að það verði afgreitt á fundi morgundagsins. Fari svo að mælt verði með útgáfu leyfis, og að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins gefi í kjölfarið út markaðsleyfi, mun Lyfjastofnun gefa út markaðsleyfi fyrir Ísland en Íslendingar hafa samið um skammta frá Moderna fyrir 64 þúsund manns.
Bólusetningar Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fimm þúsund skammtar frá Moderna væntanlegir í janúar og febrúar Gert er ráð fyrir að Ísland fái samtals fimm þúsund skammta af bóluefni Moderna í janúar og febrúar, sem duga fyrir 2.500 manns. Eftir það verði afhending hraðari. Alls á Ísland von á 128 þúsund skömmtum frá Moderna sem duga fyrir 64 þúsund manns. 5. janúar 2021 14:12 Lyfjastofnun klár um leið og leyfi Moderna liggur fyrir Búist er við því að bóluefni Moderna fái markaðsleyfi hér á landi á morgun og forstjóri Lyfjastofnunar gerir ráð fyrir að dreifing hefjist fljótlega. Íslendingar hafa samið um að fá skammta frá Moderna fyrir 64 þúsund manns. 4. janúar 2021 12:10 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Sjá meira
Fimm þúsund skammtar frá Moderna væntanlegir í janúar og febrúar Gert er ráð fyrir að Ísland fái samtals fimm þúsund skammta af bóluefni Moderna í janúar og febrúar, sem duga fyrir 2.500 manns. Eftir það verði afhending hraðari. Alls á Ísland von á 128 þúsund skömmtum frá Moderna sem duga fyrir 64 þúsund manns. 5. janúar 2021 14:12
Lyfjastofnun klár um leið og leyfi Moderna liggur fyrir Búist er við því að bóluefni Moderna fái markaðsleyfi hér á landi á morgun og forstjóri Lyfjastofnunar gerir ráð fyrir að dreifing hefjist fljótlega. Íslendingar hafa samið um að fá skammta frá Moderna fyrir 64 þúsund manns. 4. janúar 2021 12:10
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent