Þrettándinn mikill fótboltadagur á Ítalíu og býður upp á fullt af leikjum í beinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2021 11:11 Cristiano Ronaldo og félagar í Juventus verða vinna AC Milan í kvöld ætli þeir sér að verða ítalskir meistarar í vor. Getty/Alberto Gandolfo Ítalir kveðja jólin í dag með mikilli fótboltaveislu en heil umferð fer fram í Seríu A í dag á sjálfum Þrettándanum. Fimm leikir í ítölsku deildinni verða í beinni útsendingu á sportstöðvunum í dag og það verður hægt að horfa á leiki í Seríu A frá hálf tólf til tíu í kvöld með smá hléum. Fjörið byrjar strax klukkan 11.30 með leik Cagliari og Benevento. Hinir leikirnir sem verða sýndir beint eru leikir Sampdoria og Internazionale Milan annars vegar og Bologna og Udinese hins vegar sem hefjast báðir klukkan 14.00, leikur Napoli og Spezia sem hefst klukkan 17.00 og loks stórleikur AC Milan og Juventus sem hefst klukkan 19.45. Þetta er sextánda umferð ítölsku deildarinnar en fyrsta umferðin á nýju ári var um síðustu helgi. AC Milan er á toppnum en bara með eins stigs forskot á nágranna sína í Internazionale. Það þýðir að Internazionale getur verið komið á toppinn þegar stórleikur AC Milan og Juventus hefst í kvöld. AC Milan liðið hefur enn ekki tapað deildarleik á tímabilinu (11 sigrar og 4 jafntefli) en Internazionale er bæði með fleiri mörk og betri markatölu. Þetta lítur út eins og einvígi á milli nágrannanna en sterk lið eins og Roma, Napoli og Juventus eru auðvitað ekki búin að segja sitt síðasta í titilbaráttunni. Juventus liðið er samt bara í fimmta sæti deildarinnar, tíu stigum á eftir toppliði AC Milan, en Cristiano Ronaldo og félagar eiga leik inni auk þess að geta nálgast AC Milan með sigri í leiknum í kvöld. Leikir í beinni úr Seríu A í dag: 11.30 Cagliari - Benevento [Útsending hefst klukkan 11.20 á Stöð 2 Sport 2] 14.00 Sampdoria - Inter Milan [Útsending hefst klukkan 13.50 á Stöð 2 Sport 2] 14.00 Bologna - Udinese [Útsending hefst klukkan 13.50 á Stöð 2 Sport 4] 17.00 Napoli - Spezia [Útsending hefst klukkan 16.50 á Stöð 2 Sport 2] 19.45 AC Milan - Juventus [Útsending hefst klukkan 19.35 á Stöð 2 Sport 3] Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Ítalski boltinn Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fleiri fréttir Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Sjá meira
Fimm leikir í ítölsku deildinni verða í beinni útsendingu á sportstöðvunum í dag og það verður hægt að horfa á leiki í Seríu A frá hálf tólf til tíu í kvöld með smá hléum. Fjörið byrjar strax klukkan 11.30 með leik Cagliari og Benevento. Hinir leikirnir sem verða sýndir beint eru leikir Sampdoria og Internazionale Milan annars vegar og Bologna og Udinese hins vegar sem hefjast báðir klukkan 14.00, leikur Napoli og Spezia sem hefst klukkan 17.00 og loks stórleikur AC Milan og Juventus sem hefst klukkan 19.45. Þetta er sextánda umferð ítölsku deildarinnar en fyrsta umferðin á nýju ári var um síðustu helgi. AC Milan er á toppnum en bara með eins stigs forskot á nágranna sína í Internazionale. Það þýðir að Internazionale getur verið komið á toppinn þegar stórleikur AC Milan og Juventus hefst í kvöld. AC Milan liðið hefur enn ekki tapað deildarleik á tímabilinu (11 sigrar og 4 jafntefli) en Internazionale er bæði með fleiri mörk og betri markatölu. Þetta lítur út eins og einvígi á milli nágrannanna en sterk lið eins og Roma, Napoli og Juventus eru auðvitað ekki búin að segja sitt síðasta í titilbaráttunni. Juventus liðið er samt bara í fimmta sæti deildarinnar, tíu stigum á eftir toppliði AC Milan, en Cristiano Ronaldo og félagar eiga leik inni auk þess að geta nálgast AC Milan með sigri í leiknum í kvöld. Leikir í beinni úr Seríu A í dag: 11.30 Cagliari - Benevento [Útsending hefst klukkan 11.20 á Stöð 2 Sport 2] 14.00 Sampdoria - Inter Milan [Útsending hefst klukkan 13.50 á Stöð 2 Sport 2] 14.00 Bologna - Udinese [Útsending hefst klukkan 13.50 á Stöð 2 Sport 4] 17.00 Napoli - Spezia [Útsending hefst klukkan 16.50 á Stöð 2 Sport 2] 19.45 AC Milan - Juventus [Útsending hefst klukkan 19.35 á Stöð 2 Sport 3] Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Leikir í beinni úr Seríu A í dag: 11.30 Cagliari - Benevento [Útsending hefst klukkan 11.20 á Stöð 2 Sport 2] 14.00 Sampdoria - Inter Milan [Útsending hefst klukkan 13.50 á Stöð 2 Sport 2] 14.00 Bologna - Udinese [Útsending hefst klukkan 13.50 á Stöð 2 Sport 4] 17.00 Napoli - Spezia [Útsending hefst klukkan 16.50 á Stöð 2 Sport 2] 19.45 AC Milan - Juventus [Útsending hefst klukkan 19.35 á Stöð 2 Sport 3]
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fleiri fréttir Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Sjá meira