Stefnir í einn dýrasta skilnaðinn í Hollywood Stefán Árni Pálsson skrifar 6. janúar 2021 15:30 Kim Kardashian West og Kanye West í París í mars á síðasta ári. Fyrsta heimsókn hennar í borgina frá því að hún varð fyrir líkamsárás , hótað lífsláti og skartgripir fyrir mörg hundruð milljónir teknir af hótelherbergi hennar. Getty/Marc Piasecki/GC Images Skilnaður Kim Kardashian og Kanye West er yfirvofandi eins og miðlar um heim allan greina frá. Hjónin eyddu ekki jólunum saman og hefur Kim Kardashian ekki sést með giftingahringinn í töluverðan tíma. Vefsíðan Page Six greinir frá því að Kim sé búin að ráða lögmanninn Lauru Wasser til að annast skilnaðinn. Meðal annarra þekktra kúnna Wasser eru Angelina Jolie og Johnny Depp. Ef hjónin skilja verður þetta einn dýrasti skilnaðurinn í sögu Hollywood. Hjónin eru saman metin á 2,2 milljarða dollara eða því sem samsvarar 280 milljarða íslenskra króna. Kanye er metinn á 165 milljarða og Kim Kardashian 114 milljarða króna. Hjónin eiga hús víðsvegar um Bandaríkin upp á hundrað milljónir dollara eða tæplega þrettán milljarða króna. Saman eiga þau börnin North West, Chicago West, Psalm West og Saint West og má gera ráð fyrir því að barist verði um forsjá yfir börnunum. Kim er með tæplega tvö hundruð milljónir fylgjenda á Instagram og er ein allra stærsta samfélagsmiðlastjarna heims, ef ekki sú stærsta. Hjónin giftu sig árið 2014. Hollywood Bandaríkin Ástin og lífið Mest lesið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Fleiri fréttir Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Sjá meira
Hjónin eyddu ekki jólunum saman og hefur Kim Kardashian ekki sést með giftingahringinn í töluverðan tíma. Vefsíðan Page Six greinir frá því að Kim sé búin að ráða lögmanninn Lauru Wasser til að annast skilnaðinn. Meðal annarra þekktra kúnna Wasser eru Angelina Jolie og Johnny Depp. Ef hjónin skilja verður þetta einn dýrasti skilnaðurinn í sögu Hollywood. Hjónin eru saman metin á 2,2 milljarða dollara eða því sem samsvarar 280 milljarða íslenskra króna. Kanye er metinn á 165 milljarða og Kim Kardashian 114 milljarða króna. Hjónin eiga hús víðsvegar um Bandaríkin upp á hundrað milljónir dollara eða tæplega þrettán milljarða króna. Saman eiga þau börnin North West, Chicago West, Psalm West og Saint West og má gera ráð fyrir því að barist verði um forsjá yfir börnunum. Kim er með tæplega tvö hundruð milljónir fylgjenda á Instagram og er ein allra stærsta samfélagsmiðlastjarna heims, ef ekki sú stærsta. Hjónin giftu sig árið 2014.
Hollywood Bandaríkin Ástin og lífið Mest lesið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Fleiri fréttir Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Sjá meira