NBA dagsins: Doncic vann júróslaginn gegn Jokic Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. janúar 2021 14:32 Nikola Jokic og Luka Doncic skoruðu 38 stig hvor í leik Denver Nuggets og Dallas Mavericks. getty/AAron Ontiveroz Tveir af bestu evrópsku leikmönnum NBA-deildarinnar í körfubolta fóru mikinn þegar Dallas Mavericks sigraði Denver Nuggets í nótt, 117-124. Luka Doncic og Nikola Jokic skoruðu báðir 38 stig í leiknum í Denver í nótt. Doncic tók einnig níu fráköst og gaf þrettán stoðsendingar og Jokic tók ellefu fráköst. Mikil spenna var á lokakafla leiksins. Maxi Kleber kom Dallas yfir, 107-109, með þriggja stiga körfu eftir sendingu frá Doncic þegar 2,4 sekúndur lifðu leiks. Denver fékk tækifæri til að jafna í lokasókn sinni og það gerði Jokic þegar hann setti niður erfitt skot. Staðan eftir venjulegan leiktíma 109-109 og því þurfti að framlengja. Jokic skoraði alls sautján stig í 4. leikhlutanum. Í framlengingunni reyndist Dallas sterkari aðilinn. Josh Richardson steig þar fram og skoraði fimm stig í röð þegar Dallas náði að slíta sig aðeins frá Denver. Doncic kláraði svo dæmið með því að skora síðustu fjögur stig Dallas. Doncic og félagar hafa unnið tvo leiki í röð og eru komnir upp í 9. sæti Vesturdeildarinnar. Denver er í 12. sætinu. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá allt það helsta úr leik Denver og Dallas. Þar má einnig sjá brot úr sigri Brooklyn Nets á Philadelphia 76ers og úr sigri San Antonio Spurs og Los Angeles Lakers sem og tíu flottustu tilþrif leikja næturinnar. Klippa: NBA dagsins 8. janúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Tengdar fréttir Sammála um Lakers: „Kæmi mér rosalega á óvart ef þetta lið myndi ekki vinna í ár“ NBA-deildin er til umræðu í nýjasta þætti Sportsins í dag og eru menn þar á bær sammála um að Los Angeles Lakers séu með besta lið deildarinnar. 8. janúar 2021 13:15 Doncic magnaður í sigri Dallas og San Antonio vann aftur í Los Angeles Luka Doncic átti stórkostlegan leik þegar Dallas Mavericks sigraði Denver Nuggets eftir framlengingu, 117-124, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 8. janúar 2021 08:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Leik lokið: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrjú lið jöfn og þrenna hjá Beeman Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Luka Doncic og Nikola Jokic skoruðu báðir 38 stig í leiknum í Denver í nótt. Doncic tók einnig níu fráköst og gaf þrettán stoðsendingar og Jokic tók ellefu fráköst. Mikil spenna var á lokakafla leiksins. Maxi Kleber kom Dallas yfir, 107-109, með þriggja stiga körfu eftir sendingu frá Doncic þegar 2,4 sekúndur lifðu leiks. Denver fékk tækifæri til að jafna í lokasókn sinni og það gerði Jokic þegar hann setti niður erfitt skot. Staðan eftir venjulegan leiktíma 109-109 og því þurfti að framlengja. Jokic skoraði alls sautján stig í 4. leikhlutanum. Í framlengingunni reyndist Dallas sterkari aðilinn. Josh Richardson steig þar fram og skoraði fimm stig í röð þegar Dallas náði að slíta sig aðeins frá Denver. Doncic kláraði svo dæmið með því að skora síðustu fjögur stig Dallas. Doncic og félagar hafa unnið tvo leiki í röð og eru komnir upp í 9. sæti Vesturdeildarinnar. Denver er í 12. sætinu. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá allt það helsta úr leik Denver og Dallas. Þar má einnig sjá brot úr sigri Brooklyn Nets á Philadelphia 76ers og úr sigri San Antonio Spurs og Los Angeles Lakers sem og tíu flottustu tilþrif leikja næturinnar. Klippa: NBA dagsins 8. janúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Tengdar fréttir Sammála um Lakers: „Kæmi mér rosalega á óvart ef þetta lið myndi ekki vinna í ár“ NBA-deildin er til umræðu í nýjasta þætti Sportsins í dag og eru menn þar á bær sammála um að Los Angeles Lakers séu með besta lið deildarinnar. 8. janúar 2021 13:15 Doncic magnaður í sigri Dallas og San Antonio vann aftur í Los Angeles Luka Doncic átti stórkostlegan leik þegar Dallas Mavericks sigraði Denver Nuggets eftir framlengingu, 117-124, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 8. janúar 2021 08:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Leik lokið: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrjú lið jöfn og þrenna hjá Beeman Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Sammála um Lakers: „Kæmi mér rosalega á óvart ef þetta lið myndi ekki vinna í ár“ NBA-deildin er til umræðu í nýjasta þætti Sportsins í dag og eru menn þar á bær sammála um að Los Angeles Lakers séu með besta lið deildarinnar. 8. janúar 2021 13:15
Doncic magnaður í sigri Dallas og San Antonio vann aftur í Los Angeles Luka Doncic átti stórkostlegan leik þegar Dallas Mavericks sigraði Denver Nuggets eftir framlengingu, 117-124, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 8. janúar 2021 08:00
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn