Kallar eftir skýrari áætlun lendi lið í sóttkví Sindri Sverrisson skrifar 8. janúar 2021 15:23 Nú er kominn janúar en Darri Freyr Atlason hefur enn aðeins fengið að stýra KR í einum deildarleik eftir að hann tók við liðinu síðasta sumar. Darri Freyr Atlason, þjálfari karlaliðs KR í körfubolta, segir vissulega gleðiefni að keppni geti hafist að nýju í Dominos-deildunum í næstu viku. Fyrirvarinn sé hins vegar skammur og því verði KR ekki með fullskipað lið í fyrstu leikjunum eftir hléið langa. Aðeins ein umferð var spiluð í Dominos-deild karla í haust áður en hlé var gert vegna kórónuveirufaraldursins. Æfingar með snertingu voru ekki leyfðar innanhúss fyrr en 10. desember en síðan þá hafa KR-ingar líkt og aðrir undirbúið sig, fyrir leiki sem óvíst var hvenær yrðu. Að óbreyttu verður næsti leikur KR athyglisverður slagur við Tindastól næsta fimmtudagskvöld. „Ég get svo sem bara talað fyrir sjálfan mig en maður er auðvitað bara spenntur að komast af stað aftur. En það er vissulega innan við vika í fyrsta leik núna og maður hefði alveg kosið meiri fyrirsjáanleika,“ segir Darri, og bætir við: „Einnig varðandi framhaldið núna, þá er ég að tala um fyrirsjáanleika frá KKÍ, þegar stefnan er enn að spila alla leiki. Ef það kemur upp smit og eitt lið þarf að fara í sóttkví, þá missir það af 3-4 leikjum miðað við planið núna, og það virðist ekkert pláss til að koma þeim fyrir. Hvað verður þá gert? Hvernig lítur planið út fyrir hinar og þessar aðstæður? Vonandi gengur þetta bara allt upp og við spilum allt mótið,“ segir Darri. „Þetta eru náttúrulega manneskjur“ Eins og fyrr segir hafa KR-ingar getað æft síðasta mánuðinn en Darri tekur undir að vissulega komi það niður á mönnum að hafa ekki vitað með vissu hvenær keppni gæti hafist að nýju. „Þetta eru náttúrulega manneskjur, svo að auðvitað hefur það áhrif að vera í þessari óvissu. Við erum eiginlega búnir að vera á undirbúningstímabili síðan í ágúst. En það eru öll lið í sömu sporum,“ segir Darri. Bandaríkjamaðurinn Ty Sabin, sem kom til KR eftir að hafa verið stigahæstur í sænsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð, er mættur til landsins og er í sóttkví. Hann fékk að fara heim til Bandaríkjanna í haust þegar ekki var hægt að æfa hér á landi, enda hafði hann meira frelsi til að sinna æfingum í Bandaríkjunum. Þeir Roberts Stumbris og Ante Gospic eru hins vegar farnir og koma ekki aftur. „Þess vegna hefði maður viljað hafa meiri fyrirsjáanleika, því við sögðum upp samningi við erlenda leikmenn vegna ástandsins, að þeirra ósk. Við verðum að vinna í þessum málum næstu vikur,“ segir Darri. Dominos-deild karla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Gleðidagur fyrir íslenskt íþróttalíf“ Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta, segir tíðindi dagsins, um keppni í íþróttum hafi aftur fengið grænt ljós, séu kærkomin. 8. janúar 2021 15:00 Handboltinn hefst aftur í næstu viku: „Virkilega ánægjuleg niðurstaða“ Handknattleikssamband Íslands stefnir að því að hefja keppni á Íslandsmótinu um þarnæstu helgi. 8. janúar 2021 13:27 Keppni í íþróttum leyfð án áhorfenda Frá og með næsta miðvikudegi, þegar tæplega hundrað dagar verða liðnir frá síðasta leik í íslenskri deildakeppni í íþróttum, verður keppni heimiluð á nýjan leik. 8. janúar 2021 12:41 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór - Valur | Vilja verja vígið Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Sjá meira
Aðeins ein umferð var spiluð í Dominos-deild karla í haust áður en hlé var gert vegna kórónuveirufaraldursins. Æfingar með snertingu voru ekki leyfðar innanhúss fyrr en 10. desember en síðan þá hafa KR-ingar líkt og aðrir undirbúið sig, fyrir leiki sem óvíst var hvenær yrðu. Að óbreyttu verður næsti leikur KR athyglisverður slagur við Tindastól næsta fimmtudagskvöld. „Ég get svo sem bara talað fyrir sjálfan mig en maður er auðvitað bara spenntur að komast af stað aftur. En það er vissulega innan við vika í fyrsta leik núna og maður hefði alveg kosið meiri fyrirsjáanleika,“ segir Darri, og bætir við: „Einnig varðandi framhaldið núna, þá er ég að tala um fyrirsjáanleika frá KKÍ, þegar stefnan er enn að spila alla leiki. Ef það kemur upp smit og eitt lið þarf að fara í sóttkví, þá missir það af 3-4 leikjum miðað við planið núna, og það virðist ekkert pláss til að koma þeim fyrir. Hvað verður þá gert? Hvernig lítur planið út fyrir hinar og þessar aðstæður? Vonandi gengur þetta bara allt upp og við spilum allt mótið,“ segir Darri. „Þetta eru náttúrulega manneskjur“ Eins og fyrr segir hafa KR-ingar getað æft síðasta mánuðinn en Darri tekur undir að vissulega komi það niður á mönnum að hafa ekki vitað með vissu hvenær keppni gæti hafist að nýju. „Þetta eru náttúrulega manneskjur, svo að auðvitað hefur það áhrif að vera í þessari óvissu. Við erum eiginlega búnir að vera á undirbúningstímabili síðan í ágúst. En það eru öll lið í sömu sporum,“ segir Darri. Bandaríkjamaðurinn Ty Sabin, sem kom til KR eftir að hafa verið stigahæstur í sænsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð, er mættur til landsins og er í sóttkví. Hann fékk að fara heim til Bandaríkjanna í haust þegar ekki var hægt að æfa hér á landi, enda hafði hann meira frelsi til að sinna æfingum í Bandaríkjunum. Þeir Roberts Stumbris og Ante Gospic eru hins vegar farnir og koma ekki aftur. „Þess vegna hefði maður viljað hafa meiri fyrirsjáanleika, því við sögðum upp samningi við erlenda leikmenn vegna ástandsins, að þeirra ósk. Við verðum að vinna í þessum málum næstu vikur,“ segir Darri.
Dominos-deild karla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Gleðidagur fyrir íslenskt íþróttalíf“ Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta, segir tíðindi dagsins, um keppni í íþróttum hafi aftur fengið grænt ljós, séu kærkomin. 8. janúar 2021 15:00 Handboltinn hefst aftur í næstu viku: „Virkilega ánægjuleg niðurstaða“ Handknattleikssamband Íslands stefnir að því að hefja keppni á Íslandsmótinu um þarnæstu helgi. 8. janúar 2021 13:27 Keppni í íþróttum leyfð án áhorfenda Frá og með næsta miðvikudegi, þegar tæplega hundrað dagar verða liðnir frá síðasta leik í íslenskri deildakeppni í íþróttum, verður keppni heimiluð á nýjan leik. 8. janúar 2021 12:41 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór - Valur | Vilja verja vígið Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Sjá meira
„Gleðidagur fyrir íslenskt íþróttalíf“ Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta, segir tíðindi dagsins, um keppni í íþróttum hafi aftur fengið grænt ljós, séu kærkomin. 8. janúar 2021 15:00
Handboltinn hefst aftur í næstu viku: „Virkilega ánægjuleg niðurstaða“ Handknattleikssamband Íslands stefnir að því að hefja keppni á Íslandsmótinu um þarnæstu helgi. 8. janúar 2021 13:27
Keppni í íþróttum leyfð án áhorfenda Frá og með næsta miðvikudegi, þegar tæplega hundrað dagar verða liðnir frá síðasta leik í íslenskri deildakeppni í íþróttum, verður keppni heimiluð á nýjan leik. 8. janúar 2021 12:41