Twitter reikningi Trump lokað til frambúðar Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. janúar 2021 23:38 Donald Trumop, forseti Bandaríkjanna hefur farið mikinn á Twitter í gegnum árin. VÍSIR Twitter hefur lokað reikningi Donalds Trump til frambúðar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Twitter sendi frá sér nú fyrir skömmu. Þar kemur fram að eftir nánari yfirferð á tístum forsetans hafi verið tekin ákvörðun um að loka reikningnum til frambúðar vegna hættu á frekari hvatningu til ofbeldis. After close review of recent Tweets from the @realDonaldTrump account and the context around them we have permanently suspended the account due to the risk of further incitement of violence.https://t.co/CBpE1I6j8Y— Twitter Safety (@TwitterSafety) January 8, 2021 Líkt og sjá má er búið að hreinsa reikning Trumps. Tweets by realDonaldTrump Í tilkynningunni segja forsvarsmenn Twitter að miðillinn megi ekki vera nýttur til þess að hvetja til ódæðisverka eða ofbeldis. Slíkt fari gegn stefnu miðilsins. Þá kemur jafnframt fram að lokað verði fyrir reikninga þeirra sem fylgi ekki reglum miðilsins. Á miðvikudaginn lokaði Twitter tímabundið fyrir reikning Trumps vegna þriggja færslna forsetans sem samrýmdust ekki reglum miðilsins. Trump hefur farið mikinn á Twitter í gegnum árin og nýtt vettvanginn til þess að tala til landsmanna og raunar heimsbyggðarinnar allrar. Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook, hefur sömuleiðis lokað fyrir aðgang Trump að reikningi hans á Facebook og Instagram um óákveðinn tíma. Fréttin hefur verið uppfærð Árás á bandaríska þinghúsið Bandaríkin Samfélagsmiðlar Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu sem Twitter sendi frá sér nú fyrir skömmu. Þar kemur fram að eftir nánari yfirferð á tístum forsetans hafi verið tekin ákvörðun um að loka reikningnum til frambúðar vegna hættu á frekari hvatningu til ofbeldis. After close review of recent Tweets from the @realDonaldTrump account and the context around them we have permanently suspended the account due to the risk of further incitement of violence.https://t.co/CBpE1I6j8Y— Twitter Safety (@TwitterSafety) January 8, 2021 Líkt og sjá má er búið að hreinsa reikning Trumps. Tweets by realDonaldTrump Í tilkynningunni segja forsvarsmenn Twitter að miðillinn megi ekki vera nýttur til þess að hvetja til ódæðisverka eða ofbeldis. Slíkt fari gegn stefnu miðilsins. Þá kemur jafnframt fram að lokað verði fyrir reikninga þeirra sem fylgi ekki reglum miðilsins. Á miðvikudaginn lokaði Twitter tímabundið fyrir reikning Trumps vegna þriggja færslna forsetans sem samrýmdust ekki reglum miðilsins. Trump hefur farið mikinn á Twitter í gegnum árin og nýtt vettvanginn til þess að tala til landsmanna og raunar heimsbyggðarinnar allrar. Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook, hefur sömuleiðis lokað fyrir aðgang Trump að reikningi hans á Facebook og Instagram um óákveðinn tíma. Fréttin hefur verið uppfærð
Árás á bandaríska þinghúsið Bandaríkin Samfélagsmiðlar Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira