Sjö leikmenn Philadelphia töpuðu gegn Denver | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 10. janúar 2021 11:06 Danny Green og félagar börðust hetjulega í nótt en það dugði ekki til. Tim Nwachukwu/Getty Images Það var næg spenna í mörgum NBA leikjunum í nótt en alls voru átta leikir á dagskrá. Einungis þrír af leikjunum tíu enduðu með meira en tíu stiga mun svo dramatíkin var mikil á flestum stöðum. Philadelphia mættu haltrandi til leiks gegn Denver. Þeir höfðu einungis sjö leikmenn leikfæra þar sem fimm leikmenn þeirra annað hvort glímdu við kórónuveiruna eða voru í einangrun vegna smita. The 76ers, who have nine players out today, have taken the court in Philly. (via @SixersAdam) pic.twitter.com/YmzwFT3Jbq— ESPN (@espn) January 9, 2021 Hetjuleg barátta þessara sjö dugði ekki til en Denver hafði betur, 115-103. Tyrese Maxey fór á kostum í liði 76ers en hann gerði 39 stig og tók sex fráköst. Gary Harris gerði 21 stig en Nikola Jokic tók níu fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Næst stigahæsti leikmaður næturinnar var DeMar DeRozan en hann skoraði 38 stig. Hann þó aðeins meiri tíma en flestir aðrir leikmenn næturinnar því DeRozan skoraði 38 stig er San Antonio hafði betur gegn Minnesota í framlengdum leik, 125-122. Portland vann nokkuð þægilegan sigur á Sacramento, 125-99, og Dallas hafði betur gegn Orlando, 112-98. Charlotte afgreiddi Atlanta, 113-105, en þar skráði LaMelo Ball sig í sögubækurnar með að vera yngsti leikmaðurinn til þess að gera þrefalda tvennu, 22 stig, ellefu stoðsendingar og tólf fráköst. watch on YouTube Öll úrslit næturinnar: Denver - Philadelphia 115-103 Phoenix - Indiana 125-117 Miami - Washington 128-124 Atlanta - Charlotte 105-113 Cleveland - Milwaukee 90-100 San Antonio - Minnesota 125-122 Orlando - Dallas 98-112 Portland - Sacramento 125-99 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Philadelphia mættu haltrandi til leiks gegn Denver. Þeir höfðu einungis sjö leikmenn leikfæra þar sem fimm leikmenn þeirra annað hvort glímdu við kórónuveiruna eða voru í einangrun vegna smita. The 76ers, who have nine players out today, have taken the court in Philly. (via @SixersAdam) pic.twitter.com/YmzwFT3Jbq— ESPN (@espn) January 9, 2021 Hetjuleg barátta þessara sjö dugði ekki til en Denver hafði betur, 115-103. Tyrese Maxey fór á kostum í liði 76ers en hann gerði 39 stig og tók sex fráköst. Gary Harris gerði 21 stig en Nikola Jokic tók níu fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Næst stigahæsti leikmaður næturinnar var DeMar DeRozan en hann skoraði 38 stig. Hann þó aðeins meiri tíma en flestir aðrir leikmenn næturinnar því DeRozan skoraði 38 stig er San Antonio hafði betur gegn Minnesota í framlengdum leik, 125-122. Portland vann nokkuð þægilegan sigur á Sacramento, 125-99, og Dallas hafði betur gegn Orlando, 112-98. Charlotte afgreiddi Atlanta, 113-105, en þar skráði LaMelo Ball sig í sögubækurnar með að vera yngsti leikmaðurinn til þess að gera þrefalda tvennu, 22 stig, ellefu stoðsendingar og tólf fráköst. watch on YouTube Öll úrslit næturinnar: Denver - Philadelphia 115-103 Phoenix - Indiana 125-117 Miami - Washington 128-124 Atlanta - Charlotte 105-113 Cleveland - Milwaukee 90-100 San Antonio - Minnesota 125-122 Orlando - Dallas 98-112 Portland - Sacramento 125-99 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum