Elsti Ólympíumeistarinn hundrað ára Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. janúar 2021 17:00 Ágnes Keleti vann til fimm gullverðlauna á Ólympíuleikunum 1952 og 1956. getty/Jamie Squire Ágnes Keleti, elsti lifandi gullverðlaunahafinn á Ólympíuleikunum, fagnaði hundrað ára afmæli sínu á laugardaginn. Keleti fagnaði stórafmælinu í heimaborg sinni, Búdapest, og fékk að sjálfsögðu köku í tilefni tímamótanna. „Þessi hundrað ár liðu eins og þau hefðu aðeins verið sextíu,“ sagði Keleti fluttist aftur til Ungverjalands 2015 eftir að búið í Ísrael síðan 1957. Klippa: Elsti Ólympíumeistarinn hundrað ára Keleti vann til tíu verðlauna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Helsinski 1952 og Sydney 1956, þar af fimm gullverðlaun. Þrenn þeirra vann hún á Ólympíuleikunum 1956 en hún var sigursælust allra íþróttamanna á þeim leikum. Hún átti að keppa á Ólympíuleikunum í Stokkhólmi 1948 en missti af þeim vegna meiðsla. Hún þreytti síðan Ólympíufrumraun sína 1952, þá 31 árs. Á Ólympíuleikunum 1956 varð hún elsti gullverðlaunahafinn í fimleikum í sögu leikanna, eða 35 ára. Keleti er ungverskur gyðingur og lifði Helförina af. Faðir hennar og aðrir ættingar voru myrtir í Auschwitz fangabúðunum. Sovétríkin réðust inn í Ungverjaland á meðan á Ólympíuleikunum 1956 stóð. Keleti varð eftir í Ástralíu og fékk pólítískt hæli þar. Ári síðar flutti hún svo til Ísrael þar sem hún starfaði sem fimleikaþjálfari. Fimleikar Tímamót Ungverjaland Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Sjá meira
Keleti fagnaði stórafmælinu í heimaborg sinni, Búdapest, og fékk að sjálfsögðu köku í tilefni tímamótanna. „Þessi hundrað ár liðu eins og þau hefðu aðeins verið sextíu,“ sagði Keleti fluttist aftur til Ungverjalands 2015 eftir að búið í Ísrael síðan 1957. Klippa: Elsti Ólympíumeistarinn hundrað ára Keleti vann til tíu verðlauna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Helsinski 1952 og Sydney 1956, þar af fimm gullverðlaun. Þrenn þeirra vann hún á Ólympíuleikunum 1956 en hún var sigursælust allra íþróttamanna á þeim leikum. Hún átti að keppa á Ólympíuleikunum í Stokkhólmi 1948 en missti af þeim vegna meiðsla. Hún þreytti síðan Ólympíufrumraun sína 1952, þá 31 árs. Á Ólympíuleikunum 1956 varð hún elsti gullverðlaunahafinn í fimleikum í sögu leikanna, eða 35 ára. Keleti er ungverskur gyðingur og lifði Helförina af. Faðir hennar og aðrir ættingar voru myrtir í Auschwitz fangabúðunum. Sovétríkin réðust inn í Ungverjaland á meðan á Ólympíuleikunum 1956 stóð. Keleti varð eftir í Ástralíu og fékk pólítískt hæli þar. Ári síðar flutti hún svo til Ísrael þar sem hún starfaði sem fimleikaþjálfari.
Fimleikar Tímamót Ungverjaland Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Sjá meira