Segir umboðsmann Pfizer hafa brotið trúnað um viðræður Íslendinga við fyrirtækið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. janúar 2021 06:35 Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Vísir/Vilhelm Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir Dani að öllum líkindum vera að eyðileggja fyrir Íslendingum gagnvart lyfjafyrirtækinu Pfizer um að rannsaka áhrif bóluefnis gegn Covid-19 á heila þjóð. Danir hafi blandað sér inn í viðræðurnar en Kári og Þórólfur hafa verið í samtali við Pfizer um rannsóknina. Íslendingar myndu þá fá viðbótarbóluefni hratt og vel. Fjallað er um málið á forsíðu Fréttablaðsins í dag. Þar segir að rótin að þessu sé trúnaðarbrestur umboðsmanns Pfizer í Skandinavíu. Umboðsmaðurinn er dönsk kona sem Kári segir að heiti Mette og að hún hafi verið á fundinum sem hann og Þórólfur áttu með vísindamönnum Pfizer. Kári kveðst hafa fengið skilaboð tveimur dögum eftir fundi frá yfirmanni dönsku sóttvarnastofnunarinnar þar sem honum var tjáð að Danir hefðu verið í viðræðum við lyfjafyrirtækið. „Hann sagði að Metta hefði sagt þeim frá viðræðunum og hann ætlaði að reyna að sjá til þess að Danir fengju að vera með,“ segir Kári í Fréttablaðinu í dag. Að hans mati sé fráleitt að Danir og Íslendingar geti verið saman í þessu þar sem Ísland hafi sérstöðu og hægt væri að vinna góða rannsókn hér. „Mette hafði ekki heimild til að segja frá þessu, hún kjaftaði frá, og þeir ætla að reyna að lauma sér in í þetta á einhvern máta sem er ekki hægt,“ segir Kári. Hann segist ekki vita hvar ferlið standi nákvæmlega núna, en býst þó við að heyra frá Pfizer í fyrri hluta vikunnar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Lyf Íslensk erfðagreining Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Sjá meira
Danir hafi blandað sér inn í viðræðurnar en Kári og Þórólfur hafa verið í samtali við Pfizer um rannsóknina. Íslendingar myndu þá fá viðbótarbóluefni hratt og vel. Fjallað er um málið á forsíðu Fréttablaðsins í dag. Þar segir að rótin að þessu sé trúnaðarbrestur umboðsmanns Pfizer í Skandinavíu. Umboðsmaðurinn er dönsk kona sem Kári segir að heiti Mette og að hún hafi verið á fundinum sem hann og Þórólfur áttu með vísindamönnum Pfizer. Kári kveðst hafa fengið skilaboð tveimur dögum eftir fundi frá yfirmanni dönsku sóttvarnastofnunarinnar þar sem honum var tjáð að Danir hefðu verið í viðræðum við lyfjafyrirtækið. „Hann sagði að Metta hefði sagt þeim frá viðræðunum og hann ætlaði að reyna að sjá til þess að Danir fengju að vera með,“ segir Kári í Fréttablaðinu í dag. Að hans mati sé fráleitt að Danir og Íslendingar geti verið saman í þessu þar sem Ísland hafi sérstöðu og hægt væri að vinna góða rannsókn hér. „Mette hafði ekki heimild til að segja frá þessu, hún kjaftaði frá, og þeir ætla að reyna að lauma sér in í þetta á einhvern máta sem er ekki hægt,“ segir Kári. Hann segist ekki vita hvar ferlið standi nákvæmlega núna, en býst þó við að heyra frá Pfizer í fyrri hluta vikunnar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Lyf Íslensk erfðagreining Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Sjá meira