Þrjár leiðir heilsugæslunnar til að ná til eldra fólks vegna bólusetningar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. janúar 2021 07:38 Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Vísir/Egill Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir að heilsugæslan vinni eftir þremur leiðum til þess að hafa samband við eldra fólk vegna bólusetningar gegn Covid-19. Eins og greint hefur verið frá koma 1200 skammtar af bóluefni Moderna til landsins í dag. Skammtarnir verða notaðir til að ljúka bólusetningu einstaklinga í framlínuhópum. Til viðbótar skömmtum Moderna er svo á á 3.000 skömmtum af bóluefninu frá Pfizer í næstu viku og 2.000 skömmtum eftir tvær vikur. Þessir skammtar yrðu notaðir til að bólusetja forgangshópinn sem er 70 ára og eldri. Uppi hafa verið áhyggjur af því að erfitt gæti reynst að ná til eldri borgara þar sem þeir notast ekki allir við smáskilaboð og/eða tölvupóst. Ragnheiður segir heilsugæsluna hugsa það í þremur skrefum hvernig þessi hópur verði boðaður í bólusetningu. „Í fyrsta lagi þá ætlum við að fara út til fólks og til allra eldri borgara sem eru til dæmis í dagþjálfun, dagdvöl eða í svona íbúðakjörnum, í heimahjúkrun eða einhverju slíku. Þannig að við erum í fyrsta lagi að sækja út til þeirra, fara út til þeirra,“ sagði hún í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Í öðru lagi, þegar búið væri að ná til þessara hópa, þá verði send smáskilaboð til allra sem eiga þá eftir að koma í bólusetningu. „Þá bjóðum við þeim hingað á Suðurlandsbrautina. Svo í þriðja lagi, ef við sjáum að það eru einhverjir eftir, þá ætlum við alveg „hands on“ að reyna að ná til þeirra allra.“ Frétt Stöðvar 2 frá í gærkvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Eldri borgarar Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Eins og greint hefur verið frá koma 1200 skammtar af bóluefni Moderna til landsins í dag. Skammtarnir verða notaðir til að ljúka bólusetningu einstaklinga í framlínuhópum. Til viðbótar skömmtum Moderna er svo á á 3.000 skömmtum af bóluefninu frá Pfizer í næstu viku og 2.000 skömmtum eftir tvær vikur. Þessir skammtar yrðu notaðir til að bólusetja forgangshópinn sem er 70 ára og eldri. Uppi hafa verið áhyggjur af því að erfitt gæti reynst að ná til eldri borgara þar sem þeir notast ekki allir við smáskilaboð og/eða tölvupóst. Ragnheiður segir heilsugæsluna hugsa það í þremur skrefum hvernig þessi hópur verði boðaður í bólusetningu. „Í fyrsta lagi þá ætlum við að fara út til fólks og til allra eldri borgara sem eru til dæmis í dagþjálfun, dagdvöl eða í svona íbúðakjörnum, í heimahjúkrun eða einhverju slíku. Þannig að við erum í fyrsta lagi að sækja út til þeirra, fara út til þeirra,“ sagði hún í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Í öðru lagi, þegar búið væri að ná til þessara hópa, þá verði send smáskilaboð til allra sem eiga þá eftir að koma í bólusetningu. „Þá bjóðum við þeim hingað á Suðurlandsbrautina. Svo í þriðja lagi, ef við sjáum að það eru einhverjir eftir, þá ætlum við alveg „hands on“ að reyna að ná til þeirra allra.“ Frétt Stöðvar 2 frá í gærkvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Eldri borgarar Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira