Danir segja loforð svikin á HM í Egyptalandi Anton Ingi Leifsson skrifar 14. janúar 2021 07:00 Danir eru allt annað en sáttir við mótshaldara og alþjóðhandboltasambandið. Jan Christensen/Getty Danska handboltasambandið ásamt því þýska, norska, sænska og austurríska hefur sent kvörtun inn til IHF, Alþjóða handknattleikssambandsins, um aðstæðurnar í Egyptalandi og sóttvarnir gagnvart kórónuveirunni. HM í Egyptalandi hófst í gær er heimamenn spiluðu við Síle. Liðunum var tilkynnt að afar vel yrði gætt að sóttvörnum og fleira en það virðist ekki vera. Sander Sagosen, fyrirliði norska landsliðsins, lét mótshaldara heyra það í gær. „Við vorum að fá það tilkynnt að kórónuveirupróf okkar á degi tvö og nú verðum við fyrst prófaðir daginn eftir leikinn okkar gegn Barein á föstudaginn. Sumsé þremur og hálfum degi eftir að við vorum prófaðir í fyrsta sinn,“ sagði Morten Henriksen sem er framkvæmdastjóri danska sambandsins. „Ef þetta er hvernig þeir ætla að gera þetta þá er það ekki það sem okkur var tilkynnt. Við höfum einnig látið IHF vita af því,“ bætti Henriksen við í samtali við DR. Hann segir að það sé mikilvægt að prófa alla á fyrstu dögunum, eins og hafi sýnt sig á EM kvenna í Danmörku. Kórónuveiran hefur nú þegar haft mikil áhrif á mótið. Bæði Tékkland og Bandaríkin hafa þurft að draga sig úr keppni og fleiri lið eru í vandræðum. Norður-Makedónía og Sviss tóku sæti Tékklands og Bandaríkjanna en íslenska liðið spilar sinn fyrsta leik í dag er þeir mæta Portúgal. HM 2021 í handbolta Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Sjá meira
HM í Egyptalandi hófst í gær er heimamenn spiluðu við Síle. Liðunum var tilkynnt að afar vel yrði gætt að sóttvörnum og fleira en það virðist ekki vera. Sander Sagosen, fyrirliði norska landsliðsins, lét mótshaldara heyra það í gær. „Við vorum að fá það tilkynnt að kórónuveirupróf okkar á degi tvö og nú verðum við fyrst prófaðir daginn eftir leikinn okkar gegn Barein á föstudaginn. Sumsé þremur og hálfum degi eftir að við vorum prófaðir í fyrsta sinn,“ sagði Morten Henriksen sem er framkvæmdastjóri danska sambandsins. „Ef þetta er hvernig þeir ætla að gera þetta þá er það ekki það sem okkur var tilkynnt. Við höfum einnig látið IHF vita af því,“ bætti Henriksen við í samtali við DR. Hann segir að það sé mikilvægt að prófa alla á fyrstu dögunum, eins og hafi sýnt sig á EM kvenna í Danmörku. Kórónuveiran hefur nú þegar haft mikil áhrif á mótið. Bæði Tékkland og Bandaríkin hafa þurft að draga sig úr keppni og fleiri lið eru í vandræðum. Norður-Makedónía og Sviss tóku sæti Tékklands og Bandaríkjanna en íslenska liðið spilar sinn fyrsta leik í dag er þeir mæta Portúgal.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Sjá meira