Sigrún Sjöfn: Varnarleikur Vals er sjaldséður hér á Íslandi Andri Már Eggertsson skrifar 13. janúar 2021 23:09 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir. vísir/bára Valur kjöldró stelpurnar frá Borgarnesi 91-58. Skallagrímur byrjaði leikinn ágætlega og komst yfir í upphafi leiks en í stöðunni 5 - 12 Skallagrím í vil tók Valur leikhlé og snéri taflinu algjörlega við og endaði á að vinna með 33. stiga mun. „Það var vitað að fyrsti leikur eftir þessa pásu yrði erfiður, við erum með nánast nýtt lið frá því í fyrra af erlendum leikmönnum og erum við með nýja erlenda leikmenn sem við erum að kynnast inn á vellinum sem tekur alltaf sinn tíma. Við lentum fljótt undir og var þá erfitt að koma til baka og ná sigri,” sagði Sigrún Sjöfn Ámunadóttir, fyrirliði Skallagríms, um tapið í kvöld. Skallagrímur byrjaði þó leikinn af krafti og komst yfir í upphafi leiks. Sigrún sagði að bæði lið tóku tíma í að finna taktinn í leiknum sem skilaði betri byrjun Skallagríms, Valur fundu síðan sína styrkleika og breyttu yfir í betri vörn sem Skallagrímur áttu ekki svör við. „Valur spilaði frábæran varnarleik í kvöld, þær eru með góðan mannskap til að spila þessa vörn og erum við óvön að sjá svona varnarleik hér á Íslandi en þegar við vildum leysa hann þá gerðum við það en einstaklings framtakið fór með okkur sem skilaði sér í töpuðum boltum.” Skallagrímur spilar sinn fyrsta heimaleik næstkomandi laugardag, liðið byrjaði fyrstu þrjá leiki sína á útivelli og er tilhlökkun í fyrirliðanum að komast á heimavöllinn. „Það er alltaf gott að vera á heimavelli þar líður okkur best þó það séu ekki áhorfendur sem hefur verið mikill partur af okkar leik og gefið okkur ferska vinda en við vitum af þeim heima í stofu að fylgjast með okkur og hvetja okkur áfram,” sagði Sigrún og bætti við að þetta var ekki það sem þær ætluðu að sýna stuðningsmönnum sínum. Dominos-deild kvenna Valur Skallagrímur Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Skallagrímur 91-58 | Íslandsmeistarnir skelltu bikarmeisturunum Það liðu 102 frá því að Dominos deild kvenna fór síðast fram. Íslandsmeistarar Vals fengu bikarmeistarana Skallagrím í heimsókn og búist var við hörku leik. 13. janúar 2021 21:52 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Sjá meira
„Það var vitað að fyrsti leikur eftir þessa pásu yrði erfiður, við erum með nánast nýtt lið frá því í fyrra af erlendum leikmönnum og erum við með nýja erlenda leikmenn sem við erum að kynnast inn á vellinum sem tekur alltaf sinn tíma. Við lentum fljótt undir og var þá erfitt að koma til baka og ná sigri,” sagði Sigrún Sjöfn Ámunadóttir, fyrirliði Skallagríms, um tapið í kvöld. Skallagrímur byrjaði þó leikinn af krafti og komst yfir í upphafi leiks. Sigrún sagði að bæði lið tóku tíma í að finna taktinn í leiknum sem skilaði betri byrjun Skallagríms, Valur fundu síðan sína styrkleika og breyttu yfir í betri vörn sem Skallagrímur áttu ekki svör við. „Valur spilaði frábæran varnarleik í kvöld, þær eru með góðan mannskap til að spila þessa vörn og erum við óvön að sjá svona varnarleik hér á Íslandi en þegar við vildum leysa hann þá gerðum við það en einstaklings framtakið fór með okkur sem skilaði sér í töpuðum boltum.” Skallagrímur spilar sinn fyrsta heimaleik næstkomandi laugardag, liðið byrjaði fyrstu þrjá leiki sína á útivelli og er tilhlökkun í fyrirliðanum að komast á heimavöllinn. „Það er alltaf gott að vera á heimavelli þar líður okkur best þó það séu ekki áhorfendur sem hefur verið mikill partur af okkar leik og gefið okkur ferska vinda en við vitum af þeim heima í stofu að fylgjast með okkur og hvetja okkur áfram,” sagði Sigrún og bætti við að þetta var ekki það sem þær ætluðu að sýna stuðningsmönnum sínum.
Dominos-deild kvenna Valur Skallagrímur Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Skallagrímur 91-58 | Íslandsmeistarnir skelltu bikarmeisturunum Það liðu 102 frá því að Dominos deild kvenna fór síðast fram. Íslandsmeistarar Vals fengu bikarmeistarana Skallagrím í heimsókn og búist var við hörku leik. 13. janúar 2021 21:52 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Skallagrímur 91-58 | Íslandsmeistarnir skelltu bikarmeisturunum Það liðu 102 frá því að Dominos deild kvenna fór síðast fram. Íslandsmeistarar Vals fengu bikarmeistarana Skallagrím í heimsókn og búist var við hörku leik. 13. janúar 2021 21:52