Harden fékk ósk sína uppfyllta og stjörnutríó verður til í Brooklyn Sindri Sverrisson skrifar 14. janúar 2021 07:15 James Harden hefur verið stigahæstur í NBA-deildinni þrjú síðustu tímabil. Getty/Carmen Mandato Brooklyn Nets þykja orðnir meistarakandídatar í NBA-deildinni í körfubolta eftir að hafa tryggt sér þjónustu James Harden, verðmætasta leikmanns deildarinnar tímabilið 2017-18. Brooklyn mun þar með geta teflt fram þremur af launahæstu leikmönnum deildarinnar, mönnum sem hæglega geta skorað 25 stig í leik. Harden hefur verið stigahæsti leikmaður deildarinnar þrjú síðustu ár í röð. Fyrir eru hjá Brooklyn Kevin Durant, gamall liðsfélagi Hardens, og Kyrie Irving. Allir eru þeir með samning sem gildir til 2023. Harden verður þar með að ósk sinni eftir að hafa ekki farið leynt með það hve þreyttur hann væri á stöðu Houston Rockets, en þar hefur hann verið aðalmaðurinn um árabil. Núna ætti þessi 31 árs gamli leikmaður að geta barist um titla. Sources: Full current trade:Rockets: Victor Oladipo, Dante Exum, Rodions Kurucs, 3 BKN first-rounders (22, 24, 26), 1 MIL first (22, unprotected), 4 BKN 1st round swaps (21, 23, 25, 27) Nets: James HardenPacers: Caris LeVert, 2nd-rounderCavs: Jarrett Allen, Taurean Prince— Shams Charania (@ShamsCharania) January 13, 2021 Harden fer frá Houston til Brooklyn með aðkomu tveggja félaga til viðbótar, Indiana Pacers og Cleveland Cavaliers, í flókinni félagaskiptafléttu sem aðeins á eftir að staðfesta. Frá þessu greina meðal annars ESPN og AP fréttaveitan. Brooklyn fórnar framtíðarvalréttum í nýliðavali, sem þýðir að staðan gæti versnað hratt þegar nýja stjörnutríóið lætur gott heita. Fléttan felur einnig í sér að Caris LeVert fari til Indiana frá Brooklyn, Victor Oladipo til Indiana frá Houston, og þeir Jarrett Allen og Taurean Prince til Cleveland frá Brooklyn. NBA Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Brooklyn mun þar með geta teflt fram þremur af launahæstu leikmönnum deildarinnar, mönnum sem hæglega geta skorað 25 stig í leik. Harden hefur verið stigahæsti leikmaður deildarinnar þrjú síðustu ár í röð. Fyrir eru hjá Brooklyn Kevin Durant, gamall liðsfélagi Hardens, og Kyrie Irving. Allir eru þeir með samning sem gildir til 2023. Harden verður þar með að ósk sinni eftir að hafa ekki farið leynt með það hve þreyttur hann væri á stöðu Houston Rockets, en þar hefur hann verið aðalmaðurinn um árabil. Núna ætti þessi 31 árs gamli leikmaður að geta barist um titla. Sources: Full current trade:Rockets: Victor Oladipo, Dante Exum, Rodions Kurucs, 3 BKN first-rounders (22, 24, 26), 1 MIL first (22, unprotected), 4 BKN 1st round swaps (21, 23, 25, 27) Nets: James HardenPacers: Caris LeVert, 2nd-rounderCavs: Jarrett Allen, Taurean Prince— Shams Charania (@ShamsCharania) January 13, 2021 Harden fer frá Houston til Brooklyn með aðkomu tveggja félaga til viðbótar, Indiana Pacers og Cleveland Cavaliers, í flókinni félagaskiptafléttu sem aðeins á eftir að staðfesta. Frá þessu greina meðal annars ESPN og AP fréttaveitan. Brooklyn fórnar framtíðarvalréttum í nýliðavali, sem þýðir að staðan gæti versnað hratt þegar nýja stjörnutríóið lætur gott heita. Fléttan felur einnig í sér að Caris LeVert fari til Indiana frá Brooklyn, Victor Oladipo til Indiana frá Houston, og þeir Jarrett Allen og Taurean Prince til Cleveland frá Brooklyn.
NBA Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum