Finnur Freyr: Ég hef farið í mörg stríð með þessum strákum í mínu liði Andri Már Eggertsson skrifar 14. janúar 2021 22:35 Valur vann góðan útisigur á ÍR í Seljaskóla. Leikurinn var jafn og spennandi en undir lok leiksins kom reynsla og gæði Valsmanna í ljós sem lokuðu leiknum undir lokin. „Ég var mjög ánægður með sigurinn við ræddum það fyrir leik að þetta er óvissa sem við erum að fara út í, liðið þarf að spila sig saman sem mér fannst ganga vel á köflum og illa á köflum,” sagði Finnur Freyr. Finnur var ekki ánægður með einstaklingsmistök leikmanna í fyrri hálfleik þetta voru einfaldir hlutir sem Valur klikkuðu á að mati Finns sem snérust að hugarfari og baráttu. „Við vorum mikið á hælunum, ÍR tók 11 sóknarfráköst í fyrri hálfleik, við vorum seinir tilbaka og síðan komu atvik sóknarlega þar sem við vorum að flýta okkur og ætluðum að sigra heiminn í stað þess að blása og nýta þann tíma sem við höfðum.” Valur sýndu klærnar í lok leiks sem vann þennan leik og vissu alir sem fengu að vera í húsinu að Valur ætlaði sér að vinna þennan leik þegar lítið var eftir. „Ég hef farið í mörg stríð með mörgum leikmönnum í þessu liði og veit ég hvernig þeir bregðast við. ÍR spilaði þó virkilega vel, þeir eru vel þjálfað lið hjá Borche og var gaman að sjá hvað margir leikmenn gerðu vel í kvöld,” sagði Finnur Freyr og hrósaði Sigvalda í hástert þar sem það er leikmaður sem Finnur finnst gaman að fylgjast með sem áhugamanni um körfubolta. Næsti leikur Vals er á móti KR á Hlíðarenda það þarf ekki að kynna Finn fyrir KR þar sem það er hans uppeldis félag og hefur hann unnið fjöldan af titlum í Vesturbænum. „Ég er mjög spenntur að mæta KR, þeir eru með frábært lið þó menn út í bæ leika sér að því að tala þá niður en þarna eru leikmenn sem hafa unnið tugi Íslandsmeistara titla og er mikil tilhlökkun að spila á móti þeim.” Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Valur Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
„Ég var mjög ánægður með sigurinn við ræddum það fyrir leik að þetta er óvissa sem við erum að fara út í, liðið þarf að spila sig saman sem mér fannst ganga vel á köflum og illa á köflum,” sagði Finnur Freyr. Finnur var ekki ánægður með einstaklingsmistök leikmanna í fyrri hálfleik þetta voru einfaldir hlutir sem Valur klikkuðu á að mati Finns sem snérust að hugarfari og baráttu. „Við vorum mikið á hælunum, ÍR tók 11 sóknarfráköst í fyrri hálfleik, við vorum seinir tilbaka og síðan komu atvik sóknarlega þar sem við vorum að flýta okkur og ætluðum að sigra heiminn í stað þess að blása og nýta þann tíma sem við höfðum.” Valur sýndu klærnar í lok leiks sem vann þennan leik og vissu alir sem fengu að vera í húsinu að Valur ætlaði sér að vinna þennan leik þegar lítið var eftir. „Ég hef farið í mörg stríð með mörgum leikmönnum í þessu liði og veit ég hvernig þeir bregðast við. ÍR spilaði þó virkilega vel, þeir eru vel þjálfað lið hjá Borche og var gaman að sjá hvað margir leikmenn gerðu vel í kvöld,” sagði Finnur Freyr og hrósaði Sigvalda í hástert þar sem það er leikmaður sem Finnur finnst gaman að fylgjast með sem áhugamanni um körfubolta. Næsti leikur Vals er á móti KR á Hlíðarenda það þarf ekki að kynna Finn fyrir KR þar sem það er hans uppeldis félag og hefur hann unnið fjöldan af titlum í Vesturbænum. „Ég er mjög spenntur að mæta KR, þeir eru með frábært lið þó menn út í bæ leika sér að því að tala þá niður en þarna eru leikmenn sem hafa unnið tugi Íslandsmeistara titla og er mikil tilhlökkun að spila á móti þeim.” Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Valur Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum