Hefur trú á að flokkurinn geti styrkst í þéttbýli Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. janúar 2021 19:00 Ásmundur Einar segist vilja leggja meiri áherslu á húsnæðismál og málefni barna. Vísir/Einar Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra tilkynnti það í liðinni viku að hann hyggist gefa sig fram til komandi Alþingiskosninga í Reykjavíkurkjördæmi norður. Það þykir nokkuð stórt skref en Ásmundur hefur hingað til boðið sig fram á í Norðvesturkjördæmi og Framsóknarflokkurinn fékk engan þingmann inn í Reykjavíkurkjördæmum í síðustu kosningum. Hann sagði í Víglínunni á Söð 2 ástæðuna fyrir breytingunni tvíþætta. Annars vegar hafi verið vilji til að flytja til Reykjavíkur. „Konan mín er úr Reykjavík og fjölskyldur okkar hérna og móðir mín býr hérna og ég myndi vilja vera nær henni og svo framvegis,“ segir Ásmundur. Stóra ástæðan snúi þó að verkefnum á borð við húsnæðismál og málefni barna. „Ég finn það innra með mér að mig langar til þess að elta þessi mál. Leggja miklu meiri áherslu á þau og í rauninni sjá sambærilegar róttækar aðgerðir verða á fleiri sviðum. Ég sé það líka að það mun ekki verða nema að flokkurinn, Framsóknarflokkurinn, nái að styrkja sig í þéttbýli.“ „Því tek ég þessa áhættu sem kann að virðast fífldjörf að fara úr nær öruggu þingsæti í framboð í Reykjavík þar sem flokkurinn hefur ekki átt þingmann í síðustu tveimur Alþingiskosningum,“ segir Ásmundur. Hann segist hafa þá trú að Framsóknarflokkurinn eigi möguleika á að styrkja sig í þéttbýli. „Við þurfum að sjá áframhaldandi róttækar aðgerðir á næsta kjörtímabili og ég hef trú á því að við getum náð þessu ætlunarverki,“ segir Ásmundur. Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Víglínan Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Sjá meira
Það þykir nokkuð stórt skref en Ásmundur hefur hingað til boðið sig fram á í Norðvesturkjördæmi og Framsóknarflokkurinn fékk engan þingmann inn í Reykjavíkurkjördæmum í síðustu kosningum. Hann sagði í Víglínunni á Söð 2 ástæðuna fyrir breytingunni tvíþætta. Annars vegar hafi verið vilji til að flytja til Reykjavíkur. „Konan mín er úr Reykjavík og fjölskyldur okkar hérna og móðir mín býr hérna og ég myndi vilja vera nær henni og svo framvegis,“ segir Ásmundur. Stóra ástæðan snúi þó að verkefnum á borð við húsnæðismál og málefni barna. „Ég finn það innra með mér að mig langar til þess að elta þessi mál. Leggja miklu meiri áherslu á þau og í rauninni sjá sambærilegar róttækar aðgerðir verða á fleiri sviðum. Ég sé það líka að það mun ekki verða nema að flokkurinn, Framsóknarflokkurinn, nái að styrkja sig í þéttbýli.“ „Því tek ég þessa áhættu sem kann að virðast fífldjörf að fara úr nær öruggu þingsæti í framboð í Reykjavík þar sem flokkurinn hefur ekki átt þingmann í síðustu tveimur Alþingiskosningum,“ segir Ásmundur. Hann segist hafa þá trú að Framsóknarflokkurinn eigi möguleika á að styrkja sig í þéttbýli. „Við þurfum að sjá áframhaldandi róttækar aðgerðir á næsta kjörtímabili og ég hef trú á því að við getum náð þessu ætlunarverki,“ segir Ásmundur.
Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2021 Víglínan Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Sjá meira