Brady vann Brees og Mahomes meiddist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2021 07:31 Tom Brady var kátur eftir sigur Tampa Bay Buccaneers á New Orleans í nótt. AP/Brett Duke Tom Brady og félagar í Tampa Bay Buccaneers eru komnir áfram í úrslit Þjóðardeildarinnar eftir sigur á New Orleans Saints í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt. Það verða Tampa Bay Buccaneers, Green Bay Packers, Buffalo Bulls og Kansas City Chiefs keppa um það um næstu helgi að komast í Super Bowl leikinn í ár. Tom Brady hafði betur í uppgjör tveggja af bestu leikstjórendum sögunnar en Drew Brees varð að sætta sig við tap í nótt eftir að hafa unnið Brady tvisvar sinnum fyrr í vetur. All love between these legends. #NFLPlayoffs@drewbrees | @TomBrady pic.twitter.com/ZwJXfbxqi0— NFL (@NFL) January 18, 2021 Kansas City Chiefs tókst að landa sigri á móti Cleveland Browns þrátt fyrir að missa Patrick Mahomes af velli eftir höfuðhögg. Tom Brady er á sínu fyrsta tímabili með Tampa Bay Buccaneers en er á góðri leið í átt að Super Bowl leiknum eins og vanalega með New England Patriots liðinu. Tampa Bay Buccaneers vann 30-20 sigur á New Orleans Saints þar sem Buccaneers nýtti sér vel töpuðu boltana hjá heimamönnum. Augun voru á leikstjórnendum liðanna sem setti nýtt aldursmet því Tom Brady er 43 ára og Drew Brees er 42 ára. FINAL: The @Buccaneers secure their spot in the NFC Championship! #TBvsNO #GoBucs #NFLPlayoffs pic.twitter.com/9a3YU3oDxX— NFL (@NFL) January 18, 2021 Saints liðið tapaði fjórum boltum í leiknum og Tampa Bay menn skoruðu snertimörk eftir þrjú þeirra. Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints, sem mögulega var að spila sinn síðasta leik á ferlinum, kastaði boltanum þrisvar sinnum frá sér. of the QB sneak.@TomBrady extends the Bucs lead, 30-20. #GoBucs #NFLPlayoffs : #TBvsNO on FOX : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/kJOiprK712 pic.twitter.com/7lHRcB2umz— NFL (@NFL) January 18, 2021 Tom Brady átti snertimarkssendingar á þá Leonard Fournette og Mike Evans og skoraði síðan sjálfur síðasta snertimarkið sem innsiglaði sigurinn tæpum fimm mínútum fyrir leikslok. Tampa Bay Buccaneers mætir Green Bay Packers á útivelli í úrslitum Þjóðardeildarinnar um næstu helgi en Packers vann sannfærandi 32-18 sigur á Los Angeles Rams á laugardaginn. 20 seasons in the AFC: 13 AFC Championship appearancesOne season in the NFC: Heading to the NFC Championship@TomBrady #NFLPlayoffs pic.twitter.com/I3lo0sysND— NFL (@NFL) January 18, 2021 Kansas City Chiefs vann 22-17 sigur á Cleveland Browns eftir að hafa verið 19-3 yfir í hálfleik. Patrick Mahomes skoraði sjálfur snertimark og átti snertimarkssendingu á Travis Kelce og allt leit mjög vel út hjá liðinu. Cleveland Browns kom aftur á móti til baka í seinni hálfleik og voru farnir að ógna Chiefs undir lokin ekki síst eftir að Patrick Mahomes fór meiddur af velli. Patrick Mahomes hneig niður eftir að hafa fengið höfuðhögg og var útilokaður frá leiknum af læknum. FINAL: The @Chiefs secure their spot in the AFC Championship! #RunItBack #NFLPlayoffs (by @Lexus) pic.twitter.com/Zc2vqybpkA— NFL (@NFL) January 17, 2021 Hlauparinn Kareem Hunt minnkaði muninn í fimm stig átta mínútum fyrir leiksloks en varaleikstjórnandanum Chad Henne tókst að gera nóg til að landa sigrinum. Nú tekur við óvissuástand á meðan menn bíða og vona eftir því að Patrick Mahomes nái sér fyrir leikinn á móti Buffalo Bulls í úrslitum Ameríkudeildarinnar um næstu helgi. Next up: Championship Sunday! #NFLPlayoffs pic.twitter.com/rZFE11gwPg— NFL (@NFL) January 18, 2021 NFL Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sjá meira
Það verða Tampa Bay Buccaneers, Green Bay Packers, Buffalo Bulls og Kansas City Chiefs keppa um það um næstu helgi að komast í Super Bowl leikinn í ár. Tom Brady hafði betur í uppgjör tveggja af bestu leikstjórendum sögunnar en Drew Brees varð að sætta sig við tap í nótt eftir að hafa unnið Brady tvisvar sinnum fyrr í vetur. All love between these legends. #NFLPlayoffs@drewbrees | @TomBrady pic.twitter.com/ZwJXfbxqi0— NFL (@NFL) January 18, 2021 Kansas City Chiefs tókst að landa sigri á móti Cleveland Browns þrátt fyrir að missa Patrick Mahomes af velli eftir höfuðhögg. Tom Brady er á sínu fyrsta tímabili með Tampa Bay Buccaneers en er á góðri leið í átt að Super Bowl leiknum eins og vanalega með New England Patriots liðinu. Tampa Bay Buccaneers vann 30-20 sigur á New Orleans Saints þar sem Buccaneers nýtti sér vel töpuðu boltana hjá heimamönnum. Augun voru á leikstjórnendum liðanna sem setti nýtt aldursmet því Tom Brady er 43 ára og Drew Brees er 42 ára. FINAL: The @Buccaneers secure their spot in the NFC Championship! #TBvsNO #GoBucs #NFLPlayoffs pic.twitter.com/9a3YU3oDxX— NFL (@NFL) January 18, 2021 Saints liðið tapaði fjórum boltum í leiknum og Tampa Bay menn skoruðu snertimörk eftir þrjú þeirra. Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints, sem mögulega var að spila sinn síðasta leik á ferlinum, kastaði boltanum þrisvar sinnum frá sér. of the QB sneak.@TomBrady extends the Bucs lead, 30-20. #GoBucs #NFLPlayoffs : #TBvsNO on FOX : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/kJOiprK712 pic.twitter.com/7lHRcB2umz— NFL (@NFL) January 18, 2021 Tom Brady átti snertimarkssendingar á þá Leonard Fournette og Mike Evans og skoraði síðan sjálfur síðasta snertimarkið sem innsiglaði sigurinn tæpum fimm mínútum fyrir leikslok. Tampa Bay Buccaneers mætir Green Bay Packers á útivelli í úrslitum Þjóðardeildarinnar um næstu helgi en Packers vann sannfærandi 32-18 sigur á Los Angeles Rams á laugardaginn. 20 seasons in the AFC: 13 AFC Championship appearancesOne season in the NFC: Heading to the NFC Championship@TomBrady #NFLPlayoffs pic.twitter.com/I3lo0sysND— NFL (@NFL) January 18, 2021 Kansas City Chiefs vann 22-17 sigur á Cleveland Browns eftir að hafa verið 19-3 yfir í hálfleik. Patrick Mahomes skoraði sjálfur snertimark og átti snertimarkssendingu á Travis Kelce og allt leit mjög vel út hjá liðinu. Cleveland Browns kom aftur á móti til baka í seinni hálfleik og voru farnir að ógna Chiefs undir lokin ekki síst eftir að Patrick Mahomes fór meiddur af velli. Patrick Mahomes hneig niður eftir að hafa fengið höfuðhögg og var útilokaður frá leiknum af læknum. FINAL: The @Chiefs secure their spot in the AFC Championship! #RunItBack #NFLPlayoffs (by @Lexus) pic.twitter.com/Zc2vqybpkA— NFL (@NFL) January 17, 2021 Hlauparinn Kareem Hunt minnkaði muninn í fimm stig átta mínútum fyrir leiksloks en varaleikstjórnandanum Chad Henne tókst að gera nóg til að landa sigrinum. Nú tekur við óvissuástand á meðan menn bíða og vona eftir því að Patrick Mahomes nái sér fyrir leikinn á móti Buffalo Bulls í úrslitum Ameríkudeildarinnar um næstu helgi. Next up: Championship Sunday! #NFLPlayoffs pic.twitter.com/rZFE11gwPg— NFL (@NFL) January 18, 2021
NFL Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sjá meira