Fimm dóu í bruna hjá stærsta bóluefnaframleiðanda heims Samúel Karl Ólason skrifar 21. janúar 2021 16:35 Eldurinn mun koma niður á framleiðslu bóluefnis við rótaveiru. EPA/STR Fimm eru dánir eftir að eldur kviknaði í húsnæði stærsta bóluefnaframleiðanda heims í Indlandi. Eldurinn mun þó ekki koma niður á framleiðslu bóluefnis AstraZeneca, sem fyrirtækið Serum Institute of India hefur verið að framleiða. Mikill eldur kviknaði í húsnæði á lóð SII þar sem framkvæmdir stóðu yfir en ekki liggur fyrir hvernig eldurinn kviknaði, samkvæmt frétt Reuters. Slökkviliðsmenn fundu fimm lík eftir að eldurinn hafði verið slökktur. Þau fundust á efstu hæðum hússins en verktaki hefur sagt að starfsmanna hans sé saknað. Times of India segir að SII hafi framleitt bóluefni við rótaveiru, sem veldur niðurgangi í ungum börnum. Þá er ekki ljóst hvernig eldurinn kviknaði og er það til rannsóknar. Forsvarsmenn SII segja að eldinn hafa ollið miklu tjóni á dýrum búnaði og að eldurinn muni valda töfum í framleiðslu og tekjutapi. Fyrirtækið framleiðir um 50 milljónir skammta bóluefnis AstraZeneca á mánuði og stendur til að auka framleiðsluna í hundrað milljónir skammta á næstunni. Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, vottaði aðstandendum hinna látnu samúð sína í dag. Anguished by the loss of lives due to an unfortunate fire at the @SerumInstIndia. In this sad hour, my thoughts are with the families of those who lost their lives. I pray that those injured recover at the earliest.— Narendra Modi (@narendramodi) January 21, 2021 Indland Bólusetningar Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Mikill eldur kviknaði í húsnæði á lóð SII þar sem framkvæmdir stóðu yfir en ekki liggur fyrir hvernig eldurinn kviknaði, samkvæmt frétt Reuters. Slökkviliðsmenn fundu fimm lík eftir að eldurinn hafði verið slökktur. Þau fundust á efstu hæðum hússins en verktaki hefur sagt að starfsmanna hans sé saknað. Times of India segir að SII hafi framleitt bóluefni við rótaveiru, sem veldur niðurgangi í ungum börnum. Þá er ekki ljóst hvernig eldurinn kviknaði og er það til rannsóknar. Forsvarsmenn SII segja að eldinn hafa ollið miklu tjóni á dýrum búnaði og að eldurinn muni valda töfum í framleiðslu og tekjutapi. Fyrirtækið framleiðir um 50 milljónir skammta bóluefnis AstraZeneca á mánuði og stendur til að auka framleiðsluna í hundrað milljónir skammta á næstunni. Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, vottaði aðstandendum hinna látnu samúð sína í dag. Anguished by the loss of lives due to an unfortunate fire at the @SerumInstIndia. In this sad hour, my thoughts are with the families of those who lost their lives. I pray that those injured recover at the earliest.— Narendra Modi (@narendramodi) January 21, 2021
Indland Bólusetningar Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira