Þrír Keflvíkingar komnir yfir hundrað í plús og Deane Williams langhæstur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2021 17:00 Það ráða fá lið við Keflavíkurliðið þegar Deane Williams er inn á vellinum. Vísir/Vilhelm Keflavík á fimm hæstu leikmennina í plús og mínus eftir fimm umferðir af Domino´s deild karla í körfubolta. Þrír leikmenn Keflavíkurliðsins komust yfir hundrað í plús og mínus í stórsigrinum á Grindavík í síðustu umferð en þar vann Keflavík 94-67 sigur í leik tveggja taplausra liða. Keflavík vann þær tæpu 26 mínútur sem Deane Williams spilaði í leiknum með 35 stigum og hann er efstur í plús og mínus í deildinni. Þetta var annar leikurinn í röð og sá þriðji á tímabilinu þar sem Keflavíkur vinnu spilatíma Deane Williams með meira en 30 stigum. Í leiknum á undan vann Keflavík Njarðvík með 32 stigum þær 32 mínútur sem Williams spilaði. Deane Williams er alls 127 stig í plús þær 153 mínútur sem hann hefur spilað í deildinni í vetur og hefur Keflavík því unnið hans spilatíma með 25,4 stigum að meðaltali í leik. Á þessum tíma hefur hann síðan verið með 18,6 stig, 8,8 fráköst og 22,8 framlagsstig í leik. Valur Orri Valsson (+104) og Calvin Burks Jr. (+104) komust líka yfir hundrað í plús og mínus í Grindavikurleiknum og þá eru þeir Dominykas Milka (+78) og Hörður Axel Vilhjálmsson (+69 )í fjórða og fimmta sæti listans. Það þarf því að fara alla leið niður í sjötta sætið til að finna leikmann sem spilar ekki með toppliði Keflavíkur. Sá heitir Larry Thomas og spilar með Þór úr Þorlákshöfn og liðsfélagi hans Styrmir Snær Þrastarson er í sjöunda sætinu ásamt Joonas Jarvelainen úr Grindavík. Hæstir í plús og mínus í Domino´s deild karla eftir fimm umferðir: (Nettó stig þegar leikmenn eru inn á vellinum) 1. Deane Williams, Keflavík +127 2. Valur Orri Valsson, Keflavík +104 3. Calvin Burks Jr., Keflavík +100 4. Dominykas Milka, Keflavík +78 5. Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík +69 6. Larry Thomas, Þór Þorlákshöfn +63 7. Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þorlákshöfn +49 7. Joonas Jarvelainen, Grindavík +49 9. Alexander Lindqvist, Stjörnunni +42 10. Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn +39 -- 11. Hlynur Elías Bæringsson, Stjörnunni +38 12. Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni +35 13. Arnór Sveinsson, Keflavík +31 14. Björn Kristjánsson, KR +24 15. Adomas Drungilas, Þór Þorlákshöfn +20 16. Viðar Ágústsson, Tindastóll +18 17. Hugi Hallgrímsson, Stjörnunni +16 18. Dagur Kár Jónsson, Grindavík +16 19. Danero Thomas, ÍR +14 20. Evan Singletary, ÍR +14 Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Fótbolti Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Fótbolti Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Enski boltinn Eddie Jordan látinn Formúla 1 Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Körfubolti Slakir vellir ógna öryggi kvenkyns leikmanna Fótbolti Sjö leikmenn Íslands á hálum ís Fótbolti „Myndi ekki einu sinni segja að þetta hafi verið draumur" Fótbolti „Vil ekki vinna á kostnað þess að það verði engar framfarir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti leikur Íslands undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar Sport Fleiri fréttir Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af „Við vorum mjög sigurvissar“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit „Ég held við höfum náð að losa okkur við hrollinn“ Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Óbærileg bið eftir kvöldinu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Sjá meira
Þrír leikmenn Keflavíkurliðsins komust yfir hundrað í plús og mínus í stórsigrinum á Grindavík í síðustu umferð en þar vann Keflavík 94-67 sigur í leik tveggja taplausra liða. Keflavík vann þær tæpu 26 mínútur sem Deane Williams spilaði í leiknum með 35 stigum og hann er efstur í plús og mínus í deildinni. Þetta var annar leikurinn í röð og sá þriðji á tímabilinu þar sem Keflavíkur vinnu spilatíma Deane Williams með meira en 30 stigum. Í leiknum á undan vann Keflavík Njarðvík með 32 stigum þær 32 mínútur sem Williams spilaði. Deane Williams er alls 127 stig í plús þær 153 mínútur sem hann hefur spilað í deildinni í vetur og hefur Keflavík því unnið hans spilatíma með 25,4 stigum að meðaltali í leik. Á þessum tíma hefur hann síðan verið með 18,6 stig, 8,8 fráköst og 22,8 framlagsstig í leik. Valur Orri Valsson (+104) og Calvin Burks Jr. (+104) komust líka yfir hundrað í plús og mínus í Grindavikurleiknum og þá eru þeir Dominykas Milka (+78) og Hörður Axel Vilhjálmsson (+69 )í fjórða og fimmta sæti listans. Það þarf því að fara alla leið niður í sjötta sætið til að finna leikmann sem spilar ekki með toppliði Keflavíkur. Sá heitir Larry Thomas og spilar með Þór úr Þorlákshöfn og liðsfélagi hans Styrmir Snær Þrastarson er í sjöunda sætinu ásamt Joonas Jarvelainen úr Grindavík. Hæstir í plús og mínus í Domino´s deild karla eftir fimm umferðir: (Nettó stig þegar leikmenn eru inn á vellinum) 1. Deane Williams, Keflavík +127 2. Valur Orri Valsson, Keflavík +104 3. Calvin Burks Jr., Keflavík +100 4. Dominykas Milka, Keflavík +78 5. Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík +69 6. Larry Thomas, Þór Þorlákshöfn +63 7. Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þorlákshöfn +49 7. Joonas Jarvelainen, Grindavík +49 9. Alexander Lindqvist, Stjörnunni +42 10. Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn +39 -- 11. Hlynur Elías Bæringsson, Stjörnunni +38 12. Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni +35 13. Arnór Sveinsson, Keflavík +31 14. Björn Kristjánsson, KR +24 15. Adomas Drungilas, Þór Þorlákshöfn +20 16. Viðar Ágústsson, Tindastóll +18 17. Hugi Hallgrímsson, Stjörnunni +16 18. Dagur Kár Jónsson, Grindavík +16 19. Danero Thomas, ÍR +14 20. Evan Singletary, ÍR +14 Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Hæstir í plús og mínus í Domino´s deild karla eftir fimm umferðir: (Nettó stig þegar leikmenn eru inn á vellinum) 1. Deane Williams, Keflavík +127 2. Valur Orri Valsson, Keflavík +104 3. Calvin Burks Jr., Keflavík +100 4. Dominykas Milka, Keflavík +78 5. Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík +69 6. Larry Thomas, Þór Þorlákshöfn +63 7. Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þorlákshöfn +49 7. Joonas Jarvelainen, Grindavík +49 9. Alexander Lindqvist, Stjörnunni +42 10. Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn +39 -- 11. Hlynur Elías Bæringsson, Stjörnunni +38 12. Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni +35 13. Arnór Sveinsson, Keflavík +31 14. Björn Kristjánsson, KR +24 15. Adomas Drungilas, Þór Þorlákshöfn +20 16. Viðar Ágústsson, Tindastóll +18 17. Hugi Hallgrímsson, Stjörnunni +16 18. Dagur Kár Jónsson, Grindavík +16 19. Danero Thomas, ÍR +14 20. Evan Singletary, ÍR +14
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Fótbolti Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Fótbolti Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Enski boltinn Eddie Jordan látinn Formúla 1 Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Körfubolti Slakir vellir ógna öryggi kvenkyns leikmanna Fótbolti Sjö leikmenn Íslands á hálum ís Fótbolti „Myndi ekki einu sinni segja að þetta hafi verið draumur" Fótbolti „Vil ekki vinna á kostnað þess að það verði engar framfarir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti leikur Íslands undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar Sport Fleiri fréttir Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af „Við vorum mjög sigurvissar“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit „Ég held við höfum náð að losa okkur við hrollinn“ Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Óbærileg bið eftir kvöldinu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit