Fyrsti hópurinn sem var útskrifaður af Reykjalundi á enn eftir að ná sér Birgir Olgeirsson skrifar 27. janúar 2021 20:17 Stefán Yngvason, framkvæmdastjóri lækninga á Reykjalundi. Vísir/Arnar Fyrsti hópurinn hefur verið útskrifaður úr sex vikna meðferð á Reykjalundi en á enn eftir að ná sér að fullu. Þrjátíu manns eru nú til meðferðar á Reykjalundi við langvarandi einkennum Covid en 25 voru nýverið útskrifaðir úr slíkri meðferð. Flestir sem leita til Reykjalundar vegna eftirkasta Covid eru á aldrinum fjörutíu til sextíu ára, sá elsti er um áttrætt en sá yngsti um þrítugt. „Fólki líður illa, það er þreytt, er með mæði, verki, ýmis einkenni. Margir tala um heilaþoku, mikla örmögnun og rauði þráðurinn þar er bara minnkuð starfsgeta,“ segir Stefán Yngvason, framkvæmdastjóri lækninga á Reykjalundi. Heilaþokan lýsir sér þannig að fólki þrýtur þrek til að hugsa eða starfa eins og það er vant. Flestir sem koma til Reykjalundar hafa verið frá vinnu í að minnsta kosti þrjá mánuði. Þrjátíu manns eru nú til meðferðar á Reykjalundi vegna eftirkasta Covid-19.Vísir/Arnar „Hluti af þessu er að margir hafa mjög mikið óþol fyrir áreynslu og það tekur tíma. Ef þeir reyna mjög mikið á sig geta þeir verið algjörlega örmagna allan daginn á eftir. Þannig að þetta geta verið mjög dramatísk einkenni sem fólk upplifir,“ segir Stefán. Stefán segir eftirköstin ekki í neinu samhengi við upphaflegu veikindin. Sumir hafi verið með mjög lítil einkenni í upphafi en glíma við alvarleg langvinn eftirköst. „Það er vel þekkt að margar veirusýkingar geta haft svipuð einkenni og langvarandi þreytu og erfiðleikaeinkenni, sem eru vel þekkt. Covid virðist vera nokkuð öðruvísi að þessu leyti og vera erfiðara en margar aðrar veirusýkingar.“ Meðferðin á Reykjalundi tekur sex vikur þar sem fólk nær ekki fullum bata, heldur öðlast færni til að takast á við einkennin. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir „Núna erum við að ljúka mjög erfiðri lotu“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að það sem standi upp úr fyrir honum í baráttunni við kórónuveiruna síðasta árið sé samstaða þjóðarinnar. 15. janúar 2021 08:20 100 ára og finnur engin eftirköst kórónuveirunnar Guðrún Valdimarsdóttir, sem er að vera hundrað og eins árs og býr á Sólvöllum á Eyrarbakka segist ekki finna nein eftirköst af Kórónuveirunni, sem hún fékk í vetur. Hún styttir sér stundir með að fara með ljóð eftir sjálfan sig en Guðrún er mjög hagmælt og hefur gefið út ljóðabók. 23. desember 2020 20:07 Áhyggjuefni að færri fari í sýnatöku Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir fulla ástæðu til að gleðjast yfir þeim árangri sem hefur náðst í baráttunni við kórónuveiruna í þessari þriðju bylgju faraldursins. Enginn smit greindust innanlands í gær, en hátt í sjö hundruð fóru í sýnatöku. 22. janúar 2021 21:35 Dæmi um að fólk sé óvinnufært vegna síþreytu eftir kórónuveirusmit Þrjátíu sem fengu aðeins væg einkenni covid-19 eru á biðlista eftir endurhæfingu hjá Reykjalundi. Dæmi eru um að fólk sé óvinnufært vegna þreytu og vísbendingar eru um að veiran geti valdið ólæknandi sjúkdómnum síþreytu. 5. september 2020 20:30 Mest lesið Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Erlent Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Erlent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Innlent „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Innlent Fleiri fréttir „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Sjá meira
Þrjátíu manns eru nú til meðferðar á Reykjalundi við langvarandi einkennum Covid en 25 voru nýverið útskrifaðir úr slíkri meðferð. Flestir sem leita til Reykjalundar vegna eftirkasta Covid eru á aldrinum fjörutíu til sextíu ára, sá elsti er um áttrætt en sá yngsti um þrítugt. „Fólki líður illa, það er þreytt, er með mæði, verki, ýmis einkenni. Margir tala um heilaþoku, mikla örmögnun og rauði þráðurinn þar er bara minnkuð starfsgeta,“ segir Stefán Yngvason, framkvæmdastjóri lækninga á Reykjalundi. Heilaþokan lýsir sér þannig að fólki þrýtur þrek til að hugsa eða starfa eins og það er vant. Flestir sem koma til Reykjalundar hafa verið frá vinnu í að minnsta kosti þrjá mánuði. Þrjátíu manns eru nú til meðferðar á Reykjalundi vegna eftirkasta Covid-19.Vísir/Arnar „Hluti af þessu er að margir hafa mjög mikið óþol fyrir áreynslu og það tekur tíma. Ef þeir reyna mjög mikið á sig geta þeir verið algjörlega örmagna allan daginn á eftir. Þannig að þetta geta verið mjög dramatísk einkenni sem fólk upplifir,“ segir Stefán. Stefán segir eftirköstin ekki í neinu samhengi við upphaflegu veikindin. Sumir hafi verið með mjög lítil einkenni í upphafi en glíma við alvarleg langvinn eftirköst. „Það er vel þekkt að margar veirusýkingar geta haft svipuð einkenni og langvarandi þreytu og erfiðleikaeinkenni, sem eru vel þekkt. Covid virðist vera nokkuð öðruvísi að þessu leyti og vera erfiðara en margar aðrar veirusýkingar.“ Meðferðin á Reykjalundi tekur sex vikur þar sem fólk nær ekki fullum bata, heldur öðlast færni til að takast á við einkennin.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Tengdar fréttir „Núna erum við að ljúka mjög erfiðri lotu“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að það sem standi upp úr fyrir honum í baráttunni við kórónuveiruna síðasta árið sé samstaða þjóðarinnar. 15. janúar 2021 08:20 100 ára og finnur engin eftirköst kórónuveirunnar Guðrún Valdimarsdóttir, sem er að vera hundrað og eins árs og býr á Sólvöllum á Eyrarbakka segist ekki finna nein eftirköst af Kórónuveirunni, sem hún fékk í vetur. Hún styttir sér stundir með að fara með ljóð eftir sjálfan sig en Guðrún er mjög hagmælt og hefur gefið út ljóðabók. 23. desember 2020 20:07 Áhyggjuefni að færri fari í sýnatöku Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir fulla ástæðu til að gleðjast yfir þeim árangri sem hefur náðst í baráttunni við kórónuveiruna í þessari þriðju bylgju faraldursins. Enginn smit greindust innanlands í gær, en hátt í sjö hundruð fóru í sýnatöku. 22. janúar 2021 21:35 Dæmi um að fólk sé óvinnufært vegna síþreytu eftir kórónuveirusmit Þrjátíu sem fengu aðeins væg einkenni covid-19 eru á biðlista eftir endurhæfingu hjá Reykjalundi. Dæmi eru um að fólk sé óvinnufært vegna þreytu og vísbendingar eru um að veiran geti valdið ólæknandi sjúkdómnum síþreytu. 5. september 2020 20:30 Mest lesið Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Erlent Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Erlent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Innlent „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Innlent Fleiri fréttir „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Sjá meira
„Núna erum við að ljúka mjög erfiðri lotu“ Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að það sem standi upp úr fyrir honum í baráttunni við kórónuveiruna síðasta árið sé samstaða þjóðarinnar. 15. janúar 2021 08:20
100 ára og finnur engin eftirköst kórónuveirunnar Guðrún Valdimarsdóttir, sem er að vera hundrað og eins árs og býr á Sólvöllum á Eyrarbakka segist ekki finna nein eftirköst af Kórónuveirunni, sem hún fékk í vetur. Hún styttir sér stundir með að fara með ljóð eftir sjálfan sig en Guðrún er mjög hagmælt og hefur gefið út ljóðabók. 23. desember 2020 20:07
Áhyggjuefni að færri fari í sýnatöku Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir fulla ástæðu til að gleðjast yfir þeim árangri sem hefur náðst í baráttunni við kórónuveiruna í þessari þriðju bylgju faraldursins. Enginn smit greindust innanlands í gær, en hátt í sjö hundruð fóru í sýnatöku. 22. janúar 2021 21:35
Dæmi um að fólk sé óvinnufært vegna síþreytu eftir kórónuveirusmit Þrjátíu sem fengu aðeins væg einkenni covid-19 eru á biðlista eftir endurhæfingu hjá Reykjalundi. Dæmi eru um að fólk sé óvinnufært vegna þreytu og vísbendingar eru um að veiran geti valdið ólæknandi sjúkdómnum síþreytu. 5. september 2020 20:30