Arnar Daði: Þakka Kidda Björgúlfs fyrir að spila aðra vörn en ég átti von á Andri Már Eggertsson skrifar 28. janúar 2021 20:00 Arnar Daði steig trylltan dans með sínum mönnum að leik loknum. Vísir/Vilhelm Nýliðar Gróttu unnu sinn fyrsta sigur í kvöld á ÍR. Grótta tók frumkvæði strax í upphafi leiks og litu aldrei um öxl eftir það. Fór það svo að Grótta vann átta marka sigur, 29-21. Fyrir leik kvöldsins hafði hvorugt liðið unnið leik. „Mér líður frábærlega ég verð að vera hreinskilin með það, fyrsti sigur okkar í vetur og fyrsti sigur minn í efstu deild, það er alltaf mikilvægt að taka fyrsta sigurinn og munaði um að fá hann í kvöld,” sagði Arnar Daði í skýjunum eftir leikinn. „ Við spiluðum frábæra vörn, Stefán Huldar var sturlaður, hann var með 67% markvörslu í fyrri hálfleik enn einn leikurinn sem hann spilar vel og var frábært að geta gefið honum sigur.” ÍR breytti af vana sínum og spilaði öðruvísi vörn en þeir hefðu áður gert fyrir áramót sem kom Arnari Daða á óvart. „Það kom okkur á óvart að þeir spiluðu 6-0 vörn því við réðum mjög vel við hana og get ég þakkað Kidda Björgúlfs þjálfara ÍR kærlega fyrir það, ég átti von á honum í sígildri 5-1 vörn sem hann fór í seinna meir sem gerði okkur stundum erfitt fyrir,” sagði Arnar sem var ánægður með hvernig liðið hans leysti þessa vörn. Grótta spilaði leik á móti FH síðasta sunnudag á meðan ÍR voru ekkert búnir að spila í deildinni síðan mótið var sett á ís. „Mér leið ekki alltof vel fyrir þennan leik, seinasti leikur á móti FH þar sem við höfðum ekki séð þá spila í þrjá mánuði og síðan mætum við ÍR sem við vorum ekki heldur búnir að sjá í þrjá mánuði og við fáum minni undirbúning en þeir svo mér fannst ÍR eiga forskot á okkur en það sást ekki í kvöld svo ætli ég hafi ekki haft rangt fyrir mér í fyrsta sinn í lífinu,” sagði Arnar aðspurður hvort það hjálpaði þeim verandi búnir að spila leik í deildinni eftir pásu. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Grótta Tengdar fréttir Leik lokið: Grótta - ÍR 29-21 | Fyrsti sigur Gróttu kom gegn ÍR sem er án sigurs Fyrir leik kvöldsins höfðu hvorki Grótta né ÍR unnið leik í Olís-deild karla í handbolta á leiktíðinni. Grótta landaði þægilegum átta marka sigri, lokatölur 29-21 heimamönnum í vil. 28. janúar 2021 19:25 Mest lesið Leik lokið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Fleiri fréttir Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Leik lokið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Sjá meira
„Mér líður frábærlega ég verð að vera hreinskilin með það, fyrsti sigur okkar í vetur og fyrsti sigur minn í efstu deild, það er alltaf mikilvægt að taka fyrsta sigurinn og munaði um að fá hann í kvöld,” sagði Arnar Daði í skýjunum eftir leikinn. „ Við spiluðum frábæra vörn, Stefán Huldar var sturlaður, hann var með 67% markvörslu í fyrri hálfleik enn einn leikurinn sem hann spilar vel og var frábært að geta gefið honum sigur.” ÍR breytti af vana sínum og spilaði öðruvísi vörn en þeir hefðu áður gert fyrir áramót sem kom Arnari Daða á óvart. „Það kom okkur á óvart að þeir spiluðu 6-0 vörn því við réðum mjög vel við hana og get ég þakkað Kidda Björgúlfs þjálfara ÍR kærlega fyrir það, ég átti von á honum í sígildri 5-1 vörn sem hann fór í seinna meir sem gerði okkur stundum erfitt fyrir,” sagði Arnar sem var ánægður með hvernig liðið hans leysti þessa vörn. Grótta spilaði leik á móti FH síðasta sunnudag á meðan ÍR voru ekkert búnir að spila í deildinni síðan mótið var sett á ís. „Mér leið ekki alltof vel fyrir þennan leik, seinasti leikur á móti FH þar sem við höfðum ekki séð þá spila í þrjá mánuði og síðan mætum við ÍR sem við vorum ekki heldur búnir að sjá í þrjá mánuði og við fáum minni undirbúning en þeir svo mér fannst ÍR eiga forskot á okkur en það sást ekki í kvöld svo ætli ég hafi ekki haft rangt fyrir mér í fyrsta sinn í lífinu,” sagði Arnar aðspurður hvort það hjálpaði þeim verandi búnir að spila leik í deildinni eftir pásu.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Grótta Tengdar fréttir Leik lokið: Grótta - ÍR 29-21 | Fyrsti sigur Gróttu kom gegn ÍR sem er án sigurs Fyrir leik kvöldsins höfðu hvorki Grótta né ÍR unnið leik í Olís-deild karla í handbolta á leiktíðinni. Grótta landaði þægilegum átta marka sigri, lokatölur 29-21 heimamönnum í vil. 28. janúar 2021 19:25 Mest lesið Leik lokið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Fleiri fréttir Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Leik lokið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Sjá meira
Leik lokið: Grótta - ÍR 29-21 | Fyrsti sigur Gróttu kom gegn ÍR sem er án sigurs Fyrir leik kvöldsins höfðu hvorki Grótta né ÍR unnið leik í Olís-deild karla í handbolta á leiktíðinni. Grótta landaði þægilegum átta marka sigri, lokatölur 29-21 heimamönnum í vil. 28. janúar 2021 19:25
Leik lokið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Leik lokið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða
Leik lokið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti