Ibrahimovic og Lukaku gætu fengið lengra bann Anton Ingi Leifsson skrifar 29. janúar 2021 23:00 Zlatan og Lukaku kljást. Marco Luzzani/Getty Images Zlatan Ibrahimovich og Romelu Lukaku, leikmenn AC Milan og Inter Milan, eru á leið í eins leiks bann eftir átök þeirra í leik Mílanóliðanna á þriðjudaginn. Lukaku vegna uppsafnaðra gulra spjalda en Zlatan vegna rauða spjaldsins. Það sauð gjörsamlega allt upp úr á þriðjudagskvöldið er Mílanóliðin mættust. Zlatan og Lukaku lentu í hörðum orðaskiptum og þurfti að skilja þá að í fyrri hálfleik er allt var á suðupunkti. Lukaku hafðu fengið gult spjald fyrr í keppninni og er því á leið í bann. Hann verður því ekki með í fyrri undanúrslitaleiknum gegn Juventus í undanúrslitum ítalska bikarsins og Zlatan, sem fékk rautt spjald í leiknum, verður ekki með í fyrsta leik AC í ítalska bikarnum á næstu leiktíð. Málinu gætu þó ekki verið lokið. Sky Sport Italia segir að ítalska knattspyrnusambandið gæti enn tekið málið upp hjá sér en dómari leiksins hefur enn ekki skilað inn skýrslu varðandi málið. Því gætu Zlatan og Lukaku átt yfir höfði sér lengra bann. Inter er komið í undanúrslit keppninnar eftir flautu sigurmark Christian Eriksen en AC er úr leik. Þeir eru þó á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar og fer því öll einbeiting þeirra þangað, sem og í Evrópudeildina. Ibrahimovic and Lukaku receive ONE-MATCH ban after furious Milan derby confrontation https://t.co/N5yFL0EZ8i— MailOnline Sport (@MailSport) January 29, 2021 Ítalski boltinn Tengdar fréttir Eriksen hetjan er Inter tryggði sér sæti í undanúrslitum Christian Eriksen tryggði Inter sæti í undanúrslitum ítalska bikarsins með marki í uppbótartíma gegn erkifjendunum í AC Milan. Lokatölur 2-1 eftir að Zlatan Ibrahimović kom Milan yfir í fyrri hálfleik. 26. janúar 2021 22:01 Lukaku og Zlatan hnakkrifust og móðguðu fjölskyldumeðlimi hvor annars Samherjunum fyrrverandi, Romelu Lukaku og Zlatan Ibrahimovic, sinnaðist þegar Inter og AC Milan áttust við í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær. 27. janúar 2021 10:00 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira
Það sauð gjörsamlega allt upp úr á þriðjudagskvöldið er Mílanóliðin mættust. Zlatan og Lukaku lentu í hörðum orðaskiptum og þurfti að skilja þá að í fyrri hálfleik er allt var á suðupunkti. Lukaku hafðu fengið gult spjald fyrr í keppninni og er því á leið í bann. Hann verður því ekki með í fyrri undanúrslitaleiknum gegn Juventus í undanúrslitum ítalska bikarsins og Zlatan, sem fékk rautt spjald í leiknum, verður ekki með í fyrsta leik AC í ítalska bikarnum á næstu leiktíð. Málinu gætu þó ekki verið lokið. Sky Sport Italia segir að ítalska knattspyrnusambandið gæti enn tekið málið upp hjá sér en dómari leiksins hefur enn ekki skilað inn skýrslu varðandi málið. Því gætu Zlatan og Lukaku átt yfir höfði sér lengra bann. Inter er komið í undanúrslit keppninnar eftir flautu sigurmark Christian Eriksen en AC er úr leik. Þeir eru þó á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar og fer því öll einbeiting þeirra þangað, sem og í Evrópudeildina. Ibrahimovic and Lukaku receive ONE-MATCH ban after furious Milan derby confrontation https://t.co/N5yFL0EZ8i— MailOnline Sport (@MailSport) January 29, 2021
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Eriksen hetjan er Inter tryggði sér sæti í undanúrslitum Christian Eriksen tryggði Inter sæti í undanúrslitum ítalska bikarsins með marki í uppbótartíma gegn erkifjendunum í AC Milan. Lokatölur 2-1 eftir að Zlatan Ibrahimović kom Milan yfir í fyrri hálfleik. 26. janúar 2021 22:01 Lukaku og Zlatan hnakkrifust og móðguðu fjölskyldumeðlimi hvor annars Samherjunum fyrrverandi, Romelu Lukaku og Zlatan Ibrahimovic, sinnaðist þegar Inter og AC Milan áttust við í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær. 27. janúar 2021 10:00 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira
Eriksen hetjan er Inter tryggði sér sæti í undanúrslitum Christian Eriksen tryggði Inter sæti í undanúrslitum ítalska bikarsins með marki í uppbótartíma gegn erkifjendunum í AC Milan. Lokatölur 2-1 eftir að Zlatan Ibrahimović kom Milan yfir í fyrri hálfleik. 26. janúar 2021 22:01
Lukaku og Zlatan hnakkrifust og móðguðu fjölskyldumeðlimi hvor annars Samherjunum fyrrverandi, Romelu Lukaku og Zlatan Ibrahimovic, sinnaðist þegar Inter og AC Milan áttust við í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær. 27. janúar 2021 10:00