NBA dagsins: Spennutryllir í stórleiknum og ótrúleg afgreiðsla Lillard Anton Ingi Leifsson skrifar 31. janúar 2021 15:38 LeBron James leikur listir sínar í nótt. Maddie Meyer/Getty Images Það var mikil dramatík í stórleik næturinnar í NBA körfuboltanum er LA Lakers og Boston mættust í Garðinum. Lakers hafði að endingu betur, 96-95, eftir góðan fjórða leikhluta. Lakers byrjaði betur og leiddi í hálfleik en frábær þriðji leikhluti kom Boston yfir og gott betur en það. Lakers var sex stigum yfir er rúmlega níutíu sekúndur voru eftir en Boston skoraði sex síðustu stigin. Lokatölur 96-95. Anthony Davis skoraði 27 stig, tók fjórtán fráköst og gaf tvær stoðsendingar. LeBron James kom næstur með 21 stig. Hann tók að auki sjö fráköst og gaf sjö stoðsendingar. With this victory, @KingJames passes Lakers great Derek Fisher for 8th on the NBA's all-time wins list. #NBAAllStar pic.twitter.com/ZHg66GaFEJ— Los Angeles Lakers (@Lakers) January 31, 2021 Jayson Tatum var magnaður í liði Boston. Hann gerði þrjátíu stig, tók níu fráköst og þrjár stoðsendingar. Jaylen Brown bætti við 28 stigum. Damian Lillard gerði 44 stig og gaf níu stoðsendingar er Portland vann eins stigs sigur á Chicago, 123-122. Lillard tryggði Portland sigurinn með tveimur þriggja stiga skotum á síðustu átta sekúndunum. Steph Curry gerði 28 stig er Golden State skoraði 118 stig í sigri á Detroit. Það helsta úr þeim leik ásamt sigri Lakers og Portland og topp tíu tilþrifin má sjá í NBA dagsins. Klippa: NBA dagsins - 31. janúar Öll úrslit næturinnar: Houston - New Orleans 126-112 Portland - Chicago 123-122 Sacramento - Miami 104-105 Milwaukee - Charlotte 114-126 LA Lakers - Boston 96-95 Memphis - San Antonio 129-112 Phoenix - Dallas 111-105 Detroit - Golden State 91-118 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira
Lakers byrjaði betur og leiddi í hálfleik en frábær þriðji leikhluti kom Boston yfir og gott betur en það. Lakers var sex stigum yfir er rúmlega níutíu sekúndur voru eftir en Boston skoraði sex síðustu stigin. Lokatölur 96-95. Anthony Davis skoraði 27 stig, tók fjórtán fráköst og gaf tvær stoðsendingar. LeBron James kom næstur með 21 stig. Hann tók að auki sjö fráköst og gaf sjö stoðsendingar. With this victory, @KingJames passes Lakers great Derek Fisher for 8th on the NBA's all-time wins list. #NBAAllStar pic.twitter.com/ZHg66GaFEJ— Los Angeles Lakers (@Lakers) January 31, 2021 Jayson Tatum var magnaður í liði Boston. Hann gerði þrjátíu stig, tók níu fráköst og þrjár stoðsendingar. Jaylen Brown bætti við 28 stigum. Damian Lillard gerði 44 stig og gaf níu stoðsendingar er Portland vann eins stigs sigur á Chicago, 123-122. Lillard tryggði Portland sigurinn með tveimur þriggja stiga skotum á síðustu átta sekúndunum. Steph Curry gerði 28 stig er Golden State skoraði 118 stig í sigri á Detroit. Það helsta úr þeim leik ásamt sigri Lakers og Portland og topp tíu tilþrifin má sjá í NBA dagsins. Klippa: NBA dagsins - 31. janúar Öll úrslit næturinnar: Houston - New Orleans 126-112 Portland - Chicago 123-122 Sacramento - Miami 104-105 Milwaukee - Charlotte 114-126 LA Lakers - Boston 96-95 Memphis - San Antonio 129-112 Phoenix - Dallas 111-105 Detroit - Golden State 91-118 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira