Fjölskylda fórnarlamba flugslyssins höfðar mál gegn Boeing Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 31. janúar 2021 23:31 Búist er við að bráðabirgðaskýrsla indónesískra yfirvalda um tildrög slyssins verði tilbúin snemma í febrúar. EPA/MAST IRHAM Indónesísk fjölskylda farþega sem létust í flugslysinu þegar vél flugfélagsins Sriwijaya Air hrapaði í Jövuhafi, úti fyrir ströndum Indónesíu, fyrr í þessum mánuði hefur höfðað mál gegn flugvélaframleiðandanum Boeing. Fjölskyldan segir flugvélina, sem var af gerðinni Boeing 373-500, hafa verið „gallaða og óeðlilega hættulega.“ Guardian greinir frá en 62 farþegar voru innanborðs þegar vélin hrapaði, aðeins nokkrum mínútum eftir að hún lagði af stað frá flugvellinum í Jakarta. Lögmannsstofan Wisner, sem fer með mál fjölskyldu þriggja fórnarlamba flugslyssins, segist hafa stefnt Boeing í síðustu viku fyrir rétti í Cook-sýslu í Illinois í Bandaríkjunum þar sem fyrirtækið hefur höfuðstöðvar sínar. Að því er segir í stefnunni á hendur Boeing voru einn eða fleiri gallar á vélinni, meðal annars mögulegur galli í sjálfstýringarkerfi eða í flugstjórnarkerfi. Búist er við að bráðarbirgðaskýrsla Indónesískra yfirvalda um flugslysið verði tilbúin í byrjun febrúar. Flugriti vélarinnar hefur þegar komið í leitirnar en enn stendur yfir leit að hljóðrita úr flugstjórnarklefa sem ætti að gera rannsakendum kleift að hlusta á samskipti flugstjóra í aðdraganda slyssins. Lögmannsstofan segist aðeins höfða mál fyrir hönd einnar fjölskyldu en hafi þó verið í sambandi við aðstandendur fleiri farþega sem týndu lífi í slysinu. „Hugur okkar er hjá áhafnarmeðlimum Sriwijaya Air í flugi SI-182, farþegum og fjölskyldum þeirra. Tæknisérfræðingar Boeing aðstoða við rannsóknina og við höldum áfram að bjóða allan þann stuðning sem á þarf að halda á þessum erfiðu tímum,“ segir í yfirlýsingu frá Boeing. Indónesía Bandaríkin Fréttir af flugi Samgönguslys Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Guardian greinir frá en 62 farþegar voru innanborðs þegar vélin hrapaði, aðeins nokkrum mínútum eftir að hún lagði af stað frá flugvellinum í Jakarta. Lögmannsstofan Wisner, sem fer með mál fjölskyldu þriggja fórnarlamba flugslyssins, segist hafa stefnt Boeing í síðustu viku fyrir rétti í Cook-sýslu í Illinois í Bandaríkjunum þar sem fyrirtækið hefur höfuðstöðvar sínar. Að því er segir í stefnunni á hendur Boeing voru einn eða fleiri gallar á vélinni, meðal annars mögulegur galli í sjálfstýringarkerfi eða í flugstjórnarkerfi. Búist er við að bráðarbirgðaskýrsla Indónesískra yfirvalda um flugslysið verði tilbúin í byrjun febrúar. Flugriti vélarinnar hefur þegar komið í leitirnar en enn stendur yfir leit að hljóðrita úr flugstjórnarklefa sem ætti að gera rannsakendum kleift að hlusta á samskipti flugstjóra í aðdraganda slyssins. Lögmannsstofan segist aðeins höfða mál fyrir hönd einnar fjölskyldu en hafi þó verið í sambandi við aðstandendur fleiri farþega sem týndu lífi í slysinu. „Hugur okkar er hjá áhafnarmeðlimum Sriwijaya Air í flugi SI-182, farþegum og fjölskyldum þeirra. Tæknisérfræðingar Boeing aðstoða við rannsóknina og við höldum áfram að bjóða allan þann stuðning sem á þarf að halda á þessum erfiðu tímum,“ segir í yfirlýsingu frá Boeing.
Indónesía Bandaríkin Fréttir af flugi Samgönguslys Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira