Er sjónarhorn sóttvarnayfirvalda of þröngt? Anna Tara Andrésdóttir skrifar 3. febrúar 2021 14:30 Það er mikil þörf á að fríska upp umræðuna um COVID-19 bóluefni á Íslandi og fá fleiri sjónarmið inn í umræðuna. Til eru fleiri sjónarmið en það sem sóttvarnayfirvöld halda á lofti. Í útvarpsþættinum Harmageddon kom fram að heilbrigðisyfirvöld áætla að fjöldi landsmanna með ónæmi fyrir COVID-19 séu um 4% og því sé enn langt í hjarðónæmi[1]. Það virðist sem þau reiði sig fyrst og fremst á mótefnamælingar. Hins vegar er einnig til svokallað frumubundið ónæmi. Ef tölur um frumubundið ónæmi frá öðrum löndum eru skoðaðar þá eru að minnsta kosti sex rannsóknir sem sýna að frumubundið ónæmi fyrir COVID-19 sé um 20-50% meðal þeirra sem hafa aldrei fengið COVID-19. Það er, 20-50% voru með ónæmi fyrir COVID-19 áður en COVID-19 kom fram á sjónarvöllinn . Kórónuveirur eru nefnilega fjölskylda sjö veira og fjórar þeirra eru svokallaðar „kvefkórónuveirur“[2] og hafa verið í umferð síðan 1955 [3]. Þeir sem höfðu áður fengið kvefkórónuveiru fengu einnig ónæmi fyrir COVID-19. Sömuleiðis kom í ljós að fólk sem hafði smitast af SARS fyrir 17 árum síðan var einnig með ónæmi gegn COVID-19 sem bendir til langvarandi ónæmis. Áhugavert er að þetta krossónæmi fannst í fimm mismunandi löndum: Norður-Ameríku, Hollandi, Þýskalandi, Singapúr og Bretlandi [4-9]. Þessar niðurstöður koma sérfræðingum ekki á óvart því engar veirur er forfeðralausar og krossónæmi er vel þekkt fyrirbæri. Annað sem vert er að skoða varðandi hjarðónæmi er hvort börn séu með ónæmi fyrir COVID-19. Rannsókn frá Barcelona athugaði 724 börn sem áttu foreldra sem höfðu fengið COVID-19. Í ljós kom að börn voru jafnlíkleg til að fá COVID-19 og fullorðnir en að 99% barnanna voru einkennalaus[10]. Til að öðlast meiri skilning á því hvort börn geti borið veiruna áfram var gerð önnur rannsókn sem fann að börn smituðu 4,7% þeirra sem þau komust í snertingu við sem er sex sinnum minna en fullorðnir[11]. Rannsókn á leikskólum og skólum í Norður-Ameríku fann að smit voru óalgengari í leikskólum og skólum en almennt í samfélaginu og að aðeins eitt af hverjum tuttugu smitum áttu rætur sínar að rekja til skólans[12].Af þessu má draga þá ályktun að vert sé að taka börn með í reikninginn þegar hjarðónæmi er áætlað. Samkvæmt hagstofunni eru börn undir 18 ára aldri um það bil 21% landsmanna[13]. Til að auðvelda gerð hjarðónæmis líkans verður notast við meðaltal þeirra sem voru með krossónæmi vegna kvefkórónuveiranna. Þegar horft er á líkanið hér að neðan vaknar spurningin: Getur verið að sú hjöðnun sem væntanleg er sé ekki einungis vegna bólusetninga? Er hjarðónæmi hvort sem er langt á veg komið? Í útvarpsþættinum Harmageddon kom einnig fram það sjónarmið hvort COVID-19 faraldurinn gæti mestmegnis gengið yfir á tveimur árum líkt og margir fyrri heimsfaraldrar. Því var svarað að að þeir sem héldu því fram hefðu ekki lesið söguna eða fræðin nógu vel. Hér að neðan fylgir því mynd um tímalengd fyrri faraldra[15]. Einnig kom fram það sjónarmið að faraldrar gangi ekki niður nema þeir nái að smita svo marga að það myndist hjarðónæmi, faraldrar gangi ekki niður af sjálfu sér. Auk þess draga sóttvarnaraðgerðir faraldurinn á langinn sem var ekki gert í gamla daga[1]. Í ljósi þessara athugasemda er réttast að skoða faraldrana SARS og MERS þar sem þær veirur tilheyra kórónuveiru fjölskyldunni og eru nálægt okkur í tíma. MERS greindist fyrst í Sádi-Arabíu árið 2012 og yfir 80% smitanna áttu sér stað þar. Enn greinast tilfelli í dag þó þeim hafi farið töluvert fækkandi (sjá mynd að neðan)[16]. SARS faraldurinn stóð yfir frá 2002-2004 en ekkert tilfelli hefur greinst síðan þá. Alls er talið að 8.000 manns hafi smitast af SARS sem er langt því frá að ná hjarðónæmi, engu að síður hvarf veiran[17]. Ekki er vitað afhverju veiran hvarf en þetta fer þá gegn sjónarmiðum sóttvarnayfirvalda um að veirur hverfi ekki af sjálfu sér. Samkvæmt lögum á samþykki fyrir bólusetningum að vera upplýst samþykki. Getur slíkt samþykki verið upplýst þegar einungis þröng sjónarmið sóttvarnayfirvalda fá kynningu? Höfundur er doktorsnemi í Brain, cognition og behaviour prógramminu í Háskólanum í Barcelona. Heimildaskrá: (1) Harmageddon - Gætum verið í þessu næstu fimm árin ef við beitum ekki bólusetningum - Vísir https://www.visir.is/k/8dcab271-8d02-439e-81ed-2b4071126ae6-1611318809657 (accessed Jan 30, 2021). (2) Hvað eru til margar kórónuveirur sem sýkja menn og dugar ónæmi gegn einni þeirra fyrir hinum? http://www.visindavefur.is/svar.php?id=79323. (3) Zhu, Z.; Lian, X.; Su, X.; Wu, W.; Marraro, G. A.; Zeng, Y. From SARS and MERS to COVID-19: A Brief Summary and Comparison of Severe Acute Respiratory Infections Caused by Three Highly Pathogenic Human Coronaviruses. Respiratory Research 2020, 21 (1), 224. https://doi.org/10.1186/s12931-020-01479-w. (4) Weiskopf, D.; Schmitz, K. S.; Raadsen, M. P.; Grifoni, A.; Okba, N. M. A.; Endeman, H.; van den Akker, J. P. C.; Molenkamp, R.; Koopmans, M. P. G.; van Gorp, E. C. M.; Haagmans, B. L.; de Swart, R. L.; Sette, A.; de Vries, R. D. Phenotype and Kinetics of SARS-CoV-2-Specific T Cells in COVID-19 Patients with Acute Respiratory Distress Syndrome. Sci Immunol 2020, 5 (48). https://doi.org/10.1126/sciimmunol.abd2071. (5) Grifoni, A.; Weiskopf, D.; Ramirez, S. I.; Mateus, J.; Dan, J. M.; Moderbacher, C. R.; Rawlings, S. A.; Sutherland, A.; Premkumar, L.; Jadi, R. S.; Marrama, D.; de Silva, A. M.; Frazier, A.; Carlin, A. F.; Greenbaum, J. A.; Peters, B.; Krammer, F.; Smith, D. M.; Crotty, S.; Sette, A. Targets of T Cell Responses to SARS-CoV-2 Coronavirus in Humans with COVID-19 Disease and Unexposed Individuals. Cell 2020, 181 (7), 1489-1501.e15. https://doi.org/10.1016/j.cell.2020.05.015. (6) Mateus, J.; Grifoni, A.; Tarke, A.; Sidney, J.; Ramirez, S. I.; Dan, J. M.; Burger, Z. C.; Rawlings, S. A.; Smith, D. M.; Phillips, E.; Mallal, S.; Lammers, M.; Rubiro, P.; Quiambao, L.; Sutherland, A.; Yu, E. D.; Antunes, R. da S.; Greenbaum, J.; Frazier, A.; Markmann, A. J.; Premkumar, L.; Silva, A. de; Peters, B.; Crotty, S.; Sette, A.; Weiskopf, D. Selective and Cross-Reactive SARS-CoV-2 T Cell Epitopes in Unexposed Humans. Science 2020, 370 (6512), 89–94. https://doi.org/10.1126/science.abd3871. (7) Braun, J.; Loyal, L.; Frentsch, M.; Wendisch, D.; Georg, P.; Kurth, F.; Hippenstiel, S.; Dingeldey, M.; Kruse, B.; Fauchere, F.; Baysal, E.; Mangold, M.; Henze, L.; Lauster, R.; Mall, M. A.; Beyer, K.; Röhmel, J.; Voigt, S.; Schmitz, J.; Miltenyi, S.; Demuth, I.; Müller, M. A.; Hocke, A.; Witzenrath, M.; Suttorp, N.; Kern, F.; Reimer, U.; Wenschuh, H.; Drosten, C.; Corman, V. M.; Giesecke-Thiel, C.; Sander, L. E.; Thiel, A. SARS-CoV-2-Reactive T Cells in Healthy Donors and Patients with COVID-19. Nature 2020, 587 (7833), 270–274. https://doi.org/10.1038/s41586-020-2598-9. (8) Le Bert, N.; Tan, A. T.; Kunasegaran, K.; Tham, C. Y. L.; Hafezi, M.; Chia, A.; Chng, M. H. Y.; Lin, M.; Tan, N.; Linster, M.; Chia, W. N.; Chen, M. I.-C.; Wang, L.-F.; Ooi, E. E.; Kalimuddin, S.; Tambyah, P. A.; Low, J. G.-H.; Tan, Y.-J.; Bertoletti, A. SARS-CoV-2-Specific T Cell Immunity in Cases of COVID-19 and SARS, and Uninfected Controls. Nature 2020, 584 (7821), 457–462. https://doi.org/10.1038/s41586-020-2550-z. (9) Meckiff, B. J.; Ramírez-Suástegui, C.; Fajardo, V.; Chee, S. J.; Kusnadi, A.; Simon, H.; Grifoni, A.; Pelosi, E.; Weiskopf, D.; Sette, A.; Ay, F.; Seumois, G.; Ottensmeier, C. H.; Vijayanand, P. Single-Cell Transcriptomic Analysis of SARS-CoV-2 Reactive CD4+ T Cells. SSRN 2020. https://doi.org/10.2139/ssrn.3641939. (10) Children have a similar prevalence of COVID-19 antibodies to adults, but more than 99% have mild symptoms https://www.sjdhospitalbarcelona.org/en/children-have-similar-prevalence-covid-19-antibodies-adults-more-99-have-mild-symptoms (accessed Jan 30, 2021). (11) The Kids Corona study reveals a low infection rate in summer camps https://www.sjdhospitalbarcelona.org/en/kids-corona-study-reveals-low-infection-rate-summer-camps. (12) Falk, A.; Benda, A.; Falk, P.; Steffen, S.; Wallace, Z.; Høeg, T. B. COVID-19 Cases and Transmission in 17 K-12 Schools - Wood County, Wisconsin, August 31-November 29, 2020. MMWR Morb Mortal Wkly Rep 2021, 70 (4), 136–140. https://doi.org/10.15585/mmwr.mm7004e3. (13) Mannfjöldi eftir kyni, sveitarfélagi, aldri og ríkisfangi 1998-2020 https://px.hagstofa.is/pxis/pxweb/is/Ibuar/Ibuar__mannfjoldi__3_bakgrunnur__Rikisfang/MAN04208.px/?rxid=522473a5-262c-4f13-8b68-7fc75eb90073. (14) Gomes, M. G. M.; Corder, R. M.; King, J. G.; Langwig, K. E.; Souto-Maior, C.; Carneiro, J.; Gonçalves, G.; Penha-Gonçalves, C.; Ferreira, M. U.; Aguas, R. Individual Variation in Susceptibility or Exposure to SARS-CoV-2 Lowers the Herd Immunity Threshold. medRxiv 2020, 2020.04.27.20081893. https://doi.org/10.1101/2020.04.27.20081893. (15) Pandemics Insight - Antonine Plague to COVID-19 https://indiamedtoday.com/pandemics-insight-antonine-plague-to-covid-19. (16) Hvað er MERS-veira og hvernig smitast hún? http://www.visindavefur.is/svar.php?id=70255. (17) Hvers konar faraldur var SARS og er vitað af hverju SARS-CoV-veiran hvarf? http://www.visindavefur.is/svar.php?id=79648. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Sameining Garðabæjar og Hafnarfjarðar – kostir – ókostir - skynsemi Ó. Ingi Tómasson Skoðun Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal Skoðun Hin raunverulega byggðastefna Jón Þór Kristjánsson Skoðun Minn gamli góði flokkur Hólmgeir Baldursson Skoðun Á undan jarðýtu komi fornleifafræðingur… Stefán Pálsson Skoðun Hliðarveruleiki hræðsluáróðurs og „pólitískur forarpyttur“ Þórður Snær Júlíusson Skoðun Fyrir hverja er Sjúkratryggingar Íslands? Hrefna Sif Jónsdóttir Skoðun Sérstök staða orkusveitarfélaga! Guðmundur Haukur Jakobsson Skoðun Líffræðilega ómögulegt Björn Ólafsson Skoðun Að bregðast ungu fólki í viðkvæmri stöðu Ingibjörg Isaksen Skoðun Skoðun Skoðun Búum til réttlátt lífeyriskerfi Hrafn Magnússon skrifar Skoðun Á undan jarðýtu komi fornleifafræðingur… Stefán Pálsson skrifar Skoðun Hin raunverulega byggðastefna Jón Þór Kristjánsson skrifar Skoðun Sameining Garðabæjar og Hafnarfjarðar – kostir – ókostir - skynsemi Ó. Ingi Tómasson skrifar Skoðun Rúmir 30 milljarðar í fangelsi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Sérstök staða orkusveitarfélaga! Guðmundur Haukur Jakobsson skrifar Skoðun Miklar endurbætur á lánum menntasjóðs námsmanna Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal skrifar Skoðun Er almenningur rusl? Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Skoðun Líffræðilega ómögulegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Veiðigjaldið stendur undir kostnaði Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Minn gamli góði flokkur Hólmgeir Baldursson skrifar Skoðun Hve lengi tekur sjórinn við? Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Orkan okkar, börnin og barnabörnin Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Að fjárfesta í sjálfbærri verðmætasköpun Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir skrifar Skoðun Að bregðast ungu fólki í viðkvæmri stöðu Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Hliðarveruleiki hræðsluáróðurs og „pólitískur forarpyttur“ Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Fyrir hverja er Sjúkratryggingar Íslands? Hrefna Sif Jónsdóttir skrifar Skoðun Nauðsynlegar breytingar á Menntasjóði námsmanna Ragna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Skipta ekki öll börn jafn miklu máli? Greiðslur Reykjavíkurborgar fyrir nám barna utan sveitarfélags Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Er sjálfbærni bara fyrir raungreinafólk? Saga Helgason skrifar Skoðun Börn í skjóli Kvennaathvarfsins Auður Magnúsdóttir skrifar Skoðun Börn, foreldrar og skólar í vanda: Hvernig eigum við að nálgast verkefnið? Margrét Sigmarsdóttir,Bergljót Gyða Guðmundsdóttir,Arndís Þorsteinsdóttir,Edda Vikar Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Nýr vettvangur samskipta? Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Hjalti Þórðarson skrifar Skoðun Vilja Ísland í sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Blikkandi viðvörunarljós Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Skoðun „Evrópa er í hnignun“ – Er það samt? Lítum aðeins á söguna Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Vindmyllufyrirtæki í áskrift hjá íslenskum almenningi Linda Jónsdóttir skrifar Sjá meira
Það er mikil þörf á að fríska upp umræðuna um COVID-19 bóluefni á Íslandi og fá fleiri sjónarmið inn í umræðuna. Til eru fleiri sjónarmið en það sem sóttvarnayfirvöld halda á lofti. Í útvarpsþættinum Harmageddon kom fram að heilbrigðisyfirvöld áætla að fjöldi landsmanna með ónæmi fyrir COVID-19 séu um 4% og því sé enn langt í hjarðónæmi[1]. Það virðist sem þau reiði sig fyrst og fremst á mótefnamælingar. Hins vegar er einnig til svokallað frumubundið ónæmi. Ef tölur um frumubundið ónæmi frá öðrum löndum eru skoðaðar þá eru að minnsta kosti sex rannsóknir sem sýna að frumubundið ónæmi fyrir COVID-19 sé um 20-50% meðal þeirra sem hafa aldrei fengið COVID-19. Það er, 20-50% voru með ónæmi fyrir COVID-19 áður en COVID-19 kom fram á sjónarvöllinn . Kórónuveirur eru nefnilega fjölskylda sjö veira og fjórar þeirra eru svokallaðar „kvefkórónuveirur“[2] og hafa verið í umferð síðan 1955 [3]. Þeir sem höfðu áður fengið kvefkórónuveiru fengu einnig ónæmi fyrir COVID-19. Sömuleiðis kom í ljós að fólk sem hafði smitast af SARS fyrir 17 árum síðan var einnig með ónæmi gegn COVID-19 sem bendir til langvarandi ónæmis. Áhugavert er að þetta krossónæmi fannst í fimm mismunandi löndum: Norður-Ameríku, Hollandi, Þýskalandi, Singapúr og Bretlandi [4-9]. Þessar niðurstöður koma sérfræðingum ekki á óvart því engar veirur er forfeðralausar og krossónæmi er vel þekkt fyrirbæri. Annað sem vert er að skoða varðandi hjarðónæmi er hvort börn séu með ónæmi fyrir COVID-19. Rannsókn frá Barcelona athugaði 724 börn sem áttu foreldra sem höfðu fengið COVID-19. Í ljós kom að börn voru jafnlíkleg til að fá COVID-19 og fullorðnir en að 99% barnanna voru einkennalaus[10]. Til að öðlast meiri skilning á því hvort börn geti borið veiruna áfram var gerð önnur rannsókn sem fann að börn smituðu 4,7% þeirra sem þau komust í snertingu við sem er sex sinnum minna en fullorðnir[11]. Rannsókn á leikskólum og skólum í Norður-Ameríku fann að smit voru óalgengari í leikskólum og skólum en almennt í samfélaginu og að aðeins eitt af hverjum tuttugu smitum áttu rætur sínar að rekja til skólans[12].Af þessu má draga þá ályktun að vert sé að taka börn með í reikninginn þegar hjarðónæmi er áætlað. Samkvæmt hagstofunni eru börn undir 18 ára aldri um það bil 21% landsmanna[13]. Til að auðvelda gerð hjarðónæmis líkans verður notast við meðaltal þeirra sem voru með krossónæmi vegna kvefkórónuveiranna. Þegar horft er á líkanið hér að neðan vaknar spurningin: Getur verið að sú hjöðnun sem væntanleg er sé ekki einungis vegna bólusetninga? Er hjarðónæmi hvort sem er langt á veg komið? Í útvarpsþættinum Harmageddon kom einnig fram það sjónarmið hvort COVID-19 faraldurinn gæti mestmegnis gengið yfir á tveimur árum líkt og margir fyrri heimsfaraldrar. Því var svarað að að þeir sem héldu því fram hefðu ekki lesið söguna eða fræðin nógu vel. Hér að neðan fylgir því mynd um tímalengd fyrri faraldra[15]. Einnig kom fram það sjónarmið að faraldrar gangi ekki niður nema þeir nái að smita svo marga að það myndist hjarðónæmi, faraldrar gangi ekki niður af sjálfu sér. Auk þess draga sóttvarnaraðgerðir faraldurinn á langinn sem var ekki gert í gamla daga[1]. Í ljósi þessara athugasemda er réttast að skoða faraldrana SARS og MERS þar sem þær veirur tilheyra kórónuveiru fjölskyldunni og eru nálægt okkur í tíma. MERS greindist fyrst í Sádi-Arabíu árið 2012 og yfir 80% smitanna áttu sér stað þar. Enn greinast tilfelli í dag þó þeim hafi farið töluvert fækkandi (sjá mynd að neðan)[16]. SARS faraldurinn stóð yfir frá 2002-2004 en ekkert tilfelli hefur greinst síðan þá. Alls er talið að 8.000 manns hafi smitast af SARS sem er langt því frá að ná hjarðónæmi, engu að síður hvarf veiran[17]. Ekki er vitað afhverju veiran hvarf en þetta fer þá gegn sjónarmiðum sóttvarnayfirvalda um að veirur hverfi ekki af sjálfu sér. Samkvæmt lögum á samþykki fyrir bólusetningum að vera upplýst samþykki. Getur slíkt samþykki verið upplýst þegar einungis þröng sjónarmið sóttvarnayfirvalda fá kynningu? Höfundur er doktorsnemi í Brain, cognition og behaviour prógramminu í Háskólanum í Barcelona. Heimildaskrá: (1) Harmageddon - Gætum verið í þessu næstu fimm árin ef við beitum ekki bólusetningum - Vísir https://www.visir.is/k/8dcab271-8d02-439e-81ed-2b4071126ae6-1611318809657 (accessed Jan 30, 2021). (2) Hvað eru til margar kórónuveirur sem sýkja menn og dugar ónæmi gegn einni þeirra fyrir hinum? http://www.visindavefur.is/svar.php?id=79323. (3) Zhu, Z.; Lian, X.; Su, X.; Wu, W.; Marraro, G. A.; Zeng, Y. From SARS and MERS to COVID-19: A Brief Summary and Comparison of Severe Acute Respiratory Infections Caused by Three Highly Pathogenic Human Coronaviruses. Respiratory Research 2020, 21 (1), 224. https://doi.org/10.1186/s12931-020-01479-w. (4) Weiskopf, D.; Schmitz, K. S.; Raadsen, M. P.; Grifoni, A.; Okba, N. M. A.; Endeman, H.; van den Akker, J. P. C.; Molenkamp, R.; Koopmans, M. P. G.; van Gorp, E. C. M.; Haagmans, B. L.; de Swart, R. L.; Sette, A.; de Vries, R. D. Phenotype and Kinetics of SARS-CoV-2-Specific T Cells in COVID-19 Patients with Acute Respiratory Distress Syndrome. Sci Immunol 2020, 5 (48). https://doi.org/10.1126/sciimmunol.abd2071. (5) Grifoni, A.; Weiskopf, D.; Ramirez, S. I.; Mateus, J.; Dan, J. M.; Moderbacher, C. R.; Rawlings, S. A.; Sutherland, A.; Premkumar, L.; Jadi, R. S.; Marrama, D.; de Silva, A. M.; Frazier, A.; Carlin, A. F.; Greenbaum, J. A.; Peters, B.; Krammer, F.; Smith, D. M.; Crotty, S.; Sette, A. Targets of T Cell Responses to SARS-CoV-2 Coronavirus in Humans with COVID-19 Disease and Unexposed Individuals. Cell 2020, 181 (7), 1489-1501.e15. https://doi.org/10.1016/j.cell.2020.05.015. (6) Mateus, J.; Grifoni, A.; Tarke, A.; Sidney, J.; Ramirez, S. I.; Dan, J. M.; Burger, Z. C.; Rawlings, S. A.; Smith, D. M.; Phillips, E.; Mallal, S.; Lammers, M.; Rubiro, P.; Quiambao, L.; Sutherland, A.; Yu, E. D.; Antunes, R. da S.; Greenbaum, J.; Frazier, A.; Markmann, A. J.; Premkumar, L.; Silva, A. de; Peters, B.; Crotty, S.; Sette, A.; Weiskopf, D. Selective and Cross-Reactive SARS-CoV-2 T Cell Epitopes in Unexposed Humans. Science 2020, 370 (6512), 89–94. https://doi.org/10.1126/science.abd3871. (7) Braun, J.; Loyal, L.; Frentsch, M.; Wendisch, D.; Georg, P.; Kurth, F.; Hippenstiel, S.; Dingeldey, M.; Kruse, B.; Fauchere, F.; Baysal, E.; Mangold, M.; Henze, L.; Lauster, R.; Mall, M. A.; Beyer, K.; Röhmel, J.; Voigt, S.; Schmitz, J.; Miltenyi, S.; Demuth, I.; Müller, M. A.; Hocke, A.; Witzenrath, M.; Suttorp, N.; Kern, F.; Reimer, U.; Wenschuh, H.; Drosten, C.; Corman, V. M.; Giesecke-Thiel, C.; Sander, L. E.; Thiel, A. SARS-CoV-2-Reactive T Cells in Healthy Donors and Patients with COVID-19. Nature 2020, 587 (7833), 270–274. https://doi.org/10.1038/s41586-020-2598-9. (8) Le Bert, N.; Tan, A. T.; Kunasegaran, K.; Tham, C. Y. L.; Hafezi, M.; Chia, A.; Chng, M. H. Y.; Lin, M.; Tan, N.; Linster, M.; Chia, W. N.; Chen, M. I.-C.; Wang, L.-F.; Ooi, E. E.; Kalimuddin, S.; Tambyah, P. A.; Low, J. G.-H.; Tan, Y.-J.; Bertoletti, A. SARS-CoV-2-Specific T Cell Immunity in Cases of COVID-19 and SARS, and Uninfected Controls. Nature 2020, 584 (7821), 457–462. https://doi.org/10.1038/s41586-020-2550-z. (9) Meckiff, B. J.; Ramírez-Suástegui, C.; Fajardo, V.; Chee, S. J.; Kusnadi, A.; Simon, H.; Grifoni, A.; Pelosi, E.; Weiskopf, D.; Sette, A.; Ay, F.; Seumois, G.; Ottensmeier, C. H.; Vijayanand, P. Single-Cell Transcriptomic Analysis of SARS-CoV-2 Reactive CD4+ T Cells. SSRN 2020. https://doi.org/10.2139/ssrn.3641939. (10) Children have a similar prevalence of COVID-19 antibodies to adults, but more than 99% have mild symptoms https://www.sjdhospitalbarcelona.org/en/children-have-similar-prevalence-covid-19-antibodies-adults-more-99-have-mild-symptoms (accessed Jan 30, 2021). (11) The Kids Corona study reveals a low infection rate in summer camps https://www.sjdhospitalbarcelona.org/en/kids-corona-study-reveals-low-infection-rate-summer-camps. (12) Falk, A.; Benda, A.; Falk, P.; Steffen, S.; Wallace, Z.; Høeg, T. B. COVID-19 Cases and Transmission in 17 K-12 Schools - Wood County, Wisconsin, August 31-November 29, 2020. MMWR Morb Mortal Wkly Rep 2021, 70 (4), 136–140. https://doi.org/10.15585/mmwr.mm7004e3. (13) Mannfjöldi eftir kyni, sveitarfélagi, aldri og ríkisfangi 1998-2020 https://px.hagstofa.is/pxis/pxweb/is/Ibuar/Ibuar__mannfjoldi__3_bakgrunnur__Rikisfang/MAN04208.px/?rxid=522473a5-262c-4f13-8b68-7fc75eb90073. (14) Gomes, M. G. M.; Corder, R. M.; King, J. G.; Langwig, K. E.; Souto-Maior, C.; Carneiro, J.; Gonçalves, G.; Penha-Gonçalves, C.; Ferreira, M. U.; Aguas, R. Individual Variation in Susceptibility or Exposure to SARS-CoV-2 Lowers the Herd Immunity Threshold. medRxiv 2020, 2020.04.27.20081893. https://doi.org/10.1101/2020.04.27.20081893. (15) Pandemics Insight - Antonine Plague to COVID-19 https://indiamedtoday.com/pandemics-insight-antonine-plague-to-covid-19. (16) Hvað er MERS-veira og hvernig smitast hún? http://www.visindavefur.is/svar.php?id=70255. (17) Hvers konar faraldur var SARS og er vitað af hverju SARS-CoV-veiran hvarf? http://www.visindavefur.is/svar.php?id=79648.
Heimildaskrá: (1) Harmageddon - Gætum verið í þessu næstu fimm árin ef við beitum ekki bólusetningum - Vísir https://www.visir.is/k/8dcab271-8d02-439e-81ed-2b4071126ae6-1611318809657 (accessed Jan 30, 2021). (2) Hvað eru til margar kórónuveirur sem sýkja menn og dugar ónæmi gegn einni þeirra fyrir hinum? http://www.visindavefur.is/svar.php?id=79323. (3) Zhu, Z.; Lian, X.; Su, X.; Wu, W.; Marraro, G. A.; Zeng, Y. From SARS and MERS to COVID-19: A Brief Summary and Comparison of Severe Acute Respiratory Infections Caused by Three Highly Pathogenic Human Coronaviruses. Respiratory Research 2020, 21 (1), 224. https://doi.org/10.1186/s12931-020-01479-w. (4) Weiskopf, D.; Schmitz, K. S.; Raadsen, M. P.; Grifoni, A.; Okba, N. M. A.; Endeman, H.; van den Akker, J. P. C.; Molenkamp, R.; Koopmans, M. P. G.; van Gorp, E. C. M.; Haagmans, B. L.; de Swart, R. L.; Sette, A.; de Vries, R. D. Phenotype and Kinetics of SARS-CoV-2-Specific T Cells in COVID-19 Patients with Acute Respiratory Distress Syndrome. Sci Immunol 2020, 5 (48). https://doi.org/10.1126/sciimmunol.abd2071. (5) Grifoni, A.; Weiskopf, D.; Ramirez, S. I.; Mateus, J.; Dan, J. M.; Moderbacher, C. R.; Rawlings, S. A.; Sutherland, A.; Premkumar, L.; Jadi, R. S.; Marrama, D.; de Silva, A. M.; Frazier, A.; Carlin, A. F.; Greenbaum, J. A.; Peters, B.; Krammer, F.; Smith, D. M.; Crotty, S.; Sette, A. Targets of T Cell Responses to SARS-CoV-2 Coronavirus in Humans with COVID-19 Disease and Unexposed Individuals. Cell 2020, 181 (7), 1489-1501.e15. https://doi.org/10.1016/j.cell.2020.05.015. (6) Mateus, J.; Grifoni, A.; Tarke, A.; Sidney, J.; Ramirez, S. I.; Dan, J. M.; Burger, Z. C.; Rawlings, S. A.; Smith, D. M.; Phillips, E.; Mallal, S.; Lammers, M.; Rubiro, P.; Quiambao, L.; Sutherland, A.; Yu, E. D.; Antunes, R. da S.; Greenbaum, J.; Frazier, A.; Markmann, A. J.; Premkumar, L.; Silva, A. de; Peters, B.; Crotty, S.; Sette, A.; Weiskopf, D. Selective and Cross-Reactive SARS-CoV-2 T Cell Epitopes in Unexposed Humans. Science 2020, 370 (6512), 89–94. https://doi.org/10.1126/science.abd3871. (7) Braun, J.; Loyal, L.; Frentsch, M.; Wendisch, D.; Georg, P.; Kurth, F.; Hippenstiel, S.; Dingeldey, M.; Kruse, B.; Fauchere, F.; Baysal, E.; Mangold, M.; Henze, L.; Lauster, R.; Mall, M. A.; Beyer, K.; Röhmel, J.; Voigt, S.; Schmitz, J.; Miltenyi, S.; Demuth, I.; Müller, M. A.; Hocke, A.; Witzenrath, M.; Suttorp, N.; Kern, F.; Reimer, U.; Wenschuh, H.; Drosten, C.; Corman, V. M.; Giesecke-Thiel, C.; Sander, L. E.; Thiel, A. SARS-CoV-2-Reactive T Cells in Healthy Donors and Patients with COVID-19. Nature 2020, 587 (7833), 270–274. https://doi.org/10.1038/s41586-020-2598-9. (8) Le Bert, N.; Tan, A. T.; Kunasegaran, K.; Tham, C. Y. L.; Hafezi, M.; Chia, A.; Chng, M. H. Y.; Lin, M.; Tan, N.; Linster, M.; Chia, W. N.; Chen, M. I.-C.; Wang, L.-F.; Ooi, E. E.; Kalimuddin, S.; Tambyah, P. A.; Low, J. G.-H.; Tan, Y.-J.; Bertoletti, A. SARS-CoV-2-Specific T Cell Immunity in Cases of COVID-19 and SARS, and Uninfected Controls. Nature 2020, 584 (7821), 457–462. https://doi.org/10.1038/s41586-020-2550-z. (9) Meckiff, B. J.; Ramírez-Suástegui, C.; Fajardo, V.; Chee, S. J.; Kusnadi, A.; Simon, H.; Grifoni, A.; Pelosi, E.; Weiskopf, D.; Sette, A.; Ay, F.; Seumois, G.; Ottensmeier, C. H.; Vijayanand, P. Single-Cell Transcriptomic Analysis of SARS-CoV-2 Reactive CD4+ T Cells. SSRN 2020. https://doi.org/10.2139/ssrn.3641939. (10) Children have a similar prevalence of COVID-19 antibodies to adults, but more than 99% have mild symptoms https://www.sjdhospitalbarcelona.org/en/children-have-similar-prevalence-covid-19-antibodies-adults-more-99-have-mild-symptoms (accessed Jan 30, 2021). (11) The Kids Corona study reveals a low infection rate in summer camps https://www.sjdhospitalbarcelona.org/en/kids-corona-study-reveals-low-infection-rate-summer-camps. (12) Falk, A.; Benda, A.; Falk, P.; Steffen, S.; Wallace, Z.; Høeg, T. B. COVID-19 Cases and Transmission in 17 K-12 Schools - Wood County, Wisconsin, August 31-November 29, 2020. MMWR Morb Mortal Wkly Rep 2021, 70 (4), 136–140. https://doi.org/10.15585/mmwr.mm7004e3. (13) Mannfjöldi eftir kyni, sveitarfélagi, aldri og ríkisfangi 1998-2020 https://px.hagstofa.is/pxis/pxweb/is/Ibuar/Ibuar__mannfjoldi__3_bakgrunnur__Rikisfang/MAN04208.px/?rxid=522473a5-262c-4f13-8b68-7fc75eb90073. (14) Gomes, M. G. M.; Corder, R. M.; King, J. G.; Langwig, K. E.; Souto-Maior, C.; Carneiro, J.; Gonçalves, G.; Penha-Gonçalves, C.; Ferreira, M. U.; Aguas, R. Individual Variation in Susceptibility or Exposure to SARS-CoV-2 Lowers the Herd Immunity Threshold. medRxiv 2020, 2020.04.27.20081893. https://doi.org/10.1101/2020.04.27.20081893. (15) Pandemics Insight - Antonine Plague to COVID-19 https://indiamedtoday.com/pandemics-insight-antonine-plague-to-covid-19. (16) Hvað er MERS-veira og hvernig smitast hún? http://www.visindavefur.is/svar.php?id=70255. (17) Hvers konar faraldur var SARS og er vitað af hverju SARS-CoV-veiran hvarf? http://www.visindavefur.is/svar.php?id=79648.
Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal Skoðun
Skoðun Sameining Garðabæjar og Hafnarfjarðar – kostir – ókostir - skynsemi Ó. Ingi Tómasson skrifar
Skoðun Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal skrifar
Skoðun Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar
Skoðun Skipta ekki öll börn jafn miklu máli? Greiðslur Reykjavíkurborgar fyrir nám barna utan sveitarfélags Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Börn, foreldrar og skólar í vanda: Hvernig eigum við að nálgast verkefnið? Margrét Sigmarsdóttir,Bergljót Gyða Guðmundsdóttir,Arndís Þorsteinsdóttir,Edda Vikar Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Hjalti Þórðarson skrifar
Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal Skoðun